10.03.2013 21:29

Grunnskólamót - úrslit


Í dag fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga annað grunnskólamótið sem hestamannafélögin á Norðurlandi vestra halda saman í vetur. Þar keppa krakkar í félögunum í nafni skólans síns og safna stigum. Gekk allt ljómandi vel og gaman að sjá hvað krakkarnir eru dugleg að koma og keppa.

Fegurðarreið:
1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir, 1. bekk Grunnsk. Húnaþ. v,. Hrafn frá Hvoli
2. Inga Rós Suska Hauksdóttir, 1. bekk Húnavallaskóla, Neisti frá Bolungarvík
3. Rakel Gígja Ragnarsdóttir, 3. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Freyðir frá Grafarkoti
4. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir, 3. bekk Grunnsk. Húnaþ. v.,  Raggi frá Bala

Tölt 4. - 7. bekkur
1. Karitas Aradóttir, 7.bekk Grunnsk. Húnaþ. vestra. Gyðja frá Miklagarði. 5,92
2. Lara Margrét Jónsdótir, 6. bekk Húnavallaskóla. Eyvör frá Eyri. 5,50
3. Lilja Maria Suska, 6. bekk Húnavallaskóla. Feykir frá Stekkjardal. 5,33
4. Sólrún Tinna Grímsdóttir, 7. bekk Húnavallaskóla. Gjá frá Hæli. 5,17
5. Guðný Rúna Vésteinsdóttir, 5. bekk Varmahlíðarskóla. Mökkur frá Hofstaðaseli. 4,92

Tölt 8. - 10. bekkur - B-úrslit
7. Viktor Jóhannes Kristófersson, 8. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Ganti frá Dalbæ. 5,92
8. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir, 10. bekk Varmahlíðarskóla. Glymur frá Hofstaðaseli. 5,75
9. Lilja Karen Kjartansdóttir, 10. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Tangó frá Síðu. 5,33

Tölt 8. - 10. bekkur - A-úrslit
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir, 9. bekk Varmahlíðarskóla. Lárus frá Syðra-Skörðugili. 6,42
2. Viktor Jóhannes Kristófersson, 8. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Ganti frá Dalbæ. 6,08
3. Rakel Eir Ingimarsdóttir, 8. bekk Varmahlíðarskóla. Garður frá Fjalli. 6,08
4. Eva Dögg Pálsdóttir, 9. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Brúney frá Grafarkoti. 6,08
5. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir

Skeið:
1. Sigurður Bjarni Aadnegard, 8. bekk Blönduskóla. Steina frá Nykhóli,  4,60 sek
2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir, 9. bekk Varmahlíðarskóla. Guðfinna frá Kirkjubæ,  4,77 sek
3. Rakel Eir Ingimarsdóttir, 8. bekk Varmahlíðarskóla. Alvar frá Hala,  5,57 sek
4. Viktor Jóhannes Kristófersson, 8. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Erpur frá Efri-Þverá,  6,35 sek
5. Hjördís Jónsdóttir, 10. bekk Húnavallaskóla. Hnakkur frá Reykjum,  6,62


Flettingar í dag: 163
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1948
Gestir í gær: 415
Samtals flettingar: 437399
Samtals gestir: 51771
Tölur uppfærðar: 30.4.2024 17:21:46

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere