19.04.2013 08:47

Ráslisti Grunnskólamóts


Fegurðarreið






Nafn bekkur  skóli hestur nafn og uppruni
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir  1 Árskóla Gola f. Yzta Gerði
2 Einar Pétursson 3 Húnavallaskóla Brák f. Hjallalandi
3 Inga Rós Suska 1 Húnavallaskóla Neisti f. Bolungarvík






Tvígangur







Nafn bekkur  skóli hestur nafn og uppruni
1 Stefanía Sigfúsdóttir 5 Árskóla Hrönn f. Síðu
2 Lilja Maria Suska 6 Húnavallaskóla Hamur f. Hamrahlið
2 Lara Margrét Jónsdóttir 6 Húnavallaskóla Öfund frá Eystra-Fróðholti
3 Kristín Haraldsdóttir 7 Húnavallaskóla Hnakkur f. Reykjum
3 Ása Sóley Ásgeirsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Jarpblesa f. Djúpadal
4 Lara Margrét Jónsdóttir 6 Húnavallaskóla Auðlind f. Kommu
4 Jón Hjálmar Ingimarsson 4 Varmahlíðarskóli Flæsa f. Fjalli
5 Lilja Maria Suska 6 Húnavallaskóla Feykir f. Stekkjardal
5 Stefanía Sigfúsdóttir 5 Árskóla Ljómi f. Tungu
6 Hólmar Björn Birgisson 6 Gr.sk. austan Vatna Tangó frá Reykjum






Þrígangur







Nafn bekkur  skóli hestur nafn og uppruni
1 Ásdís Freyja Grímsdóttir 5 Húnavallaskóla Hespa f. Reykjum
1 Guðmar Freyr Magnússon 7 Árskóla Björgun f. Ásgeirsbrekku
2 Karitas Aradóttir 7 Grsk. Húnaþ. vestra Gylmir f. Enni
2 Stormur Jón Kormáku
Grsk. austan Vatna Glotti f. Glæsibæ
3 Freyja Sól Bessadóttir 7 Varmahlíðarskóla Blesi f. Litlu-Tungu II
3 Guðný Rúna Vésteinsdóttir 5 Varmahlíðarskóla Mökkur f. Hofstaðaseli
4 Edda Felicia Agnarsdóttir 7 Grsk. Húnaþ. vestra Ganti frá Dalbæ
4 Guðmar Freyr Magnússon 7 Árskóla Hrannar f. Gýgjarhóli
5 Ásdís Freyja Grímsdóttir 5 Húnavallaskóla Hrókur f. Laugabóli
5 Júlía Kristín Pálsdóttir 4 Varmahlíðarskóla Valur f. Ólafsvík
6 Sólrún Tinna Grímsdóttir 7 Húnavallaskóla Gjá f. Hæli
6 Karitas Aradóttir 7 Grsk. Húnaþ. vestra Gyðja f. Miklagarði






Fjórgangur







Nafn bekkur  skóli hestur nafn og uppruni
1 Ásdís Brynja Jónsdóttir 8 Húnavallaskóli Hvinur f. Efri-Rauðalæk
1 Leon Paul Suska 8 Húnavallaskóli Feykir f. Stekkjardal
2 Hjördís Jónsdóttir 10 Húnavallaskóli Dynur f. Leysingjastöðum
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Gjöf f. Sjávarborg
3 Sigurður Bjarni Aadnegard 8 Blönduskóla Prinsessa f. Blönduósi
3 Viktoría Eik Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Máni f. Fremri-Hvestu
4 Magnea Rut Gunnarsdóttir 8 Húnavallaskóli Freyja f. Litla-Dal
4 Helgi Fannar Gestsson 8 Varmahlíðarskóli Dís f. Höskuldsstöðum
5 Thelma Rán Brynjarsdóttir 10 Gr.sk. austan Vatna Glóð f. Sléttu
5 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Glymur f. Hofsstaðaseli
6 Þórdís Ingi Pálsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Kjarval f. Blönduósi
6 Eva Dögg Pálsdóttir 9 Grsk. Húnaþ. vestra Brokey f. Grafarkoti
7 Ásdís Brynja Jónsdóttir 8 Húnavallaskóli Leiðsla f. Hofi
7 Anna Baldvina Vagnsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Móalingur f. Leirubakka
8 Rakel Eir Ingimarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Snör f. Flugumýri
8 Viktoría Eik Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Signý f. Enni
9 Leon Paul Suska 8 Húnavallaskóli Eldborg f. Leysingjastöðum
9 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 8 Grsk. Húnaþ. vestra Héðinn f. Dalbæ
10 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Lárus f. Syðra-Skörðugili
10 Fríða Björg Jónsdóttir 9 Grsk. Húnaþ. vestra Skuggi f. Brekku
11 Magnea Rut Gunnarsdóttir 8 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli
11 Viktor Jóhannes Kristófersson 8 Grsk. Húnaþ. vestra Kola f. Minni Völlum
12 Kristófer Orri Hlynsson 9 Gr.sk. austan Vatna Snörp f. Melstað
12 Hjördís Jónsdóttir 10 Húnavallaskóli Funi f. Leysingjastöðum






Skeið







Nafn bekkur  skóli hestur nafn og uppruni
1 Leon Paul Suska 8 Húnavallaskóla Flugar f. Eyrarbakka 
2 Sigurður Bjarni Aadnegard 8 Blönduskóla Steina f. Nykhóli 
3 Rakel Eir Ingimarsdóttir 8 Varmahlíðarskóla Alvar f. Hala
4 Magnea Rut Gunnarsdóttir 8 Húnavallaskóla Hnakkur f. Reykjum
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóla Hrappur f. Sauðárkróki
6 Leon Paul Suska 8 Húnavallaskóla Tinna f. Hvammi 2
7 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 9 Varmahlíðarskóla Guðfinna f. Kirkjubæ
8 Hjördís Jónsdóttir 10 Húnavallaskóla Næla f. Skúfslæk
9 Ásdís Brynja Jónsdóttir 8 Húnavallaskóla Hvinur f. Efri Rauðalæk
10 Viktor Jóhannes Kristófersson 8 Grsk. Húnaþ. vestra Erpur frá Efri-Þverá

13.04.2013 09:30

Grunnskólamót á Sauðárkróki - lokamót !

Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið
í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkóki 19. apríl kl. 18.00


Grunnskólamótinu sem halda átti sunnudaginn 21. apríl í reiðhöllinni Svaðastaðir,  hefur verið flýtt vegna annarra viðburða sem koma inn á sunnudaginn og laugardaginn. Ákveðið hefur verið að halda það föstudaginn 19. apríl og byrja kl. 18:00.   Þetta er þriðja og síðasta mótið í vetur og því spennandi að sjá hvaða skóli fer heim með bikarinn til varðveislu næsta árið!

 

 

Keppt verður í :

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur    --   Tvígangur 4. - 7. bekkur   -   Þrígangur  4. - 7. bekkur   -

Fjórgangur 8. - 10. bekkur  -   Skeið 8. - 10. bekkur


Skráningar þurfa að berast fyrir miðnætti á miðvikudaginn 17. apríl.  Við skráningu þarf að koma fram nafn keppanda - bekkur - skóli - nafn hests,  uppruni og litur - upp á hvora hönd er riðið.  Skráningar sendist á [email protected]

 

 

Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað (með peningum - kort ekki tekin) áður en mót hefst.


Úr reglum keppninnar :

Fegurðarreið      1. - 3. bekkur.  Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 - 3 keppendur inná í einu.

Tvígangur            4. - 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur. Áseta og stjórnun dæmd.

Þrígangur            4. - 7. bekkur.  Riðið einn hringur brokk, einn hringur tölt og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.

Fjórgangur          8. - 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt, einn hringur fegurðar tölt,  ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.

Skeið                   8. - 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað.  Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.

xx     Keppni í skeiði er með fyrirvara um veður og aðstæður á hverjum stað.

*  Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

     -----

3.    Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi viðkomandi skólahverfis.

4.    Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2  greinar.

5.    Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur

6.    Keppendur í  tví- og þrígangi í 4. - 7. bekk,  verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í. Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum.

7.    Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.

8.    Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.

9.    Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.

10.  Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.

11.  Í Tölti 4. - 7. og 8. - 10. bekk og Fjórgangi 8. - 10. bekk skulu riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16.


12.04.2013 08:40

Afmælissýning hestamannafélagsins Neista


Sunnudaginn 28. apríl kl. 14:00


verður afmælissýning hestamannafélagsins Neista
í reiðhöllinni Arnargerði
en félagið var stofnað árið 1943 í Dalsmynni.




Fjölbreytt sýning þar sem fram koma knapar frá 2 ára til 67 ára.


Nánar auglýst þegar nær líður.

Stjórnin.


10.04.2013 22:01

Lokastaðan í Mótaröð Neista

Mótaröð Neista 2013 - Lokastaðan









Unglingaflokkur Tölt T-7 Fjórgangur ístölt Tölt T1 5 gangur Tölt Samtals









Sigurður Aadnegaard 10 10 10 8 0,5 10 48,5
Sólrún Tinna 5,5 8 6 10   4 33,5
Lilja María Suska 8 5 8     6 27
Ásdís Brynja 5,5 3 5 5   8 26,5
Ásdís Freyja 3,5 6 4 6   3 22,5
Lara Margrét 2 4 2 4   2 14
 Hrafnhildur Björnss. 3,5   3       6,5
Sigurgeir Njáll           5 5
Harpa Hilmarsdóttir     1       1
Hjördís Jónss. 1           1









Áhugamannaflokkur















Magnús Ólafsson 5 5 8 8 0,5 10 36,5
Þórólfur Óli 5 4 10 4 4 5,5 32,5
Jón Gíslason 2 10 6 5,5 5 3 31,5



 

Höskuldur Erlingsson 10   2,5 10   5,5 28


 


 


 

Sonja Suska 8 6 1     4 19
Jóhanna Stella 1 8     3
12
Kristján Þorbjörnsson     5 5,5  
10,5
Selma Svavarsdóttir




8 8
Karen Ósk 5        
5
Hákon Ari Grímsson     4    
4
Guðmundur Sigfúss. 3   1    
4
Sigurbjörg Jónsdóttir




2 2
Haukur M.Suska




1 1









Opinn Flokkur
















Hjörtur Karl Einars. 10 6 4 10   6,3 36,3
Ragnhildur Har. 3 10 5 5   10 33
Ægir Sigurg. 5,5 4 8 5   6,3 28,8



 

Maríanna Gestsd. 8 8   8   4 28


 


 

J.Víðir Kristjánsson   5 6   2 6,3

19,3

Rúnar Örn 5,5 1 3 3     12,5
Eline Sch. 1 3 2 5     11
Pétur Sæmundsson     10       10
Valur Vals. 2 2         4
Þórður Pálss 4           4

10.04.2013 11:13

Frá mótanefnd

Frá mótanefnd Hestamannafélagsins Neista

 

Mótanefnd Hestamannafélagsins Neista vill þakka öllum þeim sem komu að mótum vetrarins með einum eða öðrum hætti.  Þátttaka var mjög góð á vel flestum mótunum svo eftir var tekið um land allt, og sýnir að áhugi er hér mikill á svæðinu fyrir hestamennsku og keppni á hestum.  Við viljum á meðan að veturinn er enn í fersku minni,  óska eftir því við félagsmenn að þeir komi með tillögur varðandi framtíð mótaraðarinnar og eða tilhögun móta því að enn er mótaröðin í mótun. Teljum við að allir hafi nokkuð gaman að þessu. Hægt er að senda tillögur og eða bara vangaveltur á netfangið [email protected].

Hér meðfylgjandi eru nokkrar tillögur sem að borist hafa okkur:

·         Mótin verði eftirfarandi, T7 í byrjun vetrar, fjórgangur, ístölt, fimmgangur og svo tölt sem lokamót.

·         Stigagjöf verði sú sama fyrir öll mótin ( sem að við teljum víst að verði)

·         Skráningargjöld verði hækkuð í 2.000 krónur og þá verði hætt að rukka inn aðgangseyrir til að hvetja áhorfendur til að mæta

·         Samfara mótaröðinni verði einnig liðakeppni sem gæti t.d. verið með svipuðum hætti og í húnv.liðakeppninni þar sem að einn knapi úr hverjum flokki myndi eitt lið.

·         Við birtingu úrslita á fjölmiðlum verði einnig gefnar upp niðurstöðutölur úr úrslitunum t.d. 5,8 / 6,3 eða álíka. Komið hefur fram ábending frá hrossaræktendum og tamningafólki að það vilji fá tölur birtar af sínum hrossum svo að hægt sé að sýna fram á keppnisárángur.

·         Tillögur hafa líka komið fram að hafa keppni í Smala.

·         Veitingasala verði með sama hætti ef vilji er fyrir því meðal tíundubekkinga þar sem að reynsla af henni sé góð

 

07.04.2013 23:14

Úrslit í fimmgangi og tölti


Síðasta mót í Mótaröð Neista var í kvöld en keppt var í fimmgangi og tölti. Góð þátttaka var á öll mótin og var Mótaröðin vel heppnuð. Bestu þakkir til allra keppenda, starfsfólks og áhorfenda.

Úrslit í kvöld urðu þessi:

Fimmgangur:



1. Tryggvi Björnsson og Sóldís frá Kommu
2. Sonja Noack og Bú-Álfur frá Vakurstöðum
3. Jón Gíslason og Hvinur frá Efri-Rauðalæk
4. Þórólfur Óli Aadnegard og Miran frá Kommu
5. Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Hnakkur frá Reykjum



Unglingaflokkur:


1. Kristófer Már Tryggvason og Áfangi frá Sauðanesi
2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Eyvör frá Eyri
4. Lilja Maria Suska og Hamur frá Hamrahlíð
5. Sigurgeir Njáll Bergþórsson og Gletta frá Blönduósi




Áhugamannaflokkur:


1. Magnús Ólafsson og Gáski frá Sveinsstöðum
2. Selma Svavarsdóttir og Hátíð frá Blönduósi
3.-4. Þórólfur Óli Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi
3.-4. Höskuldur B. Erlingsson og Börkur frá Akurgerði
5. Sonja Suska og Feykir frá Stekkjardal
6. Jón Gíslason og Hvinur frá Efri-Rauðalæk




Opinn flokkur:


1. Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti
2. Tryggvi Björnsson og Kjói frá Steinnesi
3. Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð
4. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal
5. Víðir Kristjánsson og Hatta frá Akureyri



Í einstaklingskeppninni urðu úrslit þessi:

Unglingaflokkur
1. Sigurður Bjarni Aadnegard
2. Sólrún Tinna Grímsdóttir
3. Lilja Maria Suska

Áhugamannaflokkur:

1. Magnús Ólafsson
2. Þórólfur Óli Aadnegard
3. Jón Gíslason

Opinn flokkur:
1. Hjörtur Karl Einarsson
2. Ragnhildur Haraldsdóttir
3. Ægir Sigurgeirsson




Sigurbjörg Þórunn Jónsdóttir gaf á öll mótin 1. verðlaun í öllum flokkum. Það voru hestastyttur sem hún hannaði og tálgaði. Hún gaf þær í tilfefni 70 ára afmælis Neista í minningu föður hennar Jóns Jónssonar frá Stóradal.
Færum við henni bestu þakkir fyrir.






06.04.2013 20:41

Tölt og fimmgangur - ráslisti

Rásröðin í tölti og fimmgangi 7. arpil kl. 19.00

Skráningargjöld má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

Aðgangseyrir er 500 kr. en frítt fyrir 12 ára og yngri (ekki er tekið við greiðslukortum).


Prógrammið í fimmgangi er: tölt, brokk, fet, stökk og skeið. Stjórnað af þul.


Fimmgangur
holl knapi og hestur hönd
1 Sigurður Bjarni Aadnegard og Molda frá Nykhól h
1 Magnús Ólafsson og Ódeseifur frá Möðrufelli h 
2 Lilja Maria Suska og Neisti frá Bolungarvík v
2 Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Hnakkur frá Reykjum v
3 Sonja Suska og Esja frá Hvammi 2 h
3 Þórólfur Óli Aadnegard og Miran frá Kommu h
4 Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi 2 v
4 Jón Gíslason og Hvinur frá Efri Rauðalæk v
5 Víðir Kristjánsson og Háleggur frá Stekkjardal v
5 Sonja Noack og Bú-Álfur frá Vakurstöðum v
6 Tryggvi Björnsson og Sóldís frá Kommu h
Unglingar
holl knapi og hestur hönd
1 Kristófer Már Tryggvason og Áfangi frá Sauðanesi v
1 Lara Margrét Jónsdóttir og Auðlind frá Kommu v
2 Lilja Maria Suska og Hamur frá Hamrahlíð v
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir og Eyvör frá Eyri v
3 Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli  h
3 Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum h
4 Sigurgeir Njáll Bergþórsson og Gletta frá Blönduósi h
4 Arnar Freyri Ómarsson og Ægir frá Kornsá II h 
5 Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi v
5 Lilja Maria Suska og Neisti frá Bolungarvík v
6 Lara Margrét Jónsdóttir og Pandra frá Hofi v
Áhugamannaflokkur
holl knapi og hestur hönd
1 Þórólfur Óli Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi v
1 Höskuldur B. Erlingsson og Börkur frá Akurgerði v
2 Marit van Schravendijk og Viðar frá Hvammi 2 h 
2 Selma Svavarsdóttir og Hátíð frá Blönduósi h
3 Sonja Suska og Feykir frá Stekkjardal  h
3 Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Hamingja frá Reykjum h
4 Sigurbjörg Jónsdóttir og Fróði frá Litladal v
4 Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi 2 v
5 Jón Gíslason og Hvinur frá Efri Rauðalæk v
5 Þórólfur Óli Aadnegard og Penni frá Sólheimum v
6 Magnús Ólafsson og Gáski frá Sveinsstöðum v
Opinn flokkur
holl knapi og hestur hönd
1 Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal v
1 Tryggvi Björnsson og Kjói frá Steinnesi v
2 Hjörtur Karl og Syrpa frá Hnjúkahlíð h 
2 Maríanna Gestsdóttir og Sóldögg frá Kaldárbakka h
3 Víðir Kristjánsson og Hatta frá Akureyri h
3 Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti v



04.04.2013 08:34

Lokamót Mótaraðar Neista - tölt og fimmgangur


Lokamót Mótaraðar Neista en það verður sunnudaginn 7. apríl kl. 19.00 í Reiðhöllinni Arnargerði.

Keppt verður í tölti og fimmgangi


Í tölti er keppt í unglingaflokki (16 ára og yngri), áhugamannaflokki og í opnum flokki.

"Keppt verður í fimmgangi allra flokka það er að segja að allir flokkar keppa saman og eru í pottinum 5,4,3,2 og 1 stig fyrir þá 5 fyrstu sætin.  Þeir sem þessi stig hljóta taka þau svo með sér inn í sína flokka.  Fimmgangskeppnin verður með hefðbundnu sniði og stýrt af þul. Skeiðið verður riðið í gegnum höllina, tveir sprettir.  Að því loknu verður keppt í hefðbundnu tölti í öllum flokkum þ.e.a.s.  hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt.  Þetta er lokamót mótaraðar Hestamannafélagsins Neista og vonar mótanefnd að um góða þátttöku verði að ræða.   Þetta kvöld ráðast úrslitin í heildarstigakeppni mótaraðarinnar og verða veitt verðlaun til þriggja stigahæstu knapa í hverjum flokki."

Skráningargjald er kr.1.500 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það. Í unglingaflokki 500 kr. hver skráning.
Skráning sendist á netfang [email protected] fyrir miðnætti föstudagskvölds 5. apríl.
Fram þarf að koma knapi og hestur og upp á hvaða hönd skal riðið sem og í hvaða flokki er keppt. 

Skráningargjöld má greiða inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139  áður en mót hefst en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

Eins og áður sér 10. bekkur um sjoppuna, þar verður hægt að fá kaffi, gos og eitthvað með því.

Mótanefnd.



01.04.2013 22:10

Lokamót Mótaraðar Neista - tölt og fimmgangur


Vegna ýmissa óviðráðanlegra aðstæðna er breyting á áður auglýstu lokamóti Mótaraðar Neista en það verður sunnudaginn 7. apríl kl. 19.00 í Reiðhöllinni Arnargerði.

Keppt verður í tölti og fimmgangi. 

Nánar auglýst síðar í vikunni.


Mótanefnd



23.03.2013 01:42

Staðan í Mótaröð Neista

Jæja, hér kemur staðan og er spennan í hámarki !


 

Mótaröð Neista 2013






Unglingaflokkur Tölt T-7 Fjórgangur ístölt Tölt T1 Samtals






Sigurður Aadnegaard 10 10 10 8 38
Sólrún Tinna 5,5 8 6 10 29,5
Lilja María Suska 8 5 8 X 21
Ásdís Freyja 3,5 6 4 6 19,5
Ásdís Brynja 5,5 3 5 5 18,5
Lara Margrét 2 4 2 4 12
 Hrafnhildur Björnss. 3,5 X 3 X 6,5
Hjördís Jónss. 1 X X X 1
Harpa Hilmarsdóttir
  1 X 1






Áhugamannaflokkur









Magnús Ólafsson 5 5 8 8 26
Jón Gíslason 2 10 6 5,5 23,5
Höskuldur Erlingsson 10 X 2,5 10 22,5
Þórólfur Óli 5 3 10 4 22
Sonja Suska 8 6 1 X 15
Kristján Þorbjörnsson

5 5,5 10,5
Hjálmar Aadnegard
4 2,5 3 9,5
Jóhanna Stella 1 8 X X 9
Karen Ósk 5 X X X 5
Guðmundur Sigfúss. 3 X 1 X 4
Hákon Ari Grímsson  
4 X 4






Opinn Flokkur










Hjörtur Karl Einars. 10 6 4 10 30
Maríanna Gestsd. 8 8 X 8 24
Ragnhildur Har. 3 10 5 5 23
Ægir Sigurg. 5,5 4 8 5 22,5
Rúnar Örn 5,5 1 3 3 12,5
J.Víðir Kristjánsson X 5 6 X 11
Eline Sch. 1 3 2 5 11
Pétur Sæmundsson X X 10 x 10
Valur Vals. 2 2 X X 4
Þórður Pálss 4 X X X 4

   


21.03.2013 23:10

Tölt - úrslit


Úrslit í töltinu.

Unglingar:


1. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli
2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi
3. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum
4. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi
5. Lara Margrét Jónsdóttir og Eyvör frá Eyri



Áhugamannaflokkur:


1. Höskuldur B. Erlingsson og Börkur frá Akurgerði
2. Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum
3. Kristján Þorbjörnsson og Píla frá Sveinsstöðum
4. Jón Gíslason og Hvinur frá Efri-Rauðalæk
5. Þórólfur Óli Aadnegard og Miran frá Kommu
6. Birna Olivia Agnarsdóttir og Kynning frá Dalbæ



Opinn flokkur:



1. Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð
2. Maríanna Gestsdóttir og Sóldögg frá Kaldárbakka
3. Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ
4. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal
5. Ragnhildur Haraldsdóttir og Hatta frá Akureyri
6. Eline Schrijver og Auðlind frá Kommu


20.03.2013 21:02

Tölt - ráslistinn



Rásröðin í töltinu 21. mars kl. 20.00

Skráningargjöld, kr. 1.500 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það og fyrir unglinga er 500 fyrir hverja skráningu, má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).


Aðgangseyrir er 500 kr. en frítt fyrir 12 ára og yngri (ekki er tekið við greiðslukortum).


Unglingaflokkur
holl knapi og hestur hönd
1 Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa f. Reykjum h
1 Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli h
2 Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa f. Blönduósi h
3 Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi v
3 Lara Margrét Jónsdóttir og Eyvör frá Eyri v
4 Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hrókur f. Laugarbóli v
Áhugamannaflokkur
holl knapi og hestur hönd
1 Þórólfur Óli Aadnegard og Miran frá Kommu h
1 Birna Olivia Agnarsdóttir og Kynning frá Dalbæ h
2 Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum h 
2 Hege Valand og Sunna frá Goðdölum h
3 Jón Gíslason og Hvinur frá Efri Rauðalæk v
3 Höskuldur B. Erlingsson og Börkur frá Akurgerði v
4 Kristján Þorbjörnsson og Píla frá Sveinsstöðum v
4 Hjálmar Þór Aadnegard og Gnótt frá Sólheimum v
5 Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi v
Opinn flokkur
holl knapi og hestur hönd
1 Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi h
1 Maríanna Gestsdóttir og Sóldögg f. Kaldárbakka h
2 Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð h
2 Ragnhildur Haraldsdóttir og Hatta frá Akureyri h
3 Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal v
3 Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ v

18.03.2013 19:00

Staðan í mótaröð Neista eftir ístöltið

Mótaröð Neista 2013





Unglingaflokkur Tölt T-7 Fjórgangur Ístölt Samtala





Sigurður Aadnegaard 10 10 10 30
Lilja María Suska 8 5 8 21
Sólrún Tinna 5,5 8 6 19,5
Ásdís Freyja 3,5 6 4 13,5
Ásdís Brynja 5,5 3 5 13,5
Lara Margrét 2 4 2 8
 Hrafnhildur Björnss. 3,5 X 3,5 6,5
Hjördís Jónss. 1 X X 1
Harpa Hilmarsdóttir X X 1 1





Áhugamannaflokkur







Jón Gíslason 2 10 6 18
Magnús Ólafsson 5 5 8 18
Þórólfur Óli 5 3 10 18
Sonja Suska 8 6 1 15
Höskuldur Erlingsson 10 X 2,5 12,5
Jóhanna Stella 1 8 X 9
Hjálmar Aadnegard X 4 2,5 6,5
Karen Ósk 5 X X 5
Kristján Þorbjörnsson X X 5 5
Guðmundur Sigfúss. 3 X 1 4
Hákon Ari Grímsson X X 4 4





Opinn Flokkur








Hjörtur Karl Einars. 10 6 4 20
Ragnhildur Har. 3 10 5 18
Ægir Sigurg. 5,5 4 8 17,5
Maríanna Gestsd. 8 8 X 16
J.Víðir Kristjánsson x 5 6 11
Pétur Sæmundsson x x 10 10
Rúnar Örn 5,5 1 3 9,5
Eline Sch. 1 3 2 6
Valur Vals. 2 2 X 4
Þórður Pálss 4 X X 4

18.03.2013 14:06

Mótaröð Neista - Tölt


Opið töltmót verður haldið fimmtudagskvöldið 21. mars kl.20.00 í Reiðhöllinni Arnargerði.

Keppt verður í unglingaflokki (16 ára og yngri), áhugamannaflokki og í opnum flokki. Skráningargjald er kr.1.500 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það.

Skráning sendist á netfang [email protected] fyrir miðnætti þriðjudagskvöld 19. mars.
Fram þarf að koma knapi og hestur og upp á hvaða hönd skal riðið sem og í hvaða flokki er keppt. 

Skráningargjöld má greiða inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139  áður en mót hefst en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

Mótanefnd

18.03.2013 00:05

Úrslit vetrarleika Hestamannafélagsins Neista





8 efstu knapar í bæjarkeppninni.
Frá vinstri, Lara, Siggi, Ásdís, Ægir, Hjörtur, Jón, Magnús og Pétur.

En....

Hérna koma úrslitin frá vetrarleikum Hestamannafélagsins Neista sem haldnir voru á Svínavatni í dag 17.mars í frábæru veðri og aðstæðum. Myndir koma inn fljótlega.

Börn og unglingar 16 ára og yngri:

1.  Sigurður Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi

2.  Lilja Maria Suska og Hamur frá Hamrahlíð

3.  Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli

4.  Ásdís Brynja Jónsdóttir, Eyvör frá Eyri

5.  Ásdís Freyja Grímsd. og Hrókur frá Laugabóli

 Áhugamenn:

 

             1.  Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi

2.  Magnús Ólafsson  og  Dynur frá Sveinsstöðum 

3.  Jón Gíslason, Hvínur frá Efri Rauðalæk

4.  Kristján Þorbjörnsson  og Píla frá Sveinsstöðum

5.  Hákon Ari Grímsson og Hnakkur frá Reykjum

 

Opinn flokkur:

             1.  Pétur Sæmundsson og Prímus frá Brekkukoti

2.  Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal

3.  J.Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti

4.  Ragnhildur Haraldsdóttir og Hatta frá Akureyri

5.  Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð

 

Bæjarkeppnin:

             1.  Lara Margrét Jónsdóttir og Eyvör frá Eyri - kepptu fyrir Reyki

2.  Sigurður Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi - kepptu fyrir Stóra - dal

3.  Ásdís Brynja Jónsdóttir og Hvinur frá Efri-Rauðalæk - kepptu fyrir Húnsstaði

4.  Ægir Sigurgeirsson og Þytur frá Stekkjardal -  kepptu fyrir Steinnes

5.  Hjörtur Karl Einarsson og Svipur frá Hnjúkahlíð - kepptu fyrir Hnjúkahlíð

6.  Jón Gíslason og Snerpa frá Eyri - kepptu fyrir Sveinsstaði

7.  Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum - kepptu fyrir Hof

8.  Pétur Sæmundsson og  Tign frá Brekkukoti - kepptu fyrir Brekkukot


 
Sigurvegarinn í bæjarkeppninni Lara Margrét Jónsdóttir.

Flettingar í dag: 653
Gestir í dag: 245
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 442899
Samtals gestir: 53078
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 14:40:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere