11.10.2013 08:15

Sýnikennsla með Iben Andersen

 

Sýnikennsla með reiðkennaranum Iben Andersen verður haldin á Gauksmýri, sunnudaginn nk, 13. október kl. 16.00, reiknað er með að sýningin taki um það bil 3 tíma.

 

Iben hefur starfað víða við tamningar og þjálfun hrossa, á Íslandi, Þýskalandi, Noregi, Danmörku og hjá andfætlingunum í Ástralíu. Í Ástralíu lærði hún aðferðir við frumtamningar sem eru mjög ólíkar þeim sem tíðkast hér á landi. Iben hefur þróað sínar eigin aðferðir við frumtamningar sem vakið hafa talsverða athygli og margir sótt námskeiðin hennar. Sjón er sögu ríkari !

Allir velkomnir
Verð er 1.500 kr.
Posi á staðnum.


http://www.ibenhestar.dk/

 

Flettingar í dag: 459
Gestir í dag: 274
Flettingar í gær: 909
Gestir í gær: 279
Samtals flettingar: 442191
Samtals gestir: 52808
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 18:50:50

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere