29.08.2010 12:00

Stóðréttir 2010


Bændasamtökin hafa gefið út lista yfir stóðréttir sem haldnar verða á landinu í haust og er hann að finna hér á eftir.

Stóðréttir haustið 2010

Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardag 4. sept. kl. 8-9
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnudag 12. sept. um kl. 16
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardag 18. sept. kl. 12-13
Staðarrétt í Skagafirði. laugardag 18. sept. um kl. 16
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudag 19. sept. kl. 8-10
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudag 20. sept. síðdegis
Deildardalsrétt í Skagafirði föstudag 24. sept. kl. 13
Árhólarétt í Unadal, Skag. föstudag 24. sept. kl. 13
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardag 25. sept. síðdegis
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardag 25. sept. kl. 13
Undirfallsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardag 25. sept. kl. 10
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardag 25. sept. um kl. 13
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit laugardag 2. okt. kl. 10
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardag 2. okt. kl. 10
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. laugardag 2. okt. kl. 13
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardag 2. okt. kl. 10
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardag 2. okt. kl. 13


Félag hrossabænda


21.08.2010 23:00

Úrslit á félagsmóti Neista

Félagsmót Neista var haldið á Blönduósvelli laugardag  21. ágúst og tókst með ágætum. Þökkum við öllum þeim sem að því stóðu sem og keppendum og áhorfendum kærlega fyrir daginn.

Úrslit urðu þessi:


B-flokkur


1. Valur Valsson og Hátíð frá Blönduósi   8,21 /  8,46
2. Johanna Knutsson og Huld frá Hæli   8,01  /  8,25
3. Ragnar Stefánsson og Töfradís frá Lækjamóti  8,13  /  8,15
4. Jón Árni Magnússon og Ólga frá Steinnesi  7,98  /  8,12
5. Hanifé Muller-Schouenau og Blær frá Árholti  8,04  /  8,00


Unglingaflokkur


1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II  8,21 / 8,36
2. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi  8,00  /  8,21
3. Harpa Birgisdóttir og Tvinni frá Sveinsstöðum  8,06  /   8,20
4. Haukur Marian Suska og Hamur frá Hamrahlíð  8,08  /  8,13
5. Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal   7,89  /  7,91

Elín Hulda og Skíma frá Þingeyrum  voru með  8,11 í forkeppni, valdi Móheiði í úrslit.



Barnaflokkur


1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi  8,11  /  8,38
2. Lilja María Suska og Þruma frá Steinnesi  8,15  /  8,21
3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Hvöt frá Miðsitju  8,11  /  8,18
4. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi II  8,02  / 8,12
5. Leon Páll Suska og Eldborg frá Leysingjastöðum II  8,01  /  8,03

Lilja María Suska og Ívar frá Húsavík voru með 8,03  í forkeppni, valdi Þrumu í úrslit.


A-flokkur


1. Ragnar Stefánsson og Fruma frá Akureyri 8,09 /  8,28
2. Jón Kristófer Sigmarsson og Blær frá Árholti  7,89  / 8,18
3. Eline Schrijver og Gná frá Dýrfinnustöðum  7,88 / 8,17

Ragnar og Maur frá Fornhaga II voru með 8,23 í forkeppni, valdi Frumu í úrslit.


 
Tölt


1. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi  5,97  / 6,39
2. Jón Árni Magnússon og Ólga frá Steinnesi  5,73  / 6,31
3. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Sekkjardal  5,83  / 6,29
4. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fronhaga II 6,00 / 6,09
5. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi  5,70  /  5,61

3. inn í úrslit var Helga Thoroddsen með Gyðju frá Þingeyrum með  5,90 en hún dró sig úr keppni.



Par mótsins, valið af dómurum, voru Valur Valsson og Hátíð frá Blönduósi, mjög flott par þar á ferð.


          


 

20.08.2010 18:44

Dagskrá og ráslistar félagsmóts Neista

Dagskrá félagsmóts Neista laugardaginn 21. ágúst hefst
kl. 10.00
á forkeppni í

B-flokki
Unglingaflokki
Barnaflokki


um kl. 13 verður hádegishlé

um kl. 14 verður forkeppni í

A-flokki
Tölti  - 2 inná í einu

Úrslit verða strax eftir forkeppni í sömu röð, 
síðast á dagskránni verður


100 m skeið



Ráslistar:


B-flokkur
1 Ægir og Gítar
2 Johanna og Huld
3 Jón Árni og Rammur
4 Þórður og Stefna
5 Valur og Hátíð
6 Sigurbjörg og Kraftur
7 Ragnar og Töfradís
8 Hörður og Sveindís
9 Heimir og Zorban
10 Eline og Hamur
11 Ægir og Penni
12 Hannifé og Blær
13 Jón Árni og Ólga


Unglingaflokkur
1 Elín og Skíma
2 Harpa og Tvinni
3 Friðrún og Fantur
4 Agnar og Njörður
5 Haukur og Hamur
6 Hákon og Hnakkur
7 Stefán og Nökkvi
8 Hanna og Skeifa
9 Brynjar og Tígull
10 Elín og Móheiður


Barnaflokkur
1 Lilja María og Ívar
2 Sólrún og Perla
3 Ásdís Freyja og Freyr
4 Ásdís Brynja og Ör
5 Sigurður Bjarni og Prinsessa
6 Harpa Hrönn og Hvöt
7 Haukur og Eldborg
8 Lara og Prímus
9 Lilja María og Þruma
10 Sólrún og Galdur
11 Ásdís Freyja og Gyðja


A-flokkur
1 Ragnar og Maur
2 Haukur Marian og Tinna
3 Eline og Gná
4 Hannifé og Blær
5 Ragnar og Fruma




Tölt
1 Harpa Hrönn og Hvöt
1 Lilja María og Ívar
2 Ægir og Gítar
2 Þórólfur og Þokki
3 Jón Árni og Rammur
3 Elín Hulda og Móheiður
4 Jóhanna og Huld
4 Haukur Marían og Eldborg
5 Agnar og Njörður
5 Ragnar og Maur
6 Brynjar og Tígull
6 Helga og Gyðja
7 Hanna og Skeifa
7 Jón Árni og Ólga
8 Haukur Marian og Hamur
8 Ægir og Penni


100 m skeið
1 Jón Árni og Hnoss
2 Þórólfur og Þengill
3 Ragnar og Maur
4 Hannifé og Blær

10.08.2010 22:20

Félagsmót Neista


Laugardaginn 21. ágúst kl. 10.00 verður
félagsmót Neista  á Blönduósvelli. 



Keppt verður í  (forkeppni í þessari röð)

B-flokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
A-flokkur
Tölt

100 m skeið

Skráningar skulu berast á netfangið [email protected]  í síðasta lagi kl. 24.00 miðvikudagskvöld 18. ágúst.

Skráningargjald fyrir fullorðna er kr. 1.500  fyrir 1. hest,  1.000 kr. fyrir 2. hest, 500 kr. fyrir 3. hest og frítt fyrir næstu hesta.

Skráningargjald fyrir börn og unglinga er kr. 1.000  fyrir 1. hest,  500 kr. fyrir 2. hest og frítt fyrir næstu hesta.

Við skráningu þarf að gefa upp IS númer hests og GSM síma þess er skráir.  Hestar þurfa að vera grunnskráðir i World Feng. Skráningargjald  leggist inn á reikningsnúmer 0307-26-055624, kt. 480269-7139  sama dag og skráð er og þar þarf að koma fram fyrir hvaða hesta er verið að borga og senda kvittun á áðurnefnt netfang. 


Nánari dagskrá auglýst síðar.

Mótanefndin

03.08.2010 14:26

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Blönduósi 17. og 18. ágúst


Kynbótasýning verður á Blönduósi
þriðjudag 17. og miðvikudag 18. ágúst 2010. 

Tekið er á móti skráningum hjá Búnaðarsambandinu á Blönduósi í síma 451-2602 / 895-4365 eða á netfangið [email protected] , sem er enn betra.

Síðasti skráningardagur er fimmtudagur 12. ágúst.

Það sem fram þarf að koma við skráningu:
Nafn á hrossi og fæðingarnúmer
Sýnandi (nafn og kt.)
Greiðandi  (nafn og kt.)

Skráningagjald:
      Fullnaðardómur: 14.500 kr. m. vsk.
      Eingöngu byggingardómur/hæfileikadómur: 10.000 kr. m. vsk.

Greiðist samhliða skráningu inn á reikning 307-26-2650 á kt: 471101-2650 og senda kvittun á netfangið [email protected]  með upplýsingum um fyrir hvaða hross er verið að greiða.

Til að fá endurgreitt sýningargjald þarf að tilkynna forföll degi áður en sýningin hefst.

Muna DNA-sýni úr öllum stóðhestum og foreldrum þeirra. Blóðsýni og röntgenmyndir af stóðhestum fimm vetra og eldri.

Athugið að mæta eingöngu með heilbrigð hross en samkvæmt samþykktum fagráðs verður hrossum vísað frá sem sýna einkenni kvefpestarinnar, s.s. hósta og/eða áberandi hor.

Nánari upplýsingar um tímasetningar verða á heimasíðu Búnaðarsambandsins www.rhs.is

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda

31.07.2010 11:35

Félagsmót Neista



Félagsmót Neista

verður haldið á Blönduósi 21. ágúst nk.

Nánar auglýst síðar.

22.07.2010 22:40

Íslandsmót barna,unglinga og ungmenna


Þau börn, unglingar og ungmenni sem ætla á Íslandsmótið á Hvammstanga
12. - 15. ágúst eiga að skrá sig á mótið hjá Hestamannafélaginu Neista á netfangið [email protected].


Við skráningu þarf að koma fram nafn keppanda og í hvaða grein hann keppir. Einnig þarf að gefa upp IS númer hests og GSM síma þess er skráir.  Hestar þurfa að vera grunnskráðir i World Feng.

Síðasti skráningardagur á mótið er 29.júlí.

Skráningargjald er 4.000 krónur og greiðist inn á reikning 1105-15-200410 kt. 550180-0499. Staðfestingu þarf að senda á netfang Þyts [email protected] og gott væri að fá staðfestingu líka á netfang Neista [email protected] svo hægt sé að skrá viðkomandi í keppnina.

21.07.2010 18:11

Íslandsmót barna,unglinga og ungmenna




-Skráning fer fram hjá aðildarfélögum LH. Síðasti skráningardagur er 29. júlí (félög skrá í Sportfeng, mótsnúmer IS2010TYT056)

 

-Skráningargjald er 4.000 krónur og greiðist inn á reikning 1105-15-200410 kt. 550180-0499 og senda staðfestingu á [email protected]


Keppnisgreinar á mótinu eru:

Töltkeppni barna-, unglinga- og ungmennaflokkur - Fjórgangur barna-, unglinga- og ungmennaflokkur - Fimmgangur unglinga- og ungmennaflokkur - Gæðingaskeið unglinga- og ungmennaflokkur - Skeið 100m (flugskeið) - Fimikeppni A barna- og unglingaflokkur - Fimikeppni A2 ungmennaflokkur - Töltkeppni T2 


Formaður mótanefndar er Sigrún Þórðardóttir s. 660-5826 og veitir hún allar nánari upplýsingar.

Umsjónarmaður keppnishrossa er Steinbjörn Tryggvason s. 893-5070

Tjaldsvæðið í Kirkjuhvammi verður með tilboð fyrir mótsgesti Íslandsmóts. Verð 3.000 per mann vikupassi eða 1.500 per mann helgarpassi. Útilegukortið gildir ekki þessa viku. Nánari upplýsingar hjá Erlu í síma 899-0008.

Hestamannafélagið Þytur

19.07.2010 18:24

Síðsumarssýning kynbótahrossa 26. - 30. júlí á Vindheimamelum

Síðsumarssýning kynbótahrossa
í Skagafirði 2010

Verður haldin á Vindheimamelum
dagana 26. til 30. júlí í tengslum við stórmótið Fákaflug.


Skráning og upplýsingar:  Leiðbeiningamiðstöðin s: 455-7100
Skráning fer fram: Miðvikudag (21. júl) og fimmtudag (22. júl)
Síðasti greiðsludagur: fimmtudagurinn 22. júlí.

Það sem fram þarf að koma við skráningu:
Nafn á hrossi og fæðinganúmer
Sýnandi
Greiðandi (nafn og kt.)

Skráningagjald:
      Fullnaðardómur: 14.500 kr. m. vsk.

      Eingöngu byggingardómur/hæfileikadómur: 10.000 kr. m. vsk.

Greiðist inn á:  1125 (Sparisjóður Hólahr.) - 26 - 0710
Kt: 580901-3010          skýring: Nafn á hrossi.

Til að fá endurgreitt sýningargjald þarf að tilkynna forföll degi áður en sýningin hefst.

Yfirlitssýning mun fara fram föstudaginn  30. júlí.

Byggingadómar munu fara fram á Saurbæ.

Muna DNA-sýni úr öllum stóðhestum og foreldrum þeirra. Blóðsýni og röntgenmyndir af stóðhestum fimm vetra og eldri.

Athugið að mæta eingöngu með heilbrigð hross en samkvæmt samþykktum fagráðs verður hrossum vísað frá sem sýna einkenni kvefpestarinnar, s.s. hósta og/eða áberandi hor. 

Hrossaræktarsamband Skagfirðinga

19.07.2010 14:31

Fákaflug 2010


Fákaflug verður haldið dagana 30.júlí til 2.ágúst 2010 á Vindheimamelum.  Að vanda verður keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með 3-4 inná í einu.  Einnig verða kappreiðar og töltkeppni.  Peningaverðlaun verða í Tölti og 100 m.skeiði.   En annars verða keppnisgreinarnar eftirfarandi:

            A.-flokkur                               100 m. skeið, fljótandi start

            B.-flokkur                                150 m. skeið, kappreiðar

            Ungmennaflokkur                   250 m. skeið, kappreiðar

            Unglingaflokkur                      300 m. brokk, kappreiðar

            Barnaflokkur                           300 m. stökk, kappreiðar

            Tölt

Skráning þarf að berast fyrir mánudaginn 26.júlí n.k. og skráningargjald verður kr. 1.000,-  Ekkert skráningargjald tekið í brokk- og stökkkappreiðum auk barnaflokks.  Skráning verður opin eftir það fram að miðnætti miðvikudagskvöldið 28.júlí en hver skráning kostar þá kr.3.000,-  Þeir sem skrá sig eftir 25.júlí til 28.júlí verða færðir fremst í rásröð.  Skráningar þurfa að berast til Guðmundar á netfang [email protected]   Skráningargjöld greiðast við skráningu inn á bankareikning: 0310-26-1630, kt. 520705-1630.

Að auki verður öflugt skemmtanahald á svæðinu, Böll öll kvöld, veitingasala, Barnagarður, Sölubásar og Trúbadorar

Aðgangseyrir inn á mótssvæðið verður kr. 8.000,- en frítt verður fyrir 14 ára og yngri.  Öll aðstaða og skemmtanir innifalin í miðaverðinu.

Hestamannafélagið Stígandi

14.07.2010 18:00

Hestaíþróttir á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi


Ath. skráning fer fram hjá USAH ekki
í gegnum heimasíðu unglingalandsmótsins.

Skrá þarf þátttöku til USAH fyrir 23.júlí n.k í e-maili [email protected], í síma 452-4929  eða koma á skrifstofu milli kl: 16 - 17:00 alla virka daga.

Koma þarf fram: Nafn keppanda, kennitala, keppnisgrein, símanúmer, foreldri/forráðamaður.

 Keppendur fara á ábyrgð foreldra/forráðamanna á mót þetta.

USAH greiðir allan keppniskostnað fyrir keppendur sem skrá sig í gegnum skrifstofu USAH.


Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Borgarnesi nú um verslunarmannahelgina, 30 .7 - 1.8. Meðal keppnisgreina eru hestaíþróttir. Keppt verður í tveimur flokkum, barnaflokki ( 11 - 13. ára) og unglingaflokki (14 - 18 ára) í tölti og fjórgangi. Keppnin fer fram á svæði hestamannafélagins Skugga við Vindás, rétt ofan við Borgarnes.


Skráning hefst 12. júlí og lýkur 23. júlí.
Heimasíða mótsins er: http://www.umfi.is/umfi09/unglingalandsmot/ og er þar að finna ýmsar
upplýsingar . Forkeppnin hefst kl. 11 föstudaginn 30. júlí  og síðan fara úrslit fram á laugardag. Þátttakendur  geta fengið hesta hýsta á mótsstað og eins verður unnt að halda þeim til beitar. Vona aðstandendur mótsins til þess að sem flestir mæti og taki þátt í því sem boðið verður upp á um helgina. Sérgreinastjóri hestaíþrótta gefur allar nánari upplýsingar, s: 898-4569 netfang  [email protected] .
Kristján Gíslason sérgreinastjóri


14.07.2010 17:54

Íslandsmótið í hestaíþróttum 2010


Skráning er hafin á Íslandsmótið í hestaíþróttum sem verður haldið að Sörlastöðum Í Hafnarfirði dagana 25.-28. ágúst. Frá framkvæmdanefnd ÍM2010
  
Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið að Sörlastöðum Í Hafnarfirði dagana 25.-28. ágúst.
Hér birtast nokkrir punktar um framkvæmd mótsins.


 Skráning fer fram hjá aðildarfélögum LH sem auglýsa skráningu hjá sér. Síðasti skráningardagur er 16. ágúst (félög skrá í sportfeng, mótsnúmer er IS2010SOR054). 
Leggja á inn á reikning 0135-26-002870, kt. 640269-6509 og senda staðfestingu á [email protected]

 Skráningargjald er 4.000 krónur

 Keppendum stendur til boða að fá hesthúspláss með heyi og spæni nálægt keppnisvelli. Þeir sem vilja nýta sér það hafi samband í síma í síma 698-3168 / 698-3168 fyrir 20. ágúst.

 Engin einkunnalágmörk eru á mótið.

Framkvæmdanefnd ÍM

14.07.2010 09:54

Fákaflug 2010


Fákaflug
2010 Vindheimamelum Verslunarmannahelgina

DAGSKRÁ:

A-flokkur
B-flokkur,
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur 
Tölt
100m skeið og kappreiðar.
Kynbótasýning.


Skemmtidagskrá - Dansleikir

Föstudagur:
Reiðmenn vindanna

Laugardagur: Hvanndalsbræður

Sunnudagur:
SSsól

28.06.2010 22:58

Reiðnámskeið á Þingeyrum

Reiðnámskeið á Þingeyrum:

...::::== Indjána - Leikir ==:::::...

(Kennari: Christina Mai leiðbeinandi frá Hólaskóla)

 

HVENÆR:  17.- 18. Júli ( minna vanir )

                    24. - 25. Júli ( meira vanir )

 

Tímasetning: 10:30h til 16:00h báða dagana

 

Aldurstakmark: 8 til 15 ára ( Hámarksfjölði 8 )

 

Þátttakendur mæti með eigin hest!

 

HVAÐ á að gera? Læra allt á milli himins og jarðar um hestinn. þrautabrautir,

útreiðatúrar og indjánaævintýri á hestbaki

........................................==((::::::::::))==...................................................

Mæta skal með öruggum reiðhjálm, hnakk, beisli, stallmúl,

........ og NESTI. Æskilegur klæðnaður eru góðir skór með hæl, reiðbuxur eða frekar

þröngar buxur úr möttu efni (ekki jogginggallar), þunnir vettlingar og hlý peysa eða úlpa.

 

Verð: 9000 kr

::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::.:::::::::::::::

Frekari upplýsingar og skráning: Christina 865-8905 [email protected]


23.06.2010 19:59

Fákar og fólk



Kvikmyndin Fákar og fólk sem frumsýnd var 17. júní í Félagsheimilinu á Blönduósi er til sölu á DVD diski hjá Selmu í síma 661 9961 eða Valgarði í síma 893 2059. 

Myndin var tekin haustið 2008. Sýnir hún hrossasmölun á Laxárdal og stóðréttir í Skrapatungurétt og fjallar um það ævintýri sem þessi viðburður er.

Í myndinni koma fram margir húnvetnskir áhugamenn um hestamennsku og ferðamál ásamt fjölda ferðamanna sem voru þátttakendur í ævintýrinu þetta haustið. Má ætla að á þriðja hundrað manns hafi verið á hestbaki þennan dag. Þarna má sjá stóðhrossin koma úr sumarhögunum á Laxárdalnum frjálsleg í fasi og náttúran skartar sínu fegursta í haustlitunum.

        

Örn Ingi sá um kvikmyndun og tæknivinnu. Önnur myndataka var í höndum Jóns Inga Einarsson og Alfreðs Möller. Útgefandi er Arnarauga/Örn Ingi.

Tónlistin í myndinni er eftir Húnvetningana Benedikt Blöndal Lárusson, Hauk Ásgeirsson og Skarphéðinn Einarsson.


Flettingar í dag: 762
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 925995
Samtals gestir: 88422
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:35:16

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere