13.01.2015 11:57

Mótahald vetrarins

 

4. febrúar kl. 19:00  - T7 tölt í Reiðhöllinni

14. febrúar  kl. 13:00 - Ísmót á  Hnjúkatjörn
     
Það mót, er þó öðrum mótum fremur háð veðri og verður fært til ef veður,
        ísleysi eða annað hamlar þennan dag.

4. mars kl. 19:00Fjórgangur í Reiðhöllinni

18. mars kl. 19:00  -  Smalinn í Reiðhöllinni

8. apríl  Fimmgangur og tölt T1 í Reiðhöllinni

 

Almennt gilda reglur LH. á mótum Neista og verður tilkynnt sérstaklega ef út af því verður brugðið.

Aðeins einn keppandi verði í braut í einu á mótunum nema á ísmótinu. Heimilt er að breyta þessu fyrirkomulagi á öðrum mótum ef skráningar eru margar.

Ekki verður selt inn á mót vetrarins, en skráningagjald verður kr. 1.500 á hvern hest.

Stigaútreikningur verður með hefðbundnum hætti, fyrsta sæti gefur 10 stig, annað sæti 8 stig, þriðja sæti 6 stig og síðan 5,4,3,2 og 1 stig fyrir sætin þar á eftir.

 

Mótanefnd

 

 

Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 313
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 438865
Samtals gestir: 51822
Tölur uppfærðar: 1.5.2024 17:31:59

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere