06.01.2013 10:39

Reiðnámskeiðin að byrja


Þá fer fjörið að hefjast, búið er að raða niður námskeiðum og er þátttaka mjög góð. Allir eiga að vera búnir að fá póst um hvenær þeirra hópur á að mæta. Ef ekki endilega hafið samband við Selmu í síma 661 9961.

Reiðnámskeiðin hjá yngri og eldri krökkum, þ.e. þau sem eru ekki í knapamerkjunum, byrja í síðustu viku janúar.

Námskeiðin verða á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum í vetur og byrja í viku 3 þ.e. 14. janúar.

Mánudagur kl. 17.00 - 17.45  knapamerki 1  
Mánudagur kl. 18.00 - 18.45  knapamerki 3
Mánudagur kl. 19.00 - 19.45  knapamerki 2


Þriðjudagur kl. 17.30 - 18.15  eldri krakkar
Þriðjudagur kl. 18.20 - 19.05  knapamerki 2
Þriðjudagur kl. 19.15 - 20.00  knapamerki 1   

Miðvikudagur kl. 17.00 - 17.30  byrjendur
Miðvikudagur kl. 17.40 - 18.10  yngri krakkar
Miðvikudagur kl. 18.15 - 19.00  knapamerki 1
Miðvikudagur kl. 19.15 - 20.00  knapamerki 4


Fyrstu bóklegu tímarnir í knapamerkjum 1 og 2 eru 8. janúar og
í knapamerkjum 3 og 4 10. janúar.


Æskulýðsnefnd


Flettingar í dag: 332
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 439485
Samtals gestir: 51864
Tölur uppfærðar: 3.5.2024 18:38:33

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere