15.10.2009 13:48

Ræktunarmaður/menn ársins 2009

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú/ræktendur sem tilnefndir eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands ræktunarmaður/menn ársins. Valið stóð á milli 54 búa sem náð höfðu athygliverðum árangri á árinu.

Ákveðið var að tilnefna 17 bú/ræktendur sem hljóta munu viðurkenningu á ráðstefnunni Hrossarækt 2009 sem haldin verður á Hótel Sögu þann 7. nóvember næstkomandi. Það bú/ræktendur sem valið verður til sigurlaunanna verður að venju verðlaunað á Uppskeruhátíð hestamanna að kvöldi sama dags.

Í stafrófsröð eru tilnefnd bú:
1. Auðsholtshjáleiga
2. Austurkot
3. Árbær
4. Blesastaðir IA
5. Efri-Rauðilækur
6. Fet
7. Flugumýri II
8. Hemla 2
9. Ketilsstaðir/Selfoss
10. Kjarr
11. Komma
12. Kvistir
13. Steinnes
14. Stóri-Ás
15. Strandarhjáleiga
16. Torfunes
17. Þjóðólfshagi 1



www.hestafrettir.is

Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 442278
Samtals gestir: 52851
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 01:39:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere