24.01.2012 22:15

Nálastungumeðferð fyrir hunda og hesta





Ulrike Brilling er búin að læra nálastungumeðferð fyrir dýr og núna vantar henni "sjúklinga" sem gætu haft gott af þannig meðferð, til að fá meira reynslu. Hún er búin að meðhöndla sín eigin dýr og hefur það gengið vonum framar og árangurinn verið frábær.
Nálastungumeðferð virkar ein sér við ýmsum kvillum en líka sem viðbótameðferð og getur líka verið notuð fyrirbyggjandi. Hún er t.d. notuð til að auka blóðflæði, bæta ofnæmiskerfið eða lina verki og getur þannig bætt hreyfigetu og flýtt fyrir bata, svo eitthvað sé nefnt. Það góða er að engar aukaverkanir fygja henni.
Meðferðin kostar ekki neitt eins og er og ef þið hafið áhuga á að prófa hana endilega hafiði samband við Ulrike í síma 8699626.



Flettingar í dag: 531
Gestir í dag: 177
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 444011
Samtals gestir: 53408
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 08:00:01

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere