15.03.2012 16:16

Ráslistar fyrir fimmganginn og tölt í Húnvetnsku liðakeppninni

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar er á föstudaginn nk, mótið hefst kl 17.00 í Þytsheimum, Hvammstanga. Keppt verður í fimmgangi 1. og 2. flokki, tölti T7 í 3. flokki og tölti unglinga.

Viljum við minna knapa á að skráningargjaldið er 1.500 fyrir fullorðna og 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst. Einnig er gott að knapar lesi vel yfir ráslistana til að ath hvort þeir séu ekki skráir upp á rétta hönd.

Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Dagskrá fyrir föstudaginn komin, mótið hefst kl. 17.00. 

Forkeppni:
Unglingaflokkur
3. flokkur
2. flokkur

hlé
1. flokkur
hlé
Úrslit:
b-úrslit 2. flokkur
b-úrslit 1. flokkur
a-úrslit unglingar
hlé
a-úrslit 3. flokkur
a-úrslit 2. flokkur
a-úrslit 1. flokkur


Ráslista má sjá hér.


Flettingar í dag: 654
Gestir í dag: 214
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 444134
Samtals gestir: 53445
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 09:49:46

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere