04.03.2018 21:37

Úrslit Svínavatn 2018

Þá er lokið enn einu afskaplega vel heppnuðu móti á Svínavatni.

Veður og færi með ágætum og fjöldi áhorfenda.

Kærar þakkir til starfsmanna, knapa og áhorfenda sem allir

hjálpuðust að við að gera þennann dag svo góðan sem raun bar vitni.
 

 

Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Þokkadís frá Kálfhóli 2, knapi Viggó Sigurðsson


Tölt 

1. Egill Þ. Bjarnason                    Dís frá Hvalnesi                   8.33

2. Skafti Steinbjörnsson              Oddi frá Hafsteinsstöðum    8.17

3. Hlynur Guðmundsson             Magni frá hólum                   7.00

4. Guðný M. Siguroddsdóttir      Reykur frá Brennistöðum      6.70

5. Karítas Thoroddsen               Rökkvi frá Miðhúsum            6.47

6. Bjarney J. Unnsteinsdóttir      Abel frá Eskiholti 2                6.20

7. Magnús B. Magnússon          Ljósvíkingur frá Steinnesi     6.00
 

 



B-Flokkur 

1. Skapti Steinbjörnsson           Oddi frá Hafsteinsstöðum           8.91

2. Hlynur Guðmundsson           Magni frá hólum                          8.81

3. Guðmundur Jónsson            Tromma frá Höfn                         8.70

4. Gústaf Ásgeir Hinriksson       Póstur frá Litla-Dal                     8.60

5. Finnur Jóhannesson              Hljómur frá Gunnarsstöðum 1    8.57

6. Guðný M. Siguroddsdóttir      Reykur frá Brennistöðum           8.49

7. Egill Þ. Bjarnason                  Eldur frá Hvalnesi                       8.43

8. Magnús B. Magnússon          Kostur frá Stekkjardal                 8.34

9. Bjarney J. Unnsteinsdóttir      Abel frá Eskiholti 2                      8.26
 

 



A-Flokkur 

1. Viggó Sigurðsson                     Þokkadís frá Kálfhóli 2                    8.64

2. Egill Þ. Bjarnason                     Ljósbrá frá Steinnesi                       8.60

3. Skapti Steinbjörnsson              Hrafnista frá Hafsteinsstöðum        8.59

4. Elíabet Jansen                         Molda frá Íbishóli                            8.40

5. Þorsteinn Einarsson                Fossbrekka frá Brekkum 3              8.31

6. Klara Ólafsdóttir                      Fríða frá Hvalnesi                            8.30

7. Skapti Ragnar Skaptason      Jórvík frá Hafsteinsstöðum              8.22

8. Fríða Marý Halldórsdóttir         Stella frá Efri-Þverá                        8.21

9. Magnús Bragi Magnússon      Galdur frá Bjarnastaðahlíð            8.14
 



 
 

 

Mynd: Höskuldur B. Erlingsson

 



 

01.03.2018 18:01

Ráslistar og dagskrá - Svínavatn 2018

Mótið verður haldið laugardaginn 3. mars og hefst stundvíslega klukkan 12:00 á B-flokki, síðan kemur A-flokkur og endað er á tölti.

Úrslit verða riðin strax á eftir hverri grein.

Gott hljóðkerfi er á staðnum og útvarpsútsending þar sem einkunnir verða kynntar jafnóðum.

Veitingasala á staðnum, posi.

Aðgangur er ókeypis og allir hvattir til að koma og fylgjast með þessari gæðingaveislu.

 

Ráslistar

 

Tölt

 

Holl

Knapi

Hestur

1

Guðjón Gunnarsson

Indíana

1

Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir

Abel

2

Hlynur Guðmundsson

Magnús

2

Magnús Bragi

Blær

3

Lisa Lantz

Þórdís

3

Viggó Sigurðsson

Þokkadís

4

Guðjón Gunnarsson

Bassi

4

Tinna Rut Jónsdóttir

Vaka

5

Berglind Bjarnadóttir

Ljósvíkingur

5

Elísabet Jansen

Gandur

6

Skafti Steinbjörnsson

Oddi

6

Guðjón Gunnarsson

Grána

7

Klara Ólafsdóttir

Brá

7

Fríða Hansen

Sturlungur

8

Guðjón Gunnarsson

Eldar f

8

Egill Þ. Bjarnason

Dís

9

Guðný Margrét Siguroddsdóttir

Reykur

     
 

A flokkur

 

Holl

Knapi

Hestur

1

Viggó Sigurðsson

Þokkadís

1

Lara M. Jónsdóttir

Klaufi

2

Magnús Bragi

Hagur

2

Konráð Valur Sveinsson

Stjarni

3

Egill Þ. Bjarnason

Ljósbrá

3

Sandra P. Jonsson

Diljá

4

Skapti Steinbjörnsson

Hrafnista

4

Eline Schriver

Konungur

5

Magnús Bragi

Galdur

5

Skapti Ragnar Skaptason

Jórvík

6

Elíabet Jansen

Molda

6

Hanifé Muller

Jasmín

7

Þorsteinn Einarsson

Fossbrekka

7

Tinna Rut Jónsdóttir

Vaka

8

Guðmar Freyr Magnússon

Fjóla

8

Fríða Marý Halldórsdóttir

Stella

9

Lisa Lantz

Þórdís

9

Gyða Helgadóttir

Hlynur

10

Egill Þ. Bjarnason

Fríða

10

Magnús Bragi

Salka

     
     
 

B flokkur

 

Holl

Knapi

Hestur

1

Magnús Bragi

Kostur

1

Viggó Sigurðsson

Yrma

2

Hlynur Guðmundsson

Tromma

2

Elísabet Jansen

Drottning

3

Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir

Abel

3

Brynja Viðarsdóttir

Barónessa

4

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Keisari

4

Guðmar Freyr Magnússon

Hrynjandi

5

Fríða Hansen

Sturlungur

5

Elísabet Jansen

Gandur

6

Finnur Jóhannesson

Hljómur

6

Skapti Steinbjörnsson

Oddi

7

Laufey Rún Sveinsdóttir

Vár

7

Egill Þ. Bjarnason

Eldur

8

Hlynur Guðmundsson

Magni

8

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Póstur

9

Elíabet Jansen

Glymjandi

9

Guðný Margrét Siguroddsdóttir

Reykur

 

Image result for Svínavatn mót

 

23.02.2018 22:18

Skráning á Svínavatn 2018

Skráning á Svínavatn 2018 Mótið verður haldið laugardaginn 3. mars.
Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.


Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt.

 

Skráning er á sportfengur.com hjá Hestamannafélaginu Neisti. Lokað verður fyrir skráningu á miðnætti miðvikudaginn 28.febrúar.
Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma.

 

Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.

  

 

 
   
   
 

18.02.2018 14:02

Úrslit í fjórgangi og T7

Hér eru úrslitin úr fjórgangi og T7 sem var haldið í reiðhöllinni á Blönduósi síðasta föstudag. 
Neisti vill þakka fyrir góða þátttöku og skemmtilegt mót. 

 
 

Úrslit fjórgangur opinn.          

                                                                 Forkeppni                   Úrslit

Guðrún Rut  -  Sinfónía frá Krossum         6,6                             7,2

Ásdís Brynja -  Keisari frá Hofi                   6,3                             6,7

Ólafur  -   Dagfari frá Sveinstöðum            6,2                             6,6

Jonni  - Lyfting frá Hæli                              6,0                             6,1

Veronika - Rós frá Sveinstöðum                5,5                              5,7
 

 

 

Fjórgangur áhugamenn                          Forkeppni                   Úrslit
 

Lisa Hälterlein - Ingunn frá Lækjarmóti     5,4                              6,2

Hjördís - Dimma frá Hvammi 2                  5,2                              6,0

Kristín - Garri frá Sveinstöðum                  5,4                              5,8

Guðmundur -  Bylta frá Blönduósi             5,2                              5,5

Magnús - Hástígur frá Stóru-Ásgeirsá       5,2                              5,0
 

 

 

Fjórgangur Börn – Unglingar          Forkeppni                   Úrslit
 

Lara Margrét - Burkni frá Enni               6,6                              7,1

Ásdís Freyja - Pipar frá Reykjum           4,5                              6,2

Þórdís Katla  -  Vaka frá Núpi                 4,0                              4,0
 

 

 

T-7  börn                                                Forkeppni                 Úrslit
 

Magnús - Píla frá Sveinstöðum              5,5                              6

Salka kristín -  Staka frá Héraðsdal        5,0                              5,8

Inga Rós - Feykir frá Stekkjardal            5,0                              5,5

Kristín Erla -  Fengur frá Höfnum            4,5                              5,0

Tanja Birna - Glæsir frá Steinnesi           4,5                              4,8

 

 
 

T-7  Áhugamenn                               Forkeppni              Úrslit
 

Þórður - Slaufa frá Sauðanesi                 5,5                       6,8

Lisa Hälterlein - Ólga frá Árholti              6,3                       6,5

Harpa - Drottning frá Kornsá                   5,8                       6,3

Kolbrún - Perla frá Skeljabrekku              6,0                      6,0

Magnús - Hástígur frá Stóru-Ásgeirsá     4,0                      5,0
 

 

 

T-7  Opinn                                            Forkeppni          Úrslit

Guðjón - Basti frá Litla-Laxholti               6,5                   6,5

Eline M. - Klaufi frá Hofi                           5,5                   6,3

Jonni  -  Leikur frá Hæli                            5,3                   6,0

Guðrún Rut - Skíma frá Krossum            5,5                   5,8

 

 



 

17.02.2018 10:33

Svínavatn 2018

Laugardaginn 3. mars  verður mótið haldið á Svínavatni í A-Hún.

Keppt verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og á heimasíðu mótsins.

              

                                                           
 

16.02.2018 13:30

Ráslistar - dagskrá

SAH -mótaröðin

 

Hér kemur dagskrá og ráslisti fyrir kvöldið. Mótið hefst klukkan 19:00. Eftir forkeppni sem er í þeirri röð eins og hér er fyrir neðan verður hlé og síðan úrslit í sömu röð.

 

Tölt T7 - barnaflokkur

Inga Rós Suska Hauksdóttir

Feykir frá Stekkjardal

 

Þórey Helga

 

Kjarkur frá Búlandi

   

Tanja Birna Blöndal

 

Glæsir frá Steinnesi

   

Magnús Ólafsson

 

Píla frá Sveinsstöðum

 

Kristján Freyr Hallbjörnsson

Strönd frá Snjallsteinshöfða

 

Kristín Erla Sævarsdóttir

Fengur frá Höfnum

   

Salka Kristín Ólafsdóttir

Staka frá Héraðsdal

   

 

Tölt T7 – áhugamenn

Amy

   

Fróði frá Miðhjáleigu

Kolbrún Ágústa Guðnadóttir

Perla frá Seljabrekku

Jón Gíslason

 

Ofsi frá Hofi

 

Noora

   

Nike frá Hvammmi 2

Lisa Halterein

 

Ingunn frá Lækjarmóti

Þórður Pálsson

 

Slaufa frá Sauðanesi

Magnús Ásgeir Elíasson

Hástígur frá Stóru-Ásgeirsá

Magnús Ólafsson

 

Heilladís frá Sveinsstöðum

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Pipar frá Reykjum

 

Harpa Birgisdóttir

 

Drottning frá Kornsá

 

Tölt T7 – opinn

Eline M. Schrijver

 

Klaufi frá Hofi

 

Veronika Macher

 

Rós frá Sveinsstöðum

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Skíma frá Krossum

 

Jón K. Sigmarsson

 

Leikur frá Hæli

 

Lisa Halterlein

 

Ólga frá Ármóti

 

Guðjón Gunnarsson

 

Basti frá Litla-Laxholti

 

Fjórgangur – börn og unglingar

Þórdís Katla Atladóttir

Vaka frá Núpi 2

Inga Rós Suska Hauksdóttir

Feykir frá Stekkjardal

Lara Margrét Jónsdóttir

Burkni frá Enni

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Pipar frá Reykjum

 

Fjórgangur – áhugamenn

Magnús Ásgeir Elíasson

Hástígur frá Stóru-Ásgeirsá

Kristín Jósteinsdóttir

Garri frá Sveinsstöðum

Hjördís Jónsdóttir

 

Dimma frá Hvammi 2

Guðmundur Sigfússon

Bylta frá Blönduósi

 

Kolbrún Ágústa Guðnadóttir

Perla frá Seljabrekku

Magnús Ólafsson

 

Ronja frá Sveinsstöðum

 

Fjórgangur – opinn

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Sinfonía frá Krossum

 

Veronika Macher

 

Rós frá Sveinsstöðum

 

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Keisari frá Hofi

   

Ólafur Magnússon

 

Dagfari frá Sveinsstöðum

 

Hörður Ríkharðsson

 

Djarfur frá Helgumhvammi 2

 

Jón K. Sigmarsson

 

Lyfting frá Hæli

   

Heiða Mjöll Gunnarsdóttir

Gráni frá Runnum

   

Valur Valsson

 

Birta frá Flögu

   

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Gloría frá Krossum

   

 

15.02.2018 13:10

Úrslitakvöld í reiðhöllinni Svaðastöðum

Laugardaginn 14. apríl verður haldið úrslitamót í reiðhöllinni Svaðastöðum, keppnisrétt hafa efstu knapar í vetrarmótaröðum Neista, Þyts, Skagfirðings og Léttis. Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi og tölti, 1. og 2. flokki. Nánar auglýst síðar.

Sigurvegurum í fullorðinsflokkum í fjórgangi á morgun býðst að vera fulltrúar SAH-mótaraðarinnar á úrslitakvöldinu.

Minnum á að skráningarfrestur í SAH-fjórganginn og T7 er til 20:00 í kvöld, fimmtudag. Skráningar berist á netfangið [email protected] og fram þarf að koma nafn knapa og í hvaða flokki á að keppa, nafn, litur og aldur á hrossi. Skráningargjald í yngri flokkum er kr. 1.500 og kr. 2.000 í öðrum flokkum. Best er að greiða skráningargjöld fyrirfram inn á 307-26-055624, kt. 480269-7139.

11.02.2018 22:47

SAH-mótaröðin. Fjórgangur og T7

 

SAH – Mótaröðin.

Fjórgangsmót í Reiðhöllinni Arnargerði.

Föstudagskvöldið 16. febrúar kl. 19:00 verður Fjórgangur og T7 í Reiðhöllinni Arnargerði. Keppt verður í flokkum 13 ára og yngri, 14 til 17 ára, áhugamannaflokk og opnum flokki.  Áskilinn er réttur til að sameina flokka verði skráning takmörkuð. Um er að ræða fyrsta mótið í SAH – mótaröðinni sem styrkt er af SAH afurðum.

Í fjórgangi er riðinn einn hringur á hægu tölti, einn hringur á greiðara tölti, einn hringur á brokki, einn hringur á stökki og hálfur á feti. Áður en keppandi hefur keppni má hann ríða hálfan hring þ.e. hefja keppni að sunnanverðu. Keppandi ræður röð gangtegunda en í lok keppni skal hægja niður á fet.

Í T7 er riðinn einn hringur á hægu tölti og einn hringur að eigin vali.

Skráningar berist á netfangið:  [email protected] fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 15. Febrúar. Skráningargjald í yngri flokkum er kr. 1.500 og kr. 2.000 í öðrum flokkum.  Fram komi nafn á hrossi,  aldur og litur. Skráningargjöld má greiða fyrirfram inn á 0307-26-055624 kt. 480269- 7139.

Nefndin.

29.01.2018 13:34

Folaldasýning 2018 - Úrslit

 

 
Folaldasýning Hrossaræktarsambands A-Hún var haldin laugardaginn 27. janúar. Keppt var í flokki hestfolalda, merfolalda og ungfolaflokki. Þátttaka var góð og voru 31 folald og 5 ungfolar skráð til leiks. Eyþór Einarsson sá um dómana og við verðlaunaafhendingu lýsti hann fyrir áhorfendum þeim eiginleikum sem hann lagði mat á. Einnig kusu áhorfendur álitlegasta folaldið.


Úrslit urðu eftirfarandi.

 

Hestfolöld

1. Svarthöfði frá Skagaströnd, brúnskjóttur

F: Þristur frá Feti

M: Þyrla frá Skagaströnd

Rækt. Friðþór Norðkvist Sveinsson

Eig. Friðþór Norðkvist og Þorlákur Sigurður Sveinssynir

 

2. Hringur frá Blönduósi, jarptvístjörnóttur, hringeygður með sokk á afturfæti.

F: Fannar frá Blönduósi

M: Penta frá Blönduósi

Rækt. og eig. Eyjólfur Guðmundsson

 

3. Fjölnir frá Hæli, brúnn

F: Mugison frá Hæli

M: Kolfinna frá Blönduósi

Rækt. og eig. Jón Kristófer Sigmarsson

 

4. Drangur frá Steinnesi, rauðstjörnóttur

F: Draupnir frá Stuðlum

M: Ólga frá Steinnesi

Rækt. og eig. Magnús Jósefsson

 

5. Órói frá Blönduósi, rauðskjóttur

F: Órator frá Blönduósi

M: Iða frá Blönduósi

Rækt. og eig. Guðmundur Sigfússon

 

6. Gauti frá Geitaskarði, bleikur

F: Reyr frá Efri-Fitjum

M: Reikistjarna frá Geitaskarði

Rækt. og eig. Sigurður Örn Ágústsson og Sigurður Örn E. Levy

 

Merfolöld

1. Rós frá Blönduósi, rauðskjótt

F: Fannar frá Blönduósi

M: Kjarnorka frá Blönduósi

Rækt. og eig. Eyjólfur Guðmundsson

 

2. Olga frá Blönduósi, brún

F: Órator frá Blönduósi

M: Aska frá Stóra-Búrfelli

Rækt. og eig. Guðmundur Sigfússon

 

3. Fantasía frá Hæli, brúnstjörnótt

F: Hjari frá Hofi á Höfðaströnd

M: Eyvör frá Hæli

Rækt. og eig. Jón Kristófer Sigmarsson

 

4. Ásynja frá Steinnesi, moldótt

F: Oddi frá Hafsteinsstöðum

M: Sigyn frá Steinnesi

Rækt. og eig. Magnús Jósefsson

 

5. Melodía frá Köldukinn 2, fífilbleik

F: Óskasteinn frá Íbishóli

M: Mýra frá Ármóti

Rækt. og eig. Karen Ósk Guðmundsdóttir

 

Ungfolar

1. Máni frá Krossum, sótrauður stjörnóttur, f. 2015

F: Bergsteinn frá Akureyri

M: Birta frá Dalvík

Rækt. og eig. Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

 

2. Nn frá Steinnesi, hvítingi, f. 2016

F: Ljósvíkingur frá Steinnesi

M: Albína frá Glaumbæ II

Rækt. og eig. Magnús Jósefsson

 

3. Lager frá Skagaströnd, dökkjarpur, f. 2016

F: Hlynur frá Haukatungu Syðri 1

M: Þökk frá Skagaströnd

Rækt. Þorlákur Sigurður Sveinsson

Eig. Þorlákur Sigurður Sveinsson og Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

 

4. Töfri frá Steinnesi, rauðstjörnóttur, f. 2016

F: Ölnir frá Akranesi

M: Sunna frá Steinnesi

Rækt. og eig. Magnús Jósefsson

 

5. Leifur frá Steinnesi, rauðstjörnóttur, f. 2016

F: Smári frá Steinnesi

M: Árdís frá Steinnesi

Rækt. og eig. Magnús Jósefsson

 

Kosningin um álitlegasta folaldið að mati áhorfenda fór þannig að Svarthöfði frá Skagaströnd og Rós frá Blönduósi hlutu jafn mörg atkvæði. Það var því sett í hendur dómarans að skera úr um hvort skildi sigra, niðurstaðan var sú að Rós frá Blönduósi væri álitlegust enda afar fínleg og léttstíg.

 


6 efstu hestfolöldin

 

Efstu þrjú sætin í flokki hestfolalda.

Efstu þrjú sætin í flokki merfolalda.
Efstu þrjú sætin í flokki ungfola.
 

Hrossaræktarsamband A-Hún þakkar eigendum og áhorfendum fyrir skemmtilegan dag.

29.01.2018 09:30

Reiðnámskeið með Artemisiu Bertus á Sauðárkróki

FT norður mun standa fyrir reiðnámskeiði í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki 10.-11. febrúar næstkomandi.

Námskeiðið er opið öllum sem vilja bæta sig og sinn hest. Misa hefur náð frábærum árangri um árabil, bæði á kynbóta- og keppnisbrautinni, auk þess að hafa starfað sem kennari við Hólaskóla. Nefna má að hún stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildarinnar fyrir sunnan 2012, og allir muna eftir frábærum sýningum hennar í gæðingafimi og fjórgangi á hestinum Korgi frá Ingólfshvoli.

Síðastliðið sumar sigraði Misa fjórganginn á Íslandsmótinu með yfirburðum með 8,27 í einkunn og þar að auki reið hún til úrslita á heimsmeistaramótinu í Hollandi.

Kenndir verða tveir einkatímar laugardag og sunnudag.

Verð: Fyrir FT félaga 20.000

Fyrir utanfélagsmenn 25.000 

Skráning hjá [email protected] 

21.01.2018 21:35

Vel heppnuð vinnusýning

Það var vel mætt á vinnusýningu Benna Líndal í reiðhöllinni í gær en rúmlega 70 manns komu til að fylgjast með þjálfunaraðferðum hans. Benni kom með fjögur hross á mismunandi tamningastigum og sýndi okkur aðferðir sem hann notar við vinnu með ung hross og meira tamin hross. Gaman var að fylgjast með samspili knapa og hesta sem einkenndist af léttleika og trausti.

Við þökkum Benna kærlega fyrir komuna.

Einnig þökkum við áhorfendum fyrir komuna, það var virkilega gaman að fá svona góða mætingu og vonandi gaf þetta tóninn fyrir komandi viðburði.

 

   

 

 

16.01.2018 11:50

Vinnusýning með Benna Líndal

Minnum á að Benedikt Líndal, tamningameistari, verður með vinnusýningu í reiðhöllinni laugardaginn 20. janúar klukkan 16:00.

Benedikt kemur með nokkur hross og leiðir áhorfendur í gegnum fróðlegt og skemmtilegt vinnuferli.

Verð (ath. enginn posi)
Fullorðnir 1.500 kr. 
Frítt inn fyrir 12 ára og yngri.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta ! 

12.01.2018 09:42

Folaldasýning 2018

Nú er komið að foladasýningu 2018 og verður hún með svipuðu sniði og í fyrra. 

Skráning verður að vera komin fyrir 25.janúar og verður að koma fram nafn og IS númer folalds, einnig hvort folald sé rakað eða órakað. 

Ef næg þátttaka næst verður einnig flokkur tryppi fædd 2015-2016, þar eru sömu skilyrði fyrir skráningu.

Flottir vinningar verða í boði og hvetjum við fólk til þess að koma og sjá stjörnur framtíðarinnar.

Skráningin kostar 2000 kr á hross
Skráning er á [email protected] eða í símanúmer 8665020


 

 

09.01.2018 08:42

Mót vetrarins

Hér koma dagsetningar á mótum vetrarins. 

 

16. febrúar - Fjórgangur og T7

10. mars - Ísmót

23. mars - Tölt

6. apríl - Fimmgangur og slaktaumatölt

 

Nánar auglýst síðar.

Mótanefnd 

03.01.2018 18:44

Vinnusýningu með Benna Líndal frestað !

Vegna forfalla verðum við að fresta vinnusýningu Benna Líndal til 20. janúar. Nánar auglýst síðar.

Flettingar í dag: 762
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 925995
Samtals gestir: 88422
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:35:16

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere