06.04.2014 17:18

Skráningar í fimmgangi og tölti

Hér að neðan eru skráningarnar í fimmgang og tölt morgundagsins. Ráslistar verða birtir á morgun sökum tæknilegra orsaka.

 

FIMMGANGUR  Unglingar:

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir
Teikning frá Reykjum

 

Sigurður Bjarni Aadnegard

Tinna frá Hvammi

 

Arnar Freyr Ómarsson

Ægir frá Kornsá 2

 

 

Tölt -  Unglingar

 

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

Krummi frá Egilsá

 

Sigurður Bjarni Aadnegard

Prinsessa frá Blönduósi

 

 

Ásdís Freyja Grímsdóttir
Nökkvi frá Reykjum
 

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Gjá frá Hæl



Sólrún Tinna Grímsdóttir
Hespa frá Reykjum

 

Arnar Freyr Ómarsson

Birta frá Kornsá 2

 

Lara Margrét Jónsdóttir

Auðlind frá Kommu



Ásdís Brynja Jónsdóttir
Vigur frá Hofi

 


 Áhugamenn – Fimmgangur

 

Jóhanna Stella Jóhannsdóttir
Hnakkur frá Reykjum

 

Lisa Hälterlein
Munkur frá Steinnesi
 

 

Magnús Ólafsson

Píla frá Sveinsstöðum

 

Rúnar Örn Guðmundsson

Víóla frá Steinnesi

 

Áhugamenn – Tölt

 

Lisa Hälterlein
Díva frá Steinnesi
 

Agnar Logi Eiríksson

Njörður frá Blönduósi

 

Magnús Ólafsson

Ódeseifur frá Möðrufelli

 

Höskuldur Birkir Erlingsson

Börkur frá Akurgerði

 

Rúnar Örn Guðmundsson

Kasper frá Blönduósi

 

Opinn  flokkur  -  Fimmgangur

 

Jón K Sigmarsson

Oliver frá Hækingsdal

 

Eline Schrijver
Hvínur frá Efri Rauðalæk
 

Guðmundur þór Elíasson

Tangó frá Blönduósi

 

Jakob Víðir Kristjánsson

Tindur fra þingeyrum

 

Tryggvi Björnsson

Unnur frá Kommu

 

Valur Valsson

Blíða frá Flögu

 

Opinn flokkur -  Tölt

 

Jón K Sigmarsson

Eyvör frá Hæli

 

Eline Schrijver
Öfund frá Eystra Fróðholti
 

Guðmundur Þór Elíasson

Fáfnir Stóru-Ásgeirsá

 

Svana Ingólfsdóttir

Kóngur frá Forsæti

 

Jakob Víðir Kristjánsson

Álfheiður Björk frá Blönduósi

 

Tryggvi Björnsson

Erla frá Skák

 

 

 

 

05.04.2014 20:12

Skráningarfrestur í Tölt og Fimmgang

 

 

Munið eftir að skráningafrestur rennur út á miðnætti á laugardagskvöld sumsé í kvöld !!!!!!!  og ráslistar verða birtir á sunnudag á morgun !!!!

03.04.2014 13:25

Félagsmót Neista og úrtaka fyrir Landsmót 2014

Ákveðið var á fundi mótanefndar Neista í gærkvöldi að halda félagsmót og úrtöku fyrir Landsmót laugardaginn 7 júní nk.

 

Mótanefnd.

03.04.2014 13:19

Næsta mót

      

Næstkomandi mánudagskvöld verður keppt í fimmgangi og tölti. Fyrirkomulagið verður eftirfarandi:

 

Fimmgangur :  Einn er inn á velli í einu. Riðnir skulu 4 hringir og ræður hver knapi hvernig hann setur upp sína sýningu þó þannig að sýna skal 1 hring á tölti, 1 hring á brokki, ½ hringur á feti og sýna skal stökk tvisvar á sömu langhlið. Knapi hefur ferjuleið á milli stökksýninga. Skeiðlagt verður gegnum höllina 2 ferðir fyrir hvern knapa. Verði skráningar ekki margar í hverjum flokki ríða knapar skeiðið hver á eftir öðrum þegar öðrum sýningaratriðum í viðkomandi flokki er lokið.

Tölt:  Tölt er riðið samkvæmt reglum T1. Hægt tölt 1 hringur, snúið við. 1 hringur með hraðabreytingum og 1 hringur greitt tölt.

 

Munið eftir að skráningafrestur rennur út á miðnætti á laugardagskvöld og ráslistar verða birtir á sunnudag.

31.03.2014 16:16

Tölt og fimmgangur

Þá er komið að lokakeppni Mótaraðar Neista en keppt verður í tölti og fimmgangi nk. mánudagskvöldið 7 apríl.  Keppni hefst kl.19.00.  ath. breyttan tíma !!!

 

Skráning er á nýtt netfang hjá Neista [email protected] fyrir miðnætti laugardagskvöldið 5 apríl nk.  Ráslistar verða birtar á sunnudegi og því er ekki tekið við skráningum eftir auglýstan tíma  !!!

 

Fram þarf að koma nafn og kennitala knapa, flokkur, hestur og IS númer.

 

Skráningargjöld eru 1.500 kr.  fyrir fullorðna þ.e.a.s. fyrir fyrsta hest en 1.000 krónur eftir það og 1.000 fyrir unglinga.

 

Skráningargjöld má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected] en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

 

Nánari upplýsingar koma síðar í vikunni !!

 

 

27.03.2014 23:11

Staðan í stigakeppni Neista

Hér kemur svo staðan eftir fjórgang !!

 

Barna,- og unglingaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Fjórgangur

Samtals

Sigurður Bjarni Aadnegard

10

4

6

8

28

 Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

10

2

5

25

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

5

 

10

6

21

Lara Margrét Jónsdóttir

6

8

3

2

19

Ásdís Brynja Jónsdóttir

3

5

5

3

16

Ásdís Freyja Grímsdóttir

2

2

8

4

16

Arnar Freyr Ómarsson

4

6

 

1

11

Aron Freyr Sigurðsson

 

 

 

10

10

Lilja María Suska

 

1

4

 

5

Magnea Rut Gunnarsdóttir

 

3

 

 

3

Sunna Margrét Ólafsdóttir

 

 

1

 

1

 

Áhugamannaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Fjórgangur

Samtals

Rúnar Örn Guðmundsson

10

8

8

10

36

Magnús Ólafsson

8

2

6

8

24

Agnar Logi Eiríksson

 

10

4

6

20

Jón Gíslason

6

 

5

3

14

Jóhanna Stella Jóhannsdóttir

 

 

10

 

10

Þórólfur Óli Aadnegard

4

5

 

 

9

Kristján Þorbjörnsson

5

3

 

 

8

Höskuldur Birkir Erlingsson

 

6

 

1

7

Hörður Ríkharðsson

 

 

 

5

5

Sonja Suska

 

4

 

 

4

Guðmundur Sigfússon

 

 

 

4

4

Karen Ósk Guðmundsdóttir

 

1

 

2

3

 

Opinn flokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Fjórgangur

Samtals

Jakob Víðir Kristjánsson

10

8

 

10

28

Ólafur Magnússon

6

5

10

 

21

 Eline Schriver

5

3

8

6

22

Jón Kristófer Sigmarsson

8

2

 

8

18

Hjörtur Karl Einarsson

6

10

 

 

16

Ragnhildur Haraldsdóttir

 

6

 

 

6

Valur Valsson

6

 

 

 

6

Ægir Sigurgeirsson

 

4

 

 

4

 

25.03.2014 16:07

Úrslit í fjórgangi í Mótaröð Neista

Hérna koma úrslitin í fjórgangi frá því í gærkvöldi.

 

 

Barna og unglingaflokkur

  1. Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu syðri    6.1  / 7.1
  2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi     6.1   / 6.8
  3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Krummi frá Egilsá   6.3  / 6.3
  4. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum  5.9  / 6.1
  5. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Gjá frá Hæl  5.6  / 5.3
  6. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Vigur frá Hofi  5.6  / 5.3
 

Áhugamannaflokkur

 

  1. Lisa Hälterlein og Díva frá Steinnesi  6.4  / 6.7
  2. Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi  6.1  / 6.1
  3. Manuela Zurcher og Sunna frá Staðartungu  5.7  / 5.9
  4. Magnús Ólafsson og Píla frá Sveinsstöðum  5.6  / 5.6
  5. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi  5.6  / 5.2
 

Opinn flokkur

  1. Jakob V. Kristjansson og Börkur frá Brekkukoti  7.2  / 7.3
  2. Jón Kristófer Sigmarsson og   6.1  / 5.8
  3. Svana Ingólfsdóttir og Kólga frà Kristnesi  6.3  / 5.8
  4. Eline Schrijver og Leiðsla frá Hofi  5.8  / Ógilt

 

 

24.03.2014 12:54

Ráslistar fyrir fjórgang í kvöld

Í kvöld verður keppt í fjórgangi i reiðhöllinni Arnargerði. Er keppnin hluti af Mótaröð Neista.  Frítt er inn fyrir áhorfendur og 10 bekkur Grunnskólans á Blönduósi er með kaffi, og veitingasölu. Eftirfarandi eru ráslistar:

 

Barna og unglingaflokkur

  1. Arnar Freyr Ómarsson og Stjörnufákur frá Breiðabólstað
  2. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Krummi frá Egilsá 
  3. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Gjá frá Hæl
  4. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi 
  5. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum
  6. Hrafnhildur Björnsdóttir og Birta frá Kornsá
  7. Lara Margrét Jónsdóttir og Öfund frá Eystra-Fróðholti
  8. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Vigur frá Hofi
  9. Arnar Freyr Ómarsson og Ægir frá Kornsá
  10. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Teikning frá Reykjum 
  11. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Nökkvi frá Reykjum


Áhugamannaflokkur

  1. Magnús Ólafsson og Píla frá Sveinsstöðum  
  2. Jón Gislason og Pandra frá Hofi
  3. Karen Ó Guðmundsdóttir og Fjöður frá Blönduósi 
  4. Guðmundur Sigfússon og Þrymur frá Holti 
  5. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi
  6. Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi
  7. Lisa Hälterlein og Díva frá Steinnesi
  8. Höskuldur Birkir Erlingsson og Börkur frá Akurgerði
  9. Veronika Macher og Kraftur frá Neðra-seli
  10. Manuela Zurcher og Sunna frá Staðartungu
  11. Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum

 

Opinn flokkur

  1. Svana Ingólfsdóttir og Krossbrá frá Kommu
  2. Eline Schrijver og Leiðsla frá Hofi
  3. Jón Kristófer Sigmarsson  og Eyvör frá Hæli
  4. Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð
  5. Jakob V. Kristjansson og Börkur frá Brekkukoti
  6. Svana Ingólfsdóttir og Kólga frà Kristnesi

 

 

20.03.2014 09:11

Óveður á Blönduósi og nágrenni

Öll reiðnámskeið falla niður í dag vegna veðurs!

18.03.2014 12:09

Næsta mót Mótaraðar Neista

Jæja !!  Þá er komið að næsta móti í Mótaröð Neista, sem er fjórgangur. Mótið verður haldið mánudaginn 24 mars nk. Kl.20.00 í reiðhöllinni Arnargerði.

Skráning er á nýtt netfang hjá Neista [email protected] fyrir miðnætti sunnudagskvöldið 23 mars. Fram þarf að koma nafn og kennitala knapa, flokkur, hestur og IS númer.

Skráningargjöld eru 1.500 kr.  fyrir fullorðna þ.e.a.s. fyrir fyrsta hest en 1.000 krónur eftir það og 1.000 fyrir unglinga.

Skráningargjöld má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected] en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

Prógrammið er eftirfarandi:

1 knapi er inni á vellinum í einu og stýrir hann sjálfur prógraminu.  Mega knapar sýna gangtegundirnar í hvaða röð sem er og eru knapar minntir á að hneygja sig.
 

Knapi má velja upp á hvora hönd hann ríður forkeppni og eftirfarandi eru gangtegundirnar sem knapi sýnir.
 

Forkeppni:
Hægt tölt
Brokk
Fet
Stökk
Fegurðartölt

 

Úrslit eru svo stýrð af þul og eru sömu gangtegundir.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

13.03.2014 20:03

Hvatningarverðlaun USAH

 

97. ársþing Ungmennasambands Austur Húnvetninga fór fram um síðustu helgi á Blönduósi. Góð mæting var á þingið en rúmlega 30 fulltrúar mættu frá aðildarfélögum sambandsins og var þingið mjög starfssamt.

Hvatningarverðlaun USAH hlaut Hestamannafélagið Neisti fyrir feykigott starf, sérstaklega starfsemi þeirra með börnum og unglingum í héraðinu.
 

Áslaug Inga Finnsdóttir tekur á móti verðlaununum frá
formanni USAH Aðalbjörgu Valdimarsdóttur
.

 

13.03.2014 19:56

Úrslit úr Grunnskólamótinu

 

 

Smali 8. - 10. bekkur

 

1.            Eva Dögg Pálsdóttir                   10           Grsk Húnaþings vestra
2.            Magnea Rut Gunnarsdóttir       9             Húnavallaskóli
3.            Sólrún Tinna Grímsdóttir          8             Húnavallaskóli
4.            Fríða Björg Jónsdóttir                10           Grsk Húnaþings vestra
5.            Arnar Freyr Ómarsson               10           Blönduskóli

 

Smali 4. - 7. bekkur

 

1.            Lilja Maria Suska                        7             Húnavallaskóli
2.            Ásdís Freyja Grímsdóttir            6             Húnavallaskóli
3.            Hlíðar Örn Steinunnarsson        5             Blönduskóli
4.            Ingvar Óli Sigurðsson                 6             Grsk Húnaþings vestra
5.            Lara Margrét Jónsdóttir              7             Húnavallaskóli

 

 

Þrautabraut

 

Sunna Margrét Ólafsdòttir          1             Húnavallaskóli
Inga Rós Suska Hauksdóttir        2             Húnavallaskóli

 

 

Skeið

1.            Sigurður Bjarni Aadnegard        9             Blönduskóli
2.            Harpa Hrönn Hilmarsdóttir       10           Blönduskóla
3.            Sólrún Tinna Grímsdóttir           8             Húnavallaskóli

 

12.03.2014 23:54

Námskeið í boði Hólaskóla

Reiðkennaraefni Hólaskóla bjóða upp á reiðnámskeið fyrir almenning í reiðhölllinni á Blönduósi 22.-23. mars 2014.
Verðið mun fara eftir þátttöku en er einungis upp í leigu á reiðhöllinni þar sem námskeiðið er í  boði Hólaskóla.
Kennarar á námskeiðinu verða Gloria Kucel, Petronella Hannula og Astrid Skou Buhl.

Aldurstakmark á námskeiðið er 14 ára.
 

Skráning á: [email protected]

12.03.2014 20:53

Staðan í stigakeppninni

Hér er svo staðan í stigakeppninni eftir Smalann

 

Barna,- og unglingaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Samtals

 Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

10

2

20

Sigurður Bjarni Aadnegard

10

4

6

20

Lara Margrét Jónsdóttir

6

8

3

17

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

5

 

10

15

Ásdís Brynja Jónsdóttir

 

3

5

5

13

Ásdís Freyja Grímsdóttir

 

2

2

8

12

Arnar Freyr Ómarsson

4

6

 

10

Lilja María Suska

 

 

1

4

5

Magnea Rut Gunnarsdóttir

 

 

3

 

3

Sunna Margrét Ólafsdóttir

 

 

 

1

1

 

Áhugamannaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Samtals

Rúnar Örn Guðmundsson

10

8

8

26

Agnar Logi Eiríksson

 

 

10

4

14

Magnús Ólafsson

8

2

6

16

Jón Gíslason

 

6

 

5

11

Jóhanna Stella Jóhannsdóttir

 

 

 

10

10

Þórólfur Óli Aadnegard

 

4

5

 

9

Kristján Þorbjörnsson

 

5

3

 

8

Höskuldur Birkir Erlingsson

 

6

 

6

Sonja Suska

 

4

 

4

Karen Ósk Guðmundsdóttir

 

 

1

 

1

 

Opinn flokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Samtals

Ólafur Magnússon

 

6

5

10

21

Jakob Víðir Kristjánsson

 

10

8

 

18

Hjörtur Karl Einarsson

6

10

 

16

Eline Schriver

 

5

3

8

16

Jón Kristófer Sigmarsson

 

8

2

 

10

Ragnhildur Haraldsdóttir

 

6

 

6

Valur Valsson

6

 

 

6

Ægir Sigurgeirsson

 

4

 

4

 

12.03.2014 20:22

Úrslitin í Smala

Hér koma úrslitin í Smala sem haldinn var í reiðhöllinni á Blönduósi 10 mars sl.

 

Barna, - og unglingaflokkur

  1. Harpa Hrönn og Lúkas frá Þorsteinsstöðum
  2. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Kæla frá Bergsstöðum
  3. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi
  4. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi
  5. Lilja Maria Suska og Neisti frá Bolungarvík

Áhugamannaflokkur

  1.  Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Hrókur frá Laugabóli
  2.  Veronica og Kraftur
  3.  Rúnar Örn Guðmundsson og Gletta frá Garði
  4.  Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum
  5.  Jón Gíslason og Hvinur frá Efri-rauðalæk

 

Opinn flokkur

  1. Ólafur Magnússon og Stjörundís frá Sveinsstöðum
  2. Eline Manon Schrijver og panda frá Hofi

 

Flettingar í dag: 631
Gestir í dag: 237
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 442877
Samtals gestir: 53070
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 13:57:41

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere