23.03.2022 15:11

Félagsfundur reiðhallarinnar

Félagsfundur Reiðhallarinnar Arnargerði verður haldinn þriðjudaginn 29. mars klukkan 20:00 í sal reiðhallarinnar.
Hvetjum sem flesta til að mæta og koma að umræðum um framtíð húsnæðisins.

Stjórnin

23.03.2022 15:03

SAH mótaröðin - fjórgangur

 
ATH!! Breytt dagsetning ????
 
Fimmtudaginn 31. mars ætlum við að halda mót í reiðhöllinni á Blönduósi.
Keppt verður í fjórgangi V5 í barna-, unglinga-, ungmenna- og 2. flokki og V2 í 1. flokki.
Keppni hefst klukkan 18.30.
Skráningar berast á netfangið [email protected], koma þarf fram nafn knapa og hests, flokkur, aldur og litur hests og upp á hvaða hönd skal riðið.
Í V5 er sýnt fegurðartölt, brokk, fet og hægt stökk. Að sjálfsögðu er boðið upp á pollaflokk og veitt þátttökuverðlaun. Skráningagjald er 2000 kr í alla flokka nema pollaflokk, þar er skráningagjald 500 kr. Stjórnað af þul.
Skráningargjald skal lagt inn á Hestamannafélagið Neista:
Áður en keppni hefst!!
kt. 480269-7139
reikningur 0307-26-055624

17.03.2022 21:15

Grímutölt - úrslit

Skemmtilegt grímutölt í gær!

Hér koma úrslitin.
 

Pollar:


1. Margrét Viðja og Apall frá Hala
2. Sveinn Óli og Þrenna frá Lækjardal
3. Haraldur Bjarki og Moldi frá Stóradal
4. Heiðdís Harpa og Birna

 

Barnaflokkur:

 

1. Salka Kristín og Funi frá Leysingjastöðum
2. Hera Rakel og Feykir frá Stekkjardal
3. Harpa Katrín og Maístjarna frá Rauðkollsstöðum
4. Karoline og Strönd frá Sveinsstöðum



Unglingaflokkur:

 

1. Sunna Margrét og Gáski frá Sveinsstöðum
2. Þórey Helga og Ólga frá Skeggsstöðum
3. Inga Rós og Andvari frá Hvammi 2
4. Kristín Erla og Sónata frá Sauðanesi

 

 

2. flokkur:

 

1. Guðrún Tinna og Toppur frá Litlu-Reykjum
2. Alice Akkermann og Andrómeda frá Bakka
3. Katharina Dietz og Krít frá Steinnesi
4. Þórður Páls og Slaufa frá Sauðanesi
5. Felix George og Spá frá Brekku

19.02.2022 17:41

SAH mótaröðin - ísmót, úrslit

 
Úrslit 17 ára og yngri
 
 
Unglingaflokkur
1. Sunna Margrét og Gáski frá Sveinsstöðum
2. Kristín Erla Sævarsdóttir og Sónata frá Sauðanesi
3. Þórey Helga og Ólga frá Skeggsstöðum

Barnaflokkur
 1. Harpa Katrín Sigurðardóttir
 
 
 
Úrslit  2. flokkur
 
1. Lilja María Suska og Viðar frá Hvammi
2. Alice Akkermann og Sendill frá Þingnesi
3. Kristín Jósteinsdóttir og Garri frá Sveinsstöðum
4. Hjördís Jónsdóttir og Gandur frá Sveinsstöðum
5. Lara Margrét Jónsdóttir og Koli frá Efri-Fitjum
 
 
Úrslit  1. flokkur
 
1. Klara Sveinbjörnsdóttir og Trölli frá Sandhólaferju
2. Guðrún Rut Hreiðarsdóttir og Skjár frá Skagaströnd
3. Bergrún Ingólfsdóttir og Katla frá Skeggsstöðum
4. Eline Manon Schrijver og Þrá frá Hofi
5. Ágúst Gestur Guðbjargarson og Snörp frá Meiri-Tungu 2
 

12.02.2022 15:45

Úrslit smalans

 

Úrslit smalamótsins: 
Pollaflokkur
Rebekka Lárey & Kjarkur frá Fagranesi 
Hilmir Hrafn Jónasson & Feykir frá Stekkjadal

16 ára og yngri
1 Sunna Margrét og Píla frá Sveinsstöðum 42 sek
2 Inga Rós og Andvari frá Hvammi 49 sek
3 Salka Kristín og Þrenna frá Lækjardal 52 sek
4 Þórey Helga og Gréta frá Hnaukum 56 sek
5 Hera Rakel og Feykir frá Stekkjadal 1.20 sek 

17 ára og eldri
1 Klara Sveinbjörnsdóttir & Glettir frá Þorkelshóli 2 32 sek
2 Alice Akkerman & Frigg frá Torfunesi 37 sek
3 Hjördís Jónsdóttir og Hríma frá Leysingjastöðum ll 55 sek
4 Lilja María Suska og Elding frá Hvammi 56 sek
5 Heiða Haralds og Hadez frá Skriðulandi 1.11 sek

04.02.2022 11:48

Aðalfundur Neista

Aðalfundur Hestamannafélagsins Neista verður haldinn í sal Reiðhallarinnar Arnargerðis fimmtudaginn 10. febrúar næstkomandi kl. 20.00

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Önnur mál

Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á að starfa í stjórn og/eða nefndum hafi samband á netfangið [email protected]

 

Stjórnin

23.01.2022 10:24

Smalanum frestað!


Smalanum sem vera átti 28. janúar er frestað um óákveðinn tíma vegna covid-19.

 
 

 

 

31.12.2021 09:37

Frá æskulýðsnefnd

Reiðnámskeið vetrarins byrja 10. janúar.
Hópaskipting er auglýst á æskulýðsstarfi Neista á facebook.

Knapamerki 1
Hópur A, mánudaga kl. 17:00-17:40
Hópur B, mánudaga kl. 17:45-18:25

börn: kr. 25.000
fullorðin: kr. 35.000

 

Knapamerki 2:
Mánudaga kl. 18:30-19:10

börn: kr. 30.000
fullorðin: kr. 40.000


Knapamerki 3:
Mánudaga kl 19:15-19:55

börn: kr. 40.000
fullorðin: kr. 50.000

 

Almennt reiðnámskeið:
Hópur 1 þriðjudaga, kl. 17:00-17:40
Hópur 2 þriðjudaga; kl. 17:45-18:25
Hópur 3 þriðjudaga, kl. 18:30-19.10
Hópur 4 þriðjudaga, kl. 19.15 -19.55

Verð: kr. 15.000-
30% afsl. fyrir 2. barn
50% afsl. fyrir 3ja barn
frítt fyrir 4ða barn

 

Auk þessa verður boðið uppá keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni sem hefst um mánaðamót jan-feb, nánar auglýst þegar nær dregur.

Viljum einnig benda á að ef nemandi er skráður í fleiri en 1 námskeið er veittur 10% afsláttur af ódýrara námskeiðinu.

Vegna hnakkaþrifa-dags sem til stóð að hafa 6. janúar gætum við þurft að aflýsa honum eða endurskoða, vegna samkomutakmarkanna, það verður tilkynnt á mánudag.

Með fyrirvara um breytingar.

Æskulýðsnefnd Neista

22.12.2021 16:19

Knapi ársins


Þeir félagsmenn sem kepptu á árinu eru beðnir um að senda inn keppnisárangur sinn á netfangið  [email protected]

Stjórn Neista

 

 
 

22.12.2021 16:03

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga veturinn 2022

 

 

 

Veturinn 2022 býður Hestamannafélagið Neisti upp á eftirfarandi námskeið fyrir börn og unglinga í reiðhöllinni Arnargerði:

Almennt reiðnámskeið fyrir 8 ára og eldri
Almennt reiðnámskeið fyrir 7 ára og yngri
Knapamerki 1,  2 og 3

Námskeiðin byrja í janúar,  tímasetningar og hópaskiptingar verða auglýstar síðar.

Skráning hjá Kristínu í síma 8631241.

Flettingar í dag: 426
Gestir í dag: 127
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 442672
Samtals gestir: 52960
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 07:00:06

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere