25.03.2019 09:57

Úrslit Svínavatn

Töltmót og bæjarkeppni á Svínavatni – niðurstöður

 

17 ára og yngri

  1. Inga Rós Suska Feykir frá Stekkjardal 6,0
  2. Ásdís Freyja Grímsdóttir Þruma frá Þingeyrum 3,3

 

Áhugamannaflokkur

  1. Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 6,7
  2. Sólrún Tinna Grímsdóttir Eldborg frá Þjóðólfshaga 6,3
  3. Frosti Richardsson Myrkvi frá Geitaskarði 6,2
  4. Jón Gíslason Vaki frá Hofi 5,0
  5. Guðmundur Sigfússon Spenna frá Blönduósi 4,8

 

Opinn flokkur

  1. Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal 7,0
  2. Bergrún Ingólfsdóttir Bikar frá Feti 6,8
  3. Jónína Lílja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri Völlum 6,0
  4. Jón Kristófer Sigmarsson Leikur frá Hæli 5,8
  5. Ásdís Brynja Jónsdóttir Konungur frá Hofi 5,2

 

Bæjarkeppni

  1. Haukur Suska Garðarsson Viðar frá Hvammi 2 7,1  keppti fyrir Syðri Brekku
  2. Bergrún Ingólfsdóttir Katla frá Blönduhlíð 7,0 keppti fyrir Hof
  3. Davíð Jónsson Brimar frá Varmadal 6,3 keppti fyrir Steinnes
  4. Ásdís Freyja Grímsdóttir Þruma frá Þingeyrum 6,2 keppti fyrir Ása
  5. Lara Margrét Jónsdótttir Klaufi frá Hofi 5,8 keppti fyrir Litlu Sveinsstaði

Neisti vill þakka öllum fyrir þátttökuna og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við framkvæmd mótsins og þeim bæjum sem styrktu.

23.03.2019 21:50

Ráslisti Ístölt - SAH mótaröðin

Forkeppni hefst 13:30

  • 17 ára og yngri
  • Áhugamannaflokkur
  • Opinn flokkur
  • Bæjarkeppni

 

Tölt

 

17 ára og yngri

Lara Margrét Jónsdóttir  -  Orka frá Hofi

Inga Rós Suska  -  Feykir frá Stekkjardal

Ásdís Freyja Grímsdóttir  -  Þruma frá Þingeyrum

 

Áhugamanna flokkur

Sólrún Tinna Grímsdóttir  -  Grýla frá Reykjum

Magnús Ólafsson  -  Ronja frá Sveinsstöðum

Charlotte Fietz  -  Virðing frá Hæli

Jón Gíslason  -  Vaki frá Hofi

Davíð Jónssin  -  Leó frá Varmadal

Guðmundur Sigfússon  -  Spenna

Lilja Maria Suska  -  Kuldi frá Hvammi 2

Frosti Richardsson  -  Myrkvi frá Geitaskarði

Sólrún Tinna Grímsdóttir  -  Eldborg frá Þjóðólfshaga

Þóranna Másdóttir  -  Ganti fra Dalbæ

 

Opinn flokkur

Ásdís Brynja Jónsdóttir  -  Konungur frá Hofi

Bergrún Ingólfsdóttir  -  Bikar frá Feti

Ægir Sigurgeirsson  -  Gítar frá Stekkjardal

Jónína Lilja Pálmadóttir  -  Sigurrós frá Syðri-Velli

Jón K Sigmarsson  -  Leikur frá Hæli  

 

Bæjarkeppni

 

Davíð Jónsson  -  Brimar frá Varmadal

Una Ósk Guðmundsdóttir  -  Bikar frá Skinnastöðum

Hjördís Jónsdóttir  -  Hríma frá Leysingjarstöðum 2

Lilja Maria Suska  -  Perla frá Hvammi 2

Magnús Ólafsson   -  Ronja frá Sveinsstöðum

Haukur Suska Garðarsson  -  Viðar frá Hvammi 2

Guðjón Gunnarsson  -  Vænting frá Neðstabæ  

Ásdís Brynja Jónsdóttir   -  Straumur frá Steinnesi

Eline Manon Schrijver  -  Kraki frá Hofi     

Juli Heizer   -   Dynur frá Leysingjarstöðum 2 

Inga Rós Suska  -  Dimma frá Hvammi 2

Bergrún Ingólfsdóttir   -  Katla frá Blönduhlíð

Lara Margrét Jónsdóttir  -  Klaufi frá Hofi

Ásdís Freyja Grímsdóttir -  Þruma frá Þingeyrum 

Guðmundur Sigfússon  -  Órator

Charlotte Fietz  -  Maddý frá Hæli 

Davíð Jónsson  -  Nostradamus frá Íbishóli 

Hjördís Jónsdóttir  -  Snædís frá Brún 

Ægir Sigurgeirsson   -  Gleði frá Stekkjardal 

 

 

19.03.2019 21:30

SAH - Mótaröðin Ísmót

Ísmót verður haldið á Svínavatni , sunnudaginn 24.mars- mótið hefst 13:30

Keppt verður í tölti og Bæjarkeppni
Keppt verður í eftirfarandi flokkum í tölti,  17 ára og yngri, áhugamannaflokk og opnum flokki

Í Bæjarkeppninni er aðeins einn flokkur


Áskilinn er réttur til að sameina flokka verði skráning takmörkuð.

Um er að ræða þriðja mót vetrarins í SAH – mótaröðinni sem styrkt er af SAH afurðum


Skráningar berist á netfangið: [email protected] eða í síma 8472045 (Bergrún) fyrir

kl. 23:00 föstudaginn  22. Mars


Skráningargjald: yngri flokkur  kr. 1.500 og fullorðinsflokkar kr. 2.000

Skráningargjald þarf að greiða til þess að skráning sé tekin gild !

 

Fram komi nafn á hrossi, aldur og litur. Skráningargjöld á að greiða fyrirfram inn á 0307-26-055624 kt. 480269- 7139.

Mótanefnd

 

 

15.03.2019 23:15

Dagskrá og ráslisti á Æskulýðsmót

Dagskrá hefst kl. 14:00

 

Smali - Pollaflokkur
Smali - Barnaflokkur
Frjáls ferð á tölti eða brokki - Pollaflokkur
Verðlaunaafhending pollar
T7 - Tölt - Barnaflokkur
Þrígangur - Barnaflokkur
Úrslit í T7 
Úrslit í þrígangi
Verðlaunaafhending barnaflokkur

 

Smali ráslisti

 
   
Pollaflokkur  
Íris Björg Vaka frá Núpi 2, 17 v, rauðtvístjörnótt
Rúnar Snær  Hnoss frá Hvammi, 13 v.
Ólöf Sesselja Kátína frá Báreksstöðum, 14 vetra Jörp
Fanndís Freyja Blíðfari frá Blönduósi, 22 vetra, rauðstjörnóttur
Heiðdís Harpa Nútíð frá Laugardal, 6 vetra, rauðblesótt
Sigurkarl Asa frá Hnjúkahlíð, 11 vetra, brún
Sigurey Arna Lárudóttir Sóti frá Bólstaðarhlíð, 21 vetra
Hrafntinna Rún  Kjarkur frá Flögu, 16 vetra, grár
   
Barnaflokkur  
Kristín Erla Sævarsdóttir Fengur frá Höfnum 21 vetra brúnn
Þórdís Katla Obama frá Dýrfinnustöðum, 18 vetra, brúnn
Þórey Helga Kjarkur frá Búlandi, 12 vetra, brúnn
Tanja Birna Glæsir frá Steinnesi, 16 vetra, brúnskjóttur
Þorsteinn Óskar Kátína frá Báreksst, 14 vetra jörp
Salka Kristín  Frigg frá Fögrubrekku, 23 vetra
Magnús Ólafsson Sædís frá Sveinsstöðum, 15 vetra
Friðbjörg Margrét Strengur frá Arnarhóli, 18 vetra, rauður
Anna Karlotta Sævarsdóttir Fengur frá Höfnum 21 vetra brúnn
   
   
   
Frjáls ferð - ráslisti allir keppendur inni á vellinum í einu
   
Pollaflokkur  
Íris Björg Vaka frá Núpi 2, 17 v, rauðtvístjörnótt
Rúnar Snær  Hnoss frá Hvammi, 13 v.
Ólöf Sesselja Kátína frá Báreksstöðum, 14 vetra Jörp
Fanndís Freyja Blíðfari frá Blönduósi
Heiðdís Harpa Nútíð frá Laugardal, 6 vetra, rauðblesótt
Hrafntinna Rún  Gráni frá Blönduósi
   

 

 

 
T7 (tölt) - ráslisti 2 keppendur inni á vellinum í einu
   
Barnaflokkur  
Holl 1  
Salka Kristín  Frigg frá Fögrubrekku, 23 vetra
Magnús Ólafsson Garri frá Sveinsstöðum, 11 vetra
   
Holl 2  
Þórey Helga Kjarkur frá Búlandi, 12 vetra, brúnn
Kristín Erla  Fengur frá Höfnum 21 vetra brúnn
   
Holl 3  
Tanja Birna Glæsir frá Steinnesi, 16 vetra, brúnskjóttur
Þorsteinn Óskar Glæsir frá Hofsstöðum, 12 vetra rauðskjóttur
   
Holl 4  
Sunna Margrét  Píla frá Sveinsstöðum, 13 vetra, rauðblesótt
Anna Karlotta Gjöf frá Steinnesi, 7 vetra rauðstjörnótt
   
   
   
   
Þrígangur - ráslisti 1 keppandi inni á vellinum í einu
   
Barnaflokkur  
Þórdís Katla Obama frá Dýrfinnustöðum, 18 vetra, brúnn
Salka Kristín  Strönd frá Snjallsteinshöfða 16 vetra
Kristín Erla Sævarsdóttir Fengur frá Höfnum 21 vetra brúnn
Tanja Birna Glæsir frá Steinnesi, 16 vetra, brúnskjóttur
Magnús Ólafsson Píla frá Sveinsstöðum, 13 vetra, rauðblesótt
   

12.03.2019 09:08

Úrslit í T3 - Grímutölti

 
 
 

Úrslit T3 13 ára og Yngri 

1. Inga Rós og Feykir frá Stekkjardal - 5,5
2. Magnús Ólafsson og Píla frá Sveinsstöðum - 5,0
3. Þórey Helga og Kjarkur frá Búlandi - 3,5
4. Salka Kristín og Frigg - 3,3
5. Þórdís Katla og Obama frá Dýrfinnustöðum - 3,0
6. Elísabet Nótt og Hnoss frá Hvammi - 2,0

Úrslit T3 áhugamenn

1.Frosti Richardsson og Myrkvi frá Geitaskarði - 6,67
2. Guðmundur Sigfússon og Hnoðri frá Laugabóli - 6,0
3. Jón Gíslason og Klaufi frá Hofi - 5,83
4-5. Berglind Bjarnadóttir og Dís frá Steinnesi - 5,67
4-5. Harpa Hrönn og Jörp frá Rifkelsstöðum - 5,67
6. Þóranna Másdóttir og Dalur frá Dalbæ - 5,5

Úrlsit T3 opinn flokkur 

1. Bergrún Ingólfsdóttir og Bikar frá Feti - 7,0
2. Jón Kristófer og Leikur frá Hæli - 6,30
3. Ásdís Brynja og Burkni frá Enni - 5,83
4. Eline Manon og Orka frá Hofi - 5,67
5.Kristín Jósteinsdóttir og Garri frá Sveinsstöðum - 5,0

Jón Gíslason vann verðlaun fyrir flottasta búninginn. 
 

 



Bergrún og Bikar frá Feti 


Una og Bikar frá Skinnastöðum
 

Þóranna og Dalur frá Dalbæ 

 Íris Björg 

Una, Kristín og Hjördís 

 

Berglind og Dís frá Steinnesi 
Hrafntinna Rún 

 

 

11.03.2019 13:33

Æskulýðsmót Neista

Æskulýðsmót Neista

Laugardaginn 16. mars kl. 14:00 verður haldið Æskulýðsmót í reiðhöllinni Arnargerði. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og greinum:

Pollaflokkur
- Frjáls ferð á brokki eða tölti (teymt undir)
- Smali (teymt undir)

Barnaflokkur
- T7
- Þrígangur (fet og tvær af þremur eftirfarandi gangtegundum að eigin vali: tölt, brokk, stökk)
- Smali

Unglingaflokkur
- T7
- Fjórgangur
- Smali

Þrígangur í Barnaflokki: Riðnir skulu tveir og hálfur hringur og sýnt fet (hálfur hringur), tvær af þremur eftirtöldum gangtegundum tölt, brokk, stökk (heill hringur hvor gangtegund). Áður en keppandi hefur keppni má hann ríða hálfan hring þ.e. hefja keppni að sunnanverðu. Keppandi ræður röð gangtegunda en í lok keppni skal hægja niður á fet.

Fjórgangur í unglingaflokki: Einn keppir í einu. Sýna má greinina upp á hvora hönd sem er. Knapar hafa fjóra og hálfan hring til umráða til að sýna eftirfarandi gangtegundir í þeirri röð sem þeir sjálfir kjósa. Hægt tölt, hægt til milliferðar brokk, fegurðartölt, meðal fet, hægt til milliferðar stökk. Einungis má sýna hverja gangtegund einu sinni, fet skal sýna hálfan hring og aðrar gangtegundir heilan hring. Áður en keppandi hefur keppni má hann ríða hálfan hring þ.e. hefja keppni að sunnanverðu.

Í T7 er riðinn einn hringur á hægu tölti, hægt niður á fet og snúið við, síðan riðinn einn hringur á frjálsri ferð.

Skráningar berist á netfangið [email protected] fyrir kl. 12:00 föstudaginn 15. mars. Fram komi nafn knapa, nafn á hrossi, aldur og litur. Ekkert skráningargjald.

Veglegt kaffihlaðborð í boði foreldra Neistakrakka verður annað hvort í lok móts eða í hléi. 
Allir velkomnir til að fylgjast með Neistakrökkunum okkar og samgleðjast á góðum degi.

Æskulýðsnefnd Neista

08.03.2019 15:22

Tölt ráslistar - SAH mótaröðin

Ráslistinn er klár fyrir kvöldið. Keppni hefst klukkan 19:30 á pollaflokk.

Hlökkum til að sjá ykkur !!

   
Pollaflokkur  
Íris Björg Atladóttir Vaka frá Núpi
Sveinn Óli Þorgilsson Glæsir frá Steinnesi
Hrafntinna Rún Atladóttir Obama frá Dýrfinnustöðum
Gréta Björg Þorgilsdóttir Sædís frá Sveinsstöðum
   
13 ára og yngri  
Þórey Helga Sigurbjörnsdóttir Kjarkur frá Búlandi
Salka Kristín Ólafsdóttir Frigg
Magnús Ólafsson Pílu frá Sveinsstöðum
Inga Rós Suska Hauksdóttir Feykir frá Stekkjardal
Elísabet Nótt Guðmundsdóttir Hnoss frá Hvammi
Þórdís Katla Atladóttir Obama frá Dýrfinnustöðum
   
Áhugamenn  
Guðmundur Sigfússon Hnoðri frá Laugarbóli
Hjördís Jónsdóttir Dynur frá Leysingjastöðum II
Kristín Björk Jónsdóttir Blakkur frá Leysingjastöðum II
Una Ósk Guðmundsdóttir Bikar frá Skinnastöðum
Guðrún Tinna Rúnarsdóttir Snar frá Hvammi
Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Jörp frá Rifkelsstöðum
Þóranna Másdóttir Dalur frá Dalbæ
Brynja Pála  Muni frá Hæli
Rúnar Örn Guðmundsson Kantata frá Steinnesi
Frosti Richardsson Myrkvi frá Geitaskarði
Lotta Fietz  Reisn frá Hæli
Berglind Bjarnadóttir Dís frá Steinnesi
Jón Gíslason Klaufi frá Hofi
Guðmundur Sigfússon Spenna frá Blönduósi
Hjördís Jónsdóttir Hríma frá Leysingjastöðum II
Kristín Björk Jónsdóttir Myrra frá Skarði
   
Opinn flokkur  
Ásdís Brynja Jónsdóttir Straumur frá Steinnesi
Bergrún Ingólfsdóttir Bikar frá Feti
Jón K Sigmarsson Leikur frá Hæli
Kristín Jósteinsdóttir Garri frá Sveinsstöðum
Eline Manon Schrijver Orka frá Hofi
Gunnar Páll Friðmarsson  
Ásdís Brynja Jónsdóttir Burkni frá Enni
Bergrún Ingólfsdóttir Þórbjörn frá Tvennu

04.03.2019 12:28

SAH - Mótaröðin Grímutölt

Töltmót verður haldið í Reiðhöllinni Arnargerði , föstudagskvöldið 8.mars kl. 19:30

Keppt verður í tölti T3 – Grímutölt , vinningur fyrir glæsilegasta búninginn


Keppt verður í pollaflokk (Teymingarflokkur), 13 ára og yngri, 14 til 17 ára, áhugamannaflokk og opnum flokki.
Áskilinn er réttur til að sameina flokka verði skráning takmörkuð.

Um er að ræða annað mót vetrarins í SAH – mótaröðinni sem styrkt er af SAH afurðum og verða pizzur í boði eftir mót í þeirra boði.

Í tölti er riðinn einn hringur á hægu tölti, þá er snúið við, einn hringur tölt með hraðamun og að lokum einn hringur fegurðartölt


Áður en keppandi hefur keppni má hann ríða hálfan hring þ.e. hefja keppni að sunnanverðu.

Skráningar berist á netfangið: [email protected] eða í síma 8472045 (Bergrún) fyrir

kl. 23:00 fimmtudaginn 7. Mars


Skráningargjald: frítt í pollaflokk, yngri flokkar  kr. 1.500 og fullorðinsflokkar kr. 2.000
Fram komi nafn á hrossi, aldur og litur. Skráningargjöld á að greiða fyrirfram inn á 0307-26-055624 kt. 480269- 7139.

Mótanefnd

 
 
 

25.02.2019 10:30

Aðalfundur 2019

Minnum á aðalfund Neista í reiðhöllinni í kvöld, mánudag 25. febrúar klukkan 20:30.

Dagskrá

  1. Fundarsetning og skipan starfsmanna.
  2. Skýrsla stjórnar. Formaður fer yfir starf síðasta árs.
  3. Ársreikningur
  4. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning
    - Kaffi
  5. Inntaka nýrra félaga
  6. Kosningar
    - Kosið um 3 sæti í stjórn, Harpa, Berglind og Kristján hafa lokið sínum kjörtímabilum. Harpa og Kristján gefa ekki kost á sér áfram. Berglind gefur kost á sér áfram.
    - Kosið í nefndir
  7. Önnur mál
  8. Fundi slitið

Þeir sem vilja gefa kost á sér í stjórn eða nefndir félagsins eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Magnús s. 698-3168 eða Hörpu s. 864-2196 eða gefa kost á sér á fundinum.

Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.

-Stjórnin

22.02.2019 13:57

Hrossaræktarfundur

Félag hrossabænda í A-Hún vill minnna á hrossaræktarfund á Gauksmýri í kvöld, 22. febrúar, klukkan 20:00.

Þessi fundur er hluti af fundarferð þar sem Sveinn Steinarsson formaður Félags hrossabænda og Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur kynna það sem er efst á baugi. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru m.a. eftirfarandi:

  • Þróun ræktunarmarkmiðs í hrossarækt
  • Dómskalinn – þróun og betrumbætur
  • Nýjir vægistuðlar eiginleikanna
  • Málefni Félags hrossabænda

Eins og sjá má verður margt áhugavert tekið til umræðu.

Hvetjum hestamenn og hrossaræktendur til að fjölmenna á fundina og nýta tækifærið til að kynna sér verkefnin og leggja sitt til málanna.

 

21.02.2019 10:26

Norðlenska mótaröðin 2019

Annað mót Norðlensku mótaraðarinnar verður laugardaginn 2. Mars kl 13:00 í reiðhöllini á sauðarkróki, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 27. febrúar.  

Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. 

F2 fimmgangur 1.flokkur,2.flokkkur , ungmenni(unglingar meiga skrá sig í ungmennaflokinn í F2)

V5 fjórgangur 3 flokkur, börn og unglingar

Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir ungmenni og unglinga. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild.

Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. 

Keppni hefst kl 13:00

Aðgangseyrir 500kr
Skráningu lýkur kl 24:00 28.feb
Farið er inná http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og valið MÓT og mótshaldari er skagfirdingur.

Upplýsingar í síma 868-4184 Viðar

Skráning er ekki gild nema að hún sé greidd og send sé kvittun á [email protected]

19.02.2019 09:42

Úrslit í fjórgangi og T7

Fyrsta mót vetrarins í mótaröð Neista var haldið í Reiðhöllinni Arnargerði föstudagskvöldið 15. febrúar.
Úrslit urðu þessi:
 

T7 -13 ára og yngri-Börn & 14-17 ára- Unglingar


1. Magnús Ólafsson, Píla frá Sveinsstöðum - 5,8
2. Inga Rós Suska Hauksdóttir, Feykir frá Stekkjadal - 5,5
3. Salka Kristín Ólafsdóttir, Frigg - 5
4. Stefanía Hrönn Sigurðardóttir - 4,3
5. Kristín Erla Sævarsdóttir , Fengur frá Höfnum - 3,8
6. Björn Óskar, Kort - 3,5

 


T7 áhugamannaflokkur
 

1. Berglind Bjarnadóttir, Dís frá Steinnesi - 6,3
2. Björn Ingi Ólafsson, Myrkvi frá Geitaskarði - 5,8
3. Kristín Jósteinesdóttir, Garri frá Sveinsstöðum - 5,8
4. Kristín Björk Jónsdóttir, Blakkur frá Leysingjastöðum 2 - 5
5. Una Ósk Guðmundsdóttir, Bikar frá Skinnastöðum - 4,8
 

 

T7 opinn flokkur 

1. Bergrún Ingólfsdóttir, Gustur frá Kálfholti - 7,3
2. Guðjón Gunnarsson, Bassi frá Litla-Laxholti - 6,3
3. Ólafur Magnússon, Silfurtoppa - 4,7
4. Ægir Sigurgeirsson, Hel frá Finnstungu - 4,5

 

 

 

Fjórgangur 13 ára og yngri-Börn

Inga Rós Suska Hauksdóttir, Feykir frá Stekkjadal 
 

 


Fjórgangur áhugamenn 

1. Kristín Jósteinsdóttir, Garri frá Sveinsstöðum - 5,6
2. Hjördís Jónsdóttir, Hríma frá Leysingjastöðum 2 - 5,5
3. Magnús Ólafsson, Ronja frá Sveinsstöðum - 4,9
4. Berglind Bjarnadóttir, Ósk frá Steinnesi - 4,7

 
 

Fjórgangur opinn flokkur 

1. Bergrún Ingólfsdóttir, Bikar frá Feti - 6,6
2. Lara Jónsdóttir, Burkni frá Enni - 5,9
3. Guðjón Gunnarsson, Bassi frá Litla-Laxholti - 5,9
4. Valur Valsson, Birta frá Flögu - 5,3
5. Jón K. Sigmarsson, Lyfting frá Hæli - 5

 

 
 

18.02.2019 21:36

Aðalfundur 2019

Aðalfundur hestamannafélagsins Neista verður haldinn í reiðhöllinni Arnargerði mánudagskvöldið 25. febrúar.

Dagskrá og nánari tímasetning auglýst síðar í vikunni.

Við hvetjum áhugasama til að mæta og koma málefnum sínum á framfæri.

Stjórn hestamannafélagsins Neista

15.02.2019 10:13

Ráslistar- SAH mótaröðin

Forkeppni hefst 19:30 

Fjórgangur 13 ára og yngri

Opinn flokkur

T7 13 ára og yngri & 14-17 ára

T7 Opinn flokkur 

 

Fjórgangur


13 ára og yngri-Börn

Inga Rós Suska Hauksdóttir, Feykir frá Stekkjadal-13 vetra, rauðstjörnóttur


Opinn flokkur

Á    Hjördís Jónsdóttir, Hríma frá Leysingjastöðum 2- 14 vetra, rauðnösótt

Lara Jónsdóttir, Burkni frá Enni-12 vetra, brúnn

Valur Valsson, Birta frá Flögu- 8 vetra, grá

Á    Berglind Bjarnadóttir, Ósk frá Steinnesi- brún  

Ægir Sigurgeirsson, Gítar frá Stekkjadal-15 vetra, rauður

Bergrún Ingólfsdóttir, Bikar frá Feti- 8 vetra,brúnn

Ásdís Brynja Jónsdóttir, Straumur frá Steinnesi- 8 vetra, rauðblesóttur

Guðjón Gunnarsson, Bassi frá Litla-Laxholti- 6 vetra, brúnn    

Jón K. Sigmarsson, Lyfting frá Hæli- 8 vetra, brún 

Á    Hjördís Jónsdóttir, Snædís frá Brún-8 vetra, leirljósblesótt


T7


13 ára og yngri-Börn & 14-17 ára- Unglingar


Kristín Erla Sævarsdóttir , Fengur frá Höfnum- 21 vetra, brúnn

Inga Rós Suska Hauksdóttir, Feykir frá Stekkjadal- 13 vetra, rauðstjörnóttur

U    Stefanía Hrönn Sigurðardóttir, Glófaxi- 13 vetra

U    Una Ósk Guðmundsdóttir, Bikar frá Skinnastöðum- 10 vetra, rauður

Salka Kristín Ólafsdóttir, Frigg- 18 vetra, rauðblesótt

Magnús Ólafsson, Píla frá Sveinsstöðum- 12 vetra, rauðblesótt 


Opinn flokkur

Á    Hjördís Jónsdóttir, Snædís frá Brún- 8 vetra, leirljósblesótt

Guðjón Gunnarsson, Bassi frá Litla-Laxholti- 6 vetra, brúnn 

Jón K. Sigmarsson, Leikur frá Hæli- 7 vetra, jarpur

Bergrún Ingólfsdóttir, Gustur frá Kálfholti- 8 vetra, jarpur 

Á    Berglind Bjarnadóttir, Dís frá Steinnesi- Bleik

Ólafur Magnússon, Silfurtoppa- 9 vetra, grá 

Á    Björn Ingi Ólafsson, Myrkvi frá Geitaskarði- 9 vetra, brúnn 

Ægir Sigurgeirsson, Hel frá Finnstungu- 7 vetra, grá

Á    Kristín Björk Jónsdóttir, Blakkur frá Leysingjastöðum 2-10 vetra brúnn

Á    Juli Heizer, Hríma frá Leysingjastöðum 2- 14 vetra, rauðnösótt

14.02.2019 10:47

Reiðnámskeið með Benna Líndal


Benedikt Líndal Tamningameistari verður með 2ja daga reiðnámskeið helgina 23.-24.febrúar næstkomandi í reiðhöllinni Arnargerði, Blönduósi.
Hámark 8 þátttakendur.

Kennslufyrirkomulag: Fyrri daginn er kennt þannig að tveir og tveir eru saman í tíma, tvisvar sinnum auk eins bóklegs tíma.
Hver tími 50 mín. Seinni daginn eru einkatímar og einn bóklegur tími, 40 mínútur hver.


Verð: 28.000 kr. alls (með aðstöðu) 
 

Valur Valsson sér um skráningu í síma 8679785 eða  [email protected]

 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 762
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 925995
Samtals gestir: 88422
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:35:16

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere