09.04.2011 15:50

Sparisjóðs - liðakeppnin úrslit




Rosalegu kvöldi lokið í liðakeppninni, þvílík stemming á pöllunum og aldrei hefur töltmótið verið jafnt sterkt. Það er greinilega rétt það sem hefur verið í fréttum undanfarið að húnvetningar eigi heimsmet í fjölda hrossa á hvern íbúa en 104 keppendur voru skráðir til leiks. Lið 3 Víðidalur sigraði Sparisjóðs-liðakeppnina 2011 (Húnvetnsku liðakeppnin) með yfirburðum eða 212,5 stigum, í 2. sæti varð lið 2 með 173 stig, í 3. sæti varð lið 1 með 128 stig og lið 4 í 4. sæti með 87,5 stig.

Úrslit urðu eftirfarandi:


1. flokkur
A-úrslit
eink fork/úrslit


1 Ólafur Magnússon / Gáski frá Sveinsstöðum 7,57 / 8,22
2 Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,33 / 7,78
3 Elvar Einarsson / Lárus frá Syðra-Skörðugili 7,13 / 7,67
4 Reynir Aðalsteinsson / Sikill frá Sigmundarstöðum 6,77 / 7,28 (sigraði B-úrslit)
5 Pétur Vopni Sigurðsson / Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 4 6,97 / 7,00

B - úrslit


5 Reynir Aðalsteinsson / Sikill frá Sigmundarstöðum 6,77 / 7,33
6 James Bóas Faulkner / Brimar frá Margrétarhofi 6,93 / 7,17
7 Ísólfur Líndal Þórisson / Freymóður frá Feti 6,83 / 7,06
8 Þórir Ísólfsson / Kvaran frá Lækjamóti 6,77 / 6,83
9 Jóhann Magnússon / Punktur frá Varmalæk 6,80  6,72

2. flokkur
A-úrslit
eink fork/úrslit


1 Þóranna Másdóttir / Gátt frá Dalbæ 6,57 / 7,00
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,13 / 6,67
3 Herdís Rútsdóttir / Taktur frá Hestasýn 6,30 / 6,61
4 Ingunn Reynisdóttir / Heimir frá Sigmundarstöðum 6,43 / 6,39
5 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,17 / 6,22

B-úrslit eink fork/úrslit


5 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,13 / 6,61
6 Halldór Sigfússon / Seiður frá Breið 6,10 / 6,44
7-8 Alma Gulla Matthíasdóttir / Drottning frá Tunguhálsi II 6,00 / 6,33
7-8 Paula Tillonen / Sif frá frá Söguey 6,13 / 6,33
9 Pálmi Geir Ríkharðsson / Greipur frá Syðri-Völlum 6,00 / 6,28

3. flokkur
eink fork/úrslit


1 Selma H Svavarsdóttir / Hátíð frá Blönduósi 5,93 / 6,39
2 Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi 5,67 / 6,39

3 Jón Ragnar Gíslason / Bleikur frá Bjarnastaðahlíð 5,77 / 6,28
4 Sigrún Þórðardóttir / Kolbrá frá Hafnarfirði 6,00 / 6,22
5 Ragnar Smári Helgason / Gæska frá Grafarkoti 5,60 / 5,83

Unglingaflokkur
eink fork/úrslit


1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Ópera frá Brautarholti 6,07 / 6,78
2 Helga Rún Jóhannsdóttir / Lávarður frá Þóreyjarnúpi 5,77 / 6,17
3 Guðmar Freyr Magnússun / Frami frá Íbishóli 5,37 / 6,00
4 Valdimar Sigurðsson / Berserkur frá Breiðabólsstað 5,33 / 5,83
5 Birna Olivia Ödqvist / Djákni frá Höfðabakka 5,275,72

EINSTAKLINGSKEPPNIN:

1. flokkur


1. sæti Tryggvi Björnsson með 26 stig
2. sæti Elvar Einarsson með 24 stig
3. sæti Reynir Aðalsteinsson með 23 stig

2. flokkur

1. sæti Vigdís Gunnarsdóttir með 17 stig
2. sæti Þóranna Másdóttir með 15 stig
3. sæti Halldór Pálsson með 14 stig

3. flokkur


1. sæti Selma Svavarsdóttir með 5,5 stig
2. sæti Ragnar Smári Helgason með 5,5 stig
3. sæti Sigrún Þórðardóttir með 3,5 stig

Unglingaflokkur


1. sæti Ásdís Ósk Elvarsdóttir með 13 stig
2. sæti Jóhannes Geir Gunnarsson með 8 stig
3. sæti Fríða Marý Halldórsdóttir með 5,5 stig


Mótanefnd þakkar starfsfólki mótaraðarinnar kærlega fyrir að gera mótið svona skemmtilegt, án ykkar væri þetta ekki hægt. Guðný tók fullt af myndum og setti hérna inn á síðuna.




Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 806
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 434918
Samtals gestir: 51319
Tölur uppfærðar: 28.4.2024 08:12:16

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere