13.04.2010 23:16

Knapamerkjapróf


Óli Magg og Sandra mættu með nemendur sína í fyrstu knapamerkjapróf vetrarins í Reiðhöllina í gær. Helga Thoroddsen prófdómari mætti kl. 17 til að taka út 13 nemendur. Í prófið mættu 10 konur og 3 karlar sem stóðust öll prófið með glæsibrag. 
Innilega til hamingju með það.


       
           Óli og Helga eitthvað að spá.....                                                       Didda í Litladal mætt í hringinn

      
       Sandra, Edda, Gummi og Helga                             Sigga, Anna Magga og Höskuldur
                    Þeir voru glaðir nemendur, kennari og prófdómari að aflokun góðu dagsverki.

             



Nú er hægt að kíkja á  YouTube og sjá verklegt Knapamerkjapróf 2 stig.

    
                             
Flettingar í dag: 354
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 442
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 439949
Samtals gestir: 51890
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 20:50:35

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere