26.10.2009 22:03

Skemmtihelgi Ungmennaráðs UMFÍ


Skemmtihelgi

  Ungmennaráð UMFÍ skipuleggur skemmtihelgi fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára.   
Helgina 13.-15. nóvember færð þú tækifæri til þess að prófa eitthvað nýtt!
Þar getur þú fengið að upplifa nýja og spennandi hluti -
að sjálfsögðu án allra vímuefna.
Skemmtihelgin verður að þessu sinni haldin í húsnæði
Framhaldsskólans á Laugum í Reykjadal.
Ungmennaráð UMFÍ hefur staðið fyrir svipuðum helgum áður og
hefur aðsókn verið góð. Í þetta skiptið komast aðeins 25 manns að.
Fyrstir koma fyrstir fá!
Það eina sem þú þarft að gera er að senda upplýsingar um nafn, skóla
og símanúmer á netfangið [email protected] í síðasta lagi
sunnudaginn 8. nóvember.
Allur pakkinn er þér að kostnaðarlausu -
það eina sem þú þarft að gera er að koma þér á staðinn!

Ungmennaráð UMFÍ



Flettingar í dag: 153
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 909
Gestir í gær: 279
Samtals flettingar: 441885
Samtals gestir: 52640
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 09:16:09

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere