15.04.2012 19:48

Úrslit lokamótsins í Húnvetnsku liðakeppninni

 

Fanney og Grettir frá Grafarkoti

Þá er Húnvetnsku liðakeppninni lokið árið 2012. Lið 3 vann keppnina með miklum yfirburðum og fékk 257 stig. Í öðru sæti varð lið 2 með 184,5 stig í þriðja sæti varð lið 1 með 140,5 stig og í fjórða sæti lið 4 með 122 stig. Koma vonandi myndir frá deginum inn á þytssíðuna í kvöld.

Úrslit dagsins urðu:

1. flokkur
A-úrslit
1 Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,39

2 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,28

3 Elvar Einarsson / Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,89

4 James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,39

5 Pálmi Geir Ríkharðsson / Heimir frá Sigmundarstöðum 5,89

B-úrslit

5 Pálmi Geir Ríkharðsson / Heimir frá Sigmundarstöðum 6,00

6-7 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 5,83

6-7 Hlynur Þór Hjaltason / Ræll frá Hamraendum 5,83

8 Guðmundur Þór Elíasson / Fáni frá Lækjardal 5,72

9 Elvar Logi Friðriksson / Líf frá Sauðá 5,50


2. flokkur
A-úrslit
1 Vigdís Gunnarsdóttir / Návist frá Lækjamóti 6,17

2-3 Harpa Rún Ásmundsdóttir / Spói frá Skíðbakka I 6,11

2-3 Jóhanna Friðriksdóttir / Rauðka frá Tóftum 6,11

4 Greta Brimrún Karlsdóttir / Hula frá Efri-Fitjum 6,00

5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 5,78

6 Agnar Logi Eiríksson / Njörður frá Blönduósi 5,50

B-úrslit

5-6 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 5,67

5-6 Harpa Rún Ásmundsdóttir / Spói frá Skíðbakka I 5,67

7 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,39

8 Halldór Pálsson / Fleygur frá frá Súluvöllum 5,28

9 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir / Heikir frá Galtanesi 5,00

3. flokkur
A-úrslit
1 Jóhannes Geir Gunnarsson / Þróttur frá Húsavík 5,50 (eftir sætaröðun)

2 Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi 5,50 (eftir sætaröðun)

3-4 Höskuldur B Erlingsson / Börkur frá Akurgerði 5,28

3-4 Kjartan Sveinsson / Tangó frá frá Síðu 5,28

5 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson / Ganti frá Dalbæ 5,22

B-úrslit

5 Höskuldur B Erlingsson / Börkur frá Akurgerði 5,28

6 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Konráð frá Syðri-Völlum 5,00

7 Sigríður Alda Björnsdóttir / Skuggi frá Sauðadalsá 4,83

8 Jón Benedikts Sigurðsson / Dama frá Böðvarshólum 4,56

9-10 Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir / Ljómi frá Miðengi 4,44

9-10 Pétur H. Guðbjörnsson / Klerkur frá Keflavík 4,44

11 Hedvig Ahlsten / Leiknir frá frá Sauðá 4,39


Unglingaflokkur
A-úrslit
1 Helga Rún Jóhannsdóttir / Oddviti frá Bessastöðum 6,00

2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Ópera frá Brautarholti 5,89

3 Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti 5,61

4 Eva Dögg Pálsdóttir / Sjón frá Grafarkoti 5,28

5 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,89

B-úrslit
5 Helga Rún Jóhannsdóttir / Oddviti frá Bessastöðum 5,56

6 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 4,94

7 Fríða Björg Jónsdóttir / Blær frá Hvoli 4,89

8-9 Telma Rún Magnúsdóttir / Efling frá Hvoli 4,72

8-9 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir / Demantur frá Blönduósi 4,72


Einstaklingskeppnin:

1. flokkur
1. Ísólfur L Þórisson 40 stig
2. Fanney Dögg Indriðadóttir 36 stig
3. Elvar Logi Friðriksson 29 stig

2. flokkur
1. Vigdís Gunnarsdóttir 25 stig
2. Kolbrún Stella Indriðadóttir 21 stig
3. Gréta B Karlsdóttir 19 stig

3. flokkur
1. Rúnar Örn Guðmundsson 17 stig
2. Höskuldur Erlingsson 8,5 stig
3.Jóhannes Geir Gunnarsson 8 stig

Unglingaflokkur
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 16 stig
2. Birna Olivia Ödqvist 11 stig
3. Helga Rún Jóhannsdóttir 9 stig


Mótanefnd þakkar öllu því frábæra fólki sem hefur komið að keppninni í vetur, bæði hópur af frábæru starfsfólki og rosalegur fjöldi af keppendum.

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar

Flettingar í dag: 487
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 443967
Samtals gestir: 53395
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 07:18:00

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere