03.04.2011 22:26

Grunnskólamót - úrslit


Í dag var síðasta Grunnskólamótið í þriggja móta röð haldið í Þytsheimum á Hvammstanga og tókst það með stakri prýði. 85 skráningar voru og höfðu þátttökurétt börn í Grunnskólum á Norðurlandi vestra. Æskulýðsnefndir hestamannafélaga svæðisins héldu þessi mót. Fyrsta mótið var haldið á Blönduósi í febrúar og annað mótið á Sauðárkróki í mars.

Að móti loknu varð ljóst hvaða skóli var hlutskarpastur í stigakeppninni, en naumt hafði verið á munum fyrir síðustu grein, sem var skeið.

Stigakeppnin fór svo:
1. Varmahlíðarskól 94 stig
2. Húnavallaskóli með 89 stig
3. Grunnskóli Húnaþings vestra með 59 stig
4. Árskóli með 53 stig
5. Blönduskóli með 48 stig
6. Grunnskólinn Austan Vatna 41 stig




Þau voru glöð krakkarnir úr Varmahlíðarskóla með stóra flotta bikarinn.

Innilega til hamingju.



Úrslit mótsins í dag voru eftirfarandi:

Fegurðarreið 1.-3. bekkur








Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli Úrslit Forkeppni
1 Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti 3 Gr.Austan v. 7 6,8
2 Stefanía Sigfúsdóttir Lady frá Syðra-Vallholti 3 Árskóla 6,5 7
3 Ásdís Freyja Grímsdóttir Drífandi frá Steinnesi 3 Húnavallask 6 6,8
4 Einar Pétursson Jarl frá Hjallalandi  1 Húnavallask 5,5 5,8
5 Jón Hjálmar Ingimarsson Garður frá Fjalli 2 Varmahl.sk 5 6


B-úrslit tölt 4. - 7. bekkur:
Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli Úrslit Forkeppni
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Kvestu 6 Varmahl.sk 7 6
6 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 7 Varmahl.sk 6,83 6
7 Lilja María Suska Hamur frá Hamarshlíð 4 Húnavallask 6,33 5,8
8 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu Brekku 6 Gr.Húnaþ ve 6,17 5,8
9 Lara Margrét Jónsdóttir Eyvör frá Eyri 4 Húnavallask 5,67 6



A- úrslit tölt 4. - 7. bekkur:
Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli     Úrslit Forkeppni
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti 7 Varmahl.sk 6,67 6,8
2 Sigurður Bjarni Aadnegard Þokki frá Blönduósi 6 Blönduskóli 6,33 6,3
3 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Kvestu 6 Varmahl.sk 6,17 7
4 Rakel Eir Ingimarsdóttir Vera frá Fjalli 6 Varmahl.sk 6,17 6,7
5 Anna Baldvina Vagnsdóttir Skrúfa frá Lágmúla 7 Varmahl.sk 5,83 6,7


B-úrslit tölt 8. - 10. bekkur:
Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli     Úrslit Forkeppni
4 Sigurgeir Njáll Bergþórsson Hátíð frá Blönduósi 8 Blönduskóli 6,5 5,5
5 Hákon Ari Grímsson Gleði frá Sveinsstöðum 9 Húnavallask 6,33 5,5
6 Haukur Marian Suska Þruma frá Steinnesi 9 Húnavallask 5,83 5,3
7 Fanndís Ósk Pálsdóttir Gyðja frá Miklagarði 9 Gr.Húnaþ ve 5,83 5,5
8 Lilja Karen Kjartansdóttir Tangó frá Síðu 8 Gr.Húnaþ ve 5,67 5,3
9 Eydís Anna Kristófersd Renna frá Efri-Þverá 10 Gr.Húnaþ ve 5,5 5,5
10 Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli 9 Varmahl.sk 5,33 5,5



A-úrslit tölt 8. - 10. bekkur:
Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli Úrslit Forkeppni
1 Hákon Ari Grímsson Gleði frá Sveinsstöðum 9 Húnavallask 6,33 Upp úr B úrslitum m/6,33
2 Sigurgeir Njáll Bergþórsson Hátíð frá Blönduósi 8 Blönduskóli 6,17 Upp úr B úrslitum m/6,50
3 Helga Rún Jóhannsdóttir Lávarður frá Þóreyjarnúpi 9 Gr.Húnaþ ve 6,17 6,5
4 Jón Helgi Sigurgeirsson Samson frá Svignaskarði 10 Varmahl.sk 6 6,2
5 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli 8 Varmahl.sk 5,83 5,8




Skeið 8.-10. bekkur:
Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli Besti tími
1 Jón Helgi Sigurgeirsson Kóngur frá Lækjarmóti 10 Varmahl.sk 3,9
2 Helga Rún Jóhannsdóttir Hvirfill frá Bessastöðum 9 Gr.Húnaþ ve 4,15
3 Kristófer Smári Gunnarsson Stakur frá Sólheimum 9 Gr.Húnaþ ve 4,15
4 Hanna Ægisdóttir Blesa frá Hnjúkahlíð 9 Húnavallask 5
5 Haukur Marian Suska Tinna frá Hvammi II 9 Húnavallask 5,31



Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 130
Flettingar í gær: 1164
Gestir í gær: 314
Samtals flettingar: 448867
Samtals gestir: 54039
Tölur uppfærðar: 11.5.2024 16:43:10

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere