30.11.2009 21:06

Frá Æskulýðsnefnd Neista


Í vetur mun æskulýðsnefnd Neista standa fyrir námskeiðum fyrir börn og unglinga eins og undanfarin ár ef næg þátttaka fæst. Fyrirhugað er að þau verði með svipuðu sniði og í fyrra, þ.e. fyrir byrjendur og lengra komna og knapamerki 1, 2 og 3 (3 tekið á tveim vetrum).
Það væri gott ef áhugasamir myndu skrá sig á  netfang Neista,  hjá Sillu í síma 6918228 eða hjá Selmu í síma 6619961 til að hægt sé að fara að skipuleggja vetrarstarfið.
Fram þarf að koma nafn og aldur viðkomandi, einnig í hvaða hóp hann vill skrá sig í. Aldurstakmark í knapamerki 1 er 12 ára og forkröfur í knapamerki 2  er að hafa lokið knapamerki 1 og það sama gildir um knapamerki 3, forkröfur að hafa lokið knapamerki 2. 


Æskulýðsnefnd Neista

Flettingar í dag: 127
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 313
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 437676
Samtals gestir: 51786
Tölur uppfærðar: 1.5.2024 05:15:30

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere