Færslur: 2009 Mars04.03.2009 21:11Ráslistar komnir fyrir Ís-landsmótið 2009Á heimasíðu Ís-landsmótsins eru komnir ráslistar fyrir mótið. Byrjað verður á B-flokk síðan A-flokkur og endað á tölti. 04.03.2009 08:13
03.03.2009 07:59
Skráningar berist á netfangið [email protected]) í síðasta lagi þriðjudaginn 3. mars. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, nafn knapa, nafn, uppruni og litur hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á grein. Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 um leið og skráð er. Í boði er gisting fyrir menn og hross víða í héraðinu. Einnig verður sérstök tilboð um helgina á Pottinum og pönnunni á Blönduósi og þar verður kráarstemming bæði föstudags og laugardagskvöld. Minnum á að fylgjast með heimasíðum Hestamannafélaganna Neista og Þyts og http://svinavatn-2009.blog.is þar sem fram koma allar nánari upplýsingar og rásröð keppenda þegar líður að móti. Skrifað af sm 02.03.2009 15:24Kaffimorgun - Kaffimorgun - Kaffimorgun Kaffimorgnun Laugardaginn 07.mars fellur niður vegna ís-landsmótsins á Svínavatni Hvetjum alla til að mæta þangað og sjá fallegustu hross (og knapa) landsins saman komin á einum besta ís landsins á Svínavatni. Skrifað af sm 01.03.2009 21:34Annað mót liðakeppninnarÚrslit móts nr. 2 í liðakeppninniAnnað mót liðakeppninnar var sl. föstudagskvöld og var afar góð þátttaka. Bestu þakkir til allra sem að þessu móti komu, starfsfólki, keppendum og áhorfendum sem voru skemmtilegir og studdu vel sín lið. Úrslit urðu eftirfarandi: forkeppni/úrslit 1. Kristófer Smári Gunnarsson og Djákni frá Höfðabakka 2. Rósanna Valdimarsdóttir og Vakning frá Krithóli 3. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óvissa frá Reykjum 4. Hákon Ari Gímsson Rifa frá Efri-Mýrum ![]() Unglingar: 4. Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri Völlum, eink. 5,3 / 4,8 5. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Moldhaga, eink. 5,5 / 4,7 ![]() 2. flokkur 2. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Óvissa frá Galtanesi, eink. 5,1 / 5,6 3. Gréta B. Karlsdóttir og Gella frá Grafarkoti, eink. 4,8 / 4,7 4. Þorgeir Jóhannesson og Stínóla frá Áslandi, eink. 4,9 / 4,4 B-úrslit 5. Þorgeir Jóhannesson og Stínóla frá Áslandi, eink. 4,6 / 4,9 6. Valur Valsson og Birta frá Krossi, eink. 3,9 / 4,8 7. Helgi H. Jónsson og Táta frá Glæsibæ, eink. 4,5 / 4,1 8. Leifur George Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá, eink. 3,9 / 4,1 9. Elías Guðmundsson og Þruma frá Stóru-Ásgeirsá, eink. 4,3 / 3,9
1. flokkur 2. Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Húni frá S-Ásgeirsá, eink. 6,3 / 6,3 3. Elvar Logi Friðriksson og Samba frá Miðhópi, eink. 6,1 / 5,4 4. Ólafur Magnússon og Fregn frá Gígjarhóli, eink. 6,0 / 5,3 5. Jakob Víðir Kristjánsson og Röðull frá Reykjum, eink. 6,1 / 5,0 B-úrslit 6. Jóhann Magnússon og Lávarður frá Þóreyjarnúpi, eink. 5,9 / 5,9 7. Einar Reynisson og Gautur frá Sigmundarstöðum, eink. 5,8 / 5,8 8. Magnús Ásgeir Elíasson og Dís frá Stóru-Ásgeirsá, eink. 5,4 / 5,1 9. Herdís Einarsdóttir og Skinna frá Grafarkoti, eink. 5,6 / 4,5 1. Lið 3 með 66,5 stig. 2. Lið 2 með 47,5 stig 3. Lið 4 með 22,5 stig 4. Lið 1 með 19,5 stig Skrifað af selmu Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is