24.03.2017 19:01

T7 í Reiðhöllinni á föstudaginn

 

 

T7 í öllum flokkum á föstudagskvöldið í Reiðhöllinni Arnargerði.

Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að bjóða upp á keppni í T7 á föstudagskvöldið í opnum flokki og áhugamannaflokki. Riðinn er einn hringur á hægu tölti þá snúið við og frjáls ferð á tölti. Að öðru leyti gildir áður auglýst fyrirkomulag. Keppni hefst kl. 19:00 með T7 unglinga, þá T7 áhugamenn , síðan T7 opinn flokkur. Fjórgangur unglinga er næstur, þá áhugamenn í fjórgangi og loks fjórgangur í opnum flokki. Sama röð í úrslitum. Verði  sérstaklega fáar skráningar kann að koma til greina að sameina flokka. Skemmtilegast er ef sömu hestar eru ekki að keppa í báðum greinum.

Nefndin.

Flettingar í dag: 1000
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 433853
Samtals gestir: 51217
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 19:47:09

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere