14.11.2012 09:14

Uppskeruhátíðin


Uppskeruhátíð búgreinafélaganna í A-Hún.

og Hestamannafélagsins Neista


verður haldin laugardaginn 24. nóvember n.k.
í Félagsheimilinu á Blönduósi.


Veislustjóri verður Gísli Einarsson.

Húsið opnað kl. 19:30 með fordrykk í boði SAH Afurða
.
Glæsilegur 4ra rétta kvöldverður.

Hljómsveitin Í sjöunda himni

mun síðan leika fyrir dansi fram á rauða nótt.

Miðaverð kr. 6.500.

Miðapantanir hjá:

Rannveigu og Rúnari    s: 452 4527 / 695 3363
Stefaníu og Bjarka       s: 4524338  / 862 2993
Janine og Pálma           s: 452 4284 / 897 4761
Þórunni og Birgi           s: 452 4572 / 893 2196


Skráningu lýkur sunnudagskvöldið 18. nóvember.

Flettingar í dag: 212
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 442
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 439807
Samtals gestir: 51884
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 10:30:22

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere