
Þriðja
mót Húnvetnsku liðakeppninnar er á föstudaginn nk, mótið hefst kl 17.00
í Þytsheimum, Hvammstanga. Keppt verður í fimmgangi 1. og 2. flokki,
tölti T7 í 3. flokki og tölti unglinga.
Viljum við minna knapa á
að skráningargjaldið er 1.500 fyrir fullorðna og 500 fyrir unglinga 17
ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt.
550180-0499 áður en mót hefst. Einnig er gott að knapar lesi vel yfir
ráslistana til að ath hvort þeir séu ekki skráir upp á rétta hönd.
Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
Dagskrá fyrir föstudaginn komin, mótið hefst kl. 17.00.
Forkeppni:
Unglingaflokkur
3. flokkur
2. flokkur
hlé
1. flokkur
hlé
Úrslit:
b-úrslit 2. flokkur
b-úrslit 1. flokkur
a-úrslit unglingar
hlé
a-úrslit 3. flokkur
a-úrslit 2. flokkur
a-úrslit 1. flokkurRáslista má sjá hér.