04.02.2017 22:30

Reiðnámskeiðin byrja á mánudag

Reiðnámskeið barna og unglinga verða á mánudögum og miðvikudögum og skiptast svona:


Mánudagar, kennari Karen Ósk

17:15 – 17:45

Þórdís
Þórey Helga
Inga Rós
Sara Björg
Ásrún Inga


18:00 – 18:45

Hugrún
Olga
Una
Hlíðar
Kristvin

 

Miðvikudagar, kennari Kristín

17:00 – 17:30

Þórunn Marta
Kristinn Bjarni
Ari
Einar Gísli
Valdís
Kristján
Magnús

 

18:30-19:00

Kristín Erla
Salka Kristín
Elísabet Nótt
Anna Lotta
Kristín Helga
Sunna Margrét
Aðalheiður

04.02.2017 10:06

Ísmótið Svínavatn 2017

 

Laugardaginn 4. mars  verður mótið haldið á Svínavatni í A-Hún.

Keppt verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og á heimasíðu mótsins. Vegleg peningaverðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sæti í hverjum flokki. Eins og venjulega verður gott hljóðkerfi á staðnum og dagskránni útvarpað.

26.01.2017 21:48

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga

 

Æskulýðsstarfið er að fara af stað með reiðnámskeiðum fyrir börn og unglinga. Skráningar á [email protected].

Bjóðum til fundar í Reiðhöllinni n.k. sunnudag kl 13.

Æskulýðsnefndin

11.01.2017 08:38

Heyefnagreiningar fyrir hestamenn

Efnagreining ehf kynnir nýjungar í niðurstöðum fyrir hestamenn en á niðurstöðublaðinu er reiknað út fóðurgjöf kg hey á dag á hest miðað við þitt hey. Í viðhengi má finna sýnishorn af niðurstöðublaðinu og nánari upplýsingar um heyefnagreiningar fyrir hestamenn.

Með bestu kveðju
Elísabet Axelsdóttir

Efnagreining ehf
Ásvegi 4 
Hvanneyri 
311 Borgarnes

Sími 6612629

Heimasíða efnagreining.is
Tölvupóstfang: efnagreining@efnagreining.is

11.01.2017 08:33

Námskeið 27.-28. janúar

Langar þig að læra fimiæfingar, fá hjálp með hestinn þinn og bæta samskiptin?

Flott að byrja veturinn á námskeiði og fá hugmyndir af góðum þjálfunaraðferðum. Fanney Dögg Indriðadóttir verður með reiðtíma í reiðhöllinni á Blönduósi og kenna hestamönnum á Blönduósi þjálfunaraðferðir sem virka.

Hóptími föstudagskvöldið 27.janúar
2 einkatímar á laugardeginum 28. janúar

Skráning: [email protected]

09.01.2017 17:40

Bandmúlanámskeið

 

 

Námskeið í að hnýta bandmúla verður haldið í Reiðhöllinni á Blönduósi laugardaginn 14. janúar, kl. 13:00. Neistafélagar sem aðrir eru hvattir til að fjölmenna og læra þessa hagnýtu iðn. Það er gríðarlega þægilegt fyrir hestamenn að geta hnýtt þessa níðsterku múla sjálfir, þá get þeir hannað þann múl sem þeim finnst henta sér og sínum hestum best og haft ýmsar stærðir.

Námskeiðsgjald er aðeins 7.900, innifalið er námsefni og efni í einn skrautmúl (seldur út úr búð á ca.10-12 þús). Greiðist á staðnum, ekki tekið við greiðslukortum.
Námskeiðið tekur um 2 1/2 til 3 1/2 tíma, eftir fjölda og aðstæðum.
Hentar fyrir allan aldur. Æskilegt að börn yngri en 12 ára séu með fullorðinn með sér.
Hægt að skrá sig á Facebook hjá
Eline Manon Schrijver eða Bandmúlar/Snúrumúlar eða undir Bandmúlanámskeið hjá Neista á Blönduósi.
Einnig má hringja í Þóreyju 8641147 eða Eline/Jón 8422881.


Kærar kveðjur
Þórey og Eline



 

30.11.2016 18:05

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna var haldin 26. nóvember sl. og eins og fyrri ár voru veitt verðlaun fyrir hesta, kýr og kindur.....


Knapi ársins 2016 hjá Hestamannafélaginu Neista er Finnur Bessi Svavarsson.

Innilega til hamingju með frábæran árangur á árinu.

 

Finnur Bessi gerir það alltaf gott á keppnisvellinum en þar ber helst að nefna að hann varð Norðurlandameistari í A-flokki á  Kristal frá Búlandi sem hann og Anna Funni Jonasson eiga.

 

Að venju veittu Samtök Hrossabænda í A.-Hún ræktendum í félaginu viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótahrossin.  

Viðurkenningar kynbótahrossa:

Stóðhestar 4. vetra
Aðall frá Steinnesi, a.e. 8,07

 

Stóðhestar 5. vetra
Konungur frá Hofi, a.e. 7,89

 

Stóðhestar 6. vetra
Konsert frá Hofi, a.e. 8,69

 

Stóðhestar 7. vetra og eldri
Klakinn frá Skagaströnd, a.e. 8,46

 

Hryssur 4. vetra
Svana frá Kagaðarhóli,  a.e.7,88

 

Hryssur 5. vetra
Nútíð frá Leysingjastöðum, a.e. 8,34

 

Hryssur 6. vetra
Skvísa frá Skagaströnd, a.e. 8,58

 

Hryssur 7.vetra og eldri
Dís frá Hólabaki,  a.e. 8,20

 

Ræktunarbú ársins 2016

Steinnes

 

08.11.2016 13:48

Uppskeruhátíð búgreinafélaganna í A-Hún. og hestamannafélagsins Neista

 

Uppskeruhátíð búgreinafélaganna í A.-Hún. og hestamannafélagsins Neista
verður haldin laugardaginn 26. nóvember í Félagsheimilinu á Blönduósi.

Allir að taka daginn frá. Hátíðin verður nánar auglýst síðar.

Undirbúningsnefndin.

09.09.2016 17:14

Karlareið Neista 2016

Þann 4.júní sl. lögðu nokkrir galvaskir karlar upp í hina árlega karlareið. Veðrið var aldeils frábært og félagsskapurinn ekki síðri. Riðið var frá reiðhöllinni upp Svínvetningabraut og þaðan að Köldukinn og með Blöndu heim. Grillað svo í reiðhöllinni og gaman fram eftir kvöld. Fleiri myndir eru í albúmi.

 

15.08.2016 09:18

Úrslit gæðingamóts Neista og Þyts

 

 


Salka Kristín Ólafsdóttir var ein í pollaflokki og stóð sig frábærlega.


 

Barnaflokkur:


1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti  -  8,63
2. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Sparibrúnn frá Hvoli  -  8,34
3. Hlíðar Örn Steinunnarson og Blakkur frá Kolbeinsá 2  -  8,24
3. Inga Rós Suska Hauksdóttir og Feykir frá Stekkjardal  -  4,17


 

Unglingaflokkur:

 

1. Karítas Aradóttir og Sómi frá Kálfsstöðum  -  8,55
2. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Glitri frá Grafarkoti  -  8,44
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Keisari frá Hofi  -  8,28
4. Lara Margrét Jónsdóttir og Tímon frá Hofi  - 8 ,04
5. Lilja Maria Suska og Gullmoli frá Möðrufelli  -  7,99
6. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Tígull frá Köldukinn  -  7,88



Ungmennaflokkur:

 

1. Birna Olivia Agnarsdóttir og Daníel frá Vatnsleysu  -  8,47
2. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti  -  8,18
3. Friðrún Fanný Guðmundsdóttir og Lóa frá Bergstöðum  -  8,14
4. Vera Van Praag Sigaar og Rauðbrá frá Hólabaki  -  8,09
5. Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2  -  7,18


 

B-flokkur, áhugamanna:


1. Jón Gíslason og Þjónn frá Hofi  -  8,28
2. Kristín Jósteinsdóttir og Garri frá Sveinsstöðum  -  8,26
3. Þorgeir Jóhannesson og Sveipur frá Miðhópi  -  8,22
4. Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka  -  8,21
5. Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli  -  7,81



B-flokkur:


Breyting varð á úrslitum í B-flokki eftir að kom í ljós að hesturinn sem stóð efstur hafði keppt fyrir annað félag á tímabilinu.
1. Gítar frá Stekkjardal og Ægir Sigurgeirsson  -  8,53
2. Gimsteinn frá Röðli og Jakob Víðir Kristjánsson  -  8,43
3. Táta frá Grafarkoti og Fanney Dögg Indriðadóttir  -  8,39
4. Laufi frá Syðra Skörðugili og Eline Schriver  -  8,35
5. Vigur frá Hofi og Ásdís Brynja Jónsdóttir  -  8,32
6. Garri frá Gröf og Jessie Huijbers  -  8,27
7. Sæfríður frá Syðra Kolugili og Hörður Óli Sæmundarson  -  8,27
8. Krossfari frá Kommu og Svana Ingólfsdóttir  -  8,13

 

A-flokkur:



1. Abel frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon  -  8,47
2. Birta frá Flögu og Valur Valsson  -  8,30
3. Frægur frá Fremri Fitjum og Jakob Víðir Kristjánsson  -  8,02
4. Orka frá Syðri Völlum og Pálmi Geir Ríkharðsson  -  7,99
5. Heilladís frá Sveinsstöðum og Hörður Óli Sæmundarsson  -  7,54

 

 

100 m skeið:

1. Ólafur Magnússon og Abel frá Sveinsstöðum - 8,45 sek
2. Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2 - 9,01 sek
3. Jakob Víðir Kristjánsson og Steina frá Nykhóli - 9,10 sek

 

 
 
 

Knapi mótsins var valin Karítas Aradóttir og hestur mótsins var valinn Abel frá Sveinsstöðum.

            
 

                                                                                               

 
 

                                                  

Neisti þakkar Þyt fyrir ánægjulegt samstarf.

 

12.08.2016 19:10

Ráslistar fyrir sameiginlegt gæðingamót Þyts og Neista.

 

Ráslistar.

 

Pollaflokkur

Sunna Margrét Ólafsdóttir og Píla frá Sveinsstöðum

Kristín Ólafsdóttir og Glæsir frá Steinnesi

 

Barnaflokkur

 

1.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir – Sparibrúnn frá Hvoli

2.Hlíðar Örn Steinunnarson – Blakkur frá Kolbeinsá 2

3.Rakel Gígja Ragnarsdóttir – Grágás frá Grafarkoti

4.Inga Rós Suska Hauksdóttir – Feykir frá Stekkjardal

 

Unglingaflokkur

 

1.Lara Margrét Jónsdóttir – Króna frá Hofi

2.Ásdís Brynja Jónsdóttir – Keisari frá Hofi

3.Sólrún Tinna Grímsdóttir – Hnakkur frá Reykjum

4.Lilja María Suska – Gullmoli frá Möðrufelli

5.Karítas Aradóttir – Sómi frá Kálfsstöðum

6.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir – Glitri frá Grafarkoti

7.Lara Margrét Jónsdóttir – Tímon frá Hofi

8.Ásdís Brynja Jónsdóttir – Tígull frá Köldukinn

 

Ungmennaflokkur

 

1.Haukur Marian Suska – Viðar frá Hvammi 2

2.Friðrún Fanný Guðmundsdóttir – Lóa frá Bergstöðum

3.Eva Dögg Pálsdóttir – Stuðull frá Grafarkoti

4.Birna Olivia Agnarsdóttir – Daníel frá Vatnsleysu

5.Harpa Hrönn Hilmarsdóttir – Hríma frá Leysingjastöðum 2

6.Vera Van Praag Sigaar – Rauðbrá frá Hólabaki (keppir sem gestur)

 

A-Flokkur

 

1.Jakob Víðir Kristjánsson – Frægur frá Fremri Fitjum

2.Pálmi Geir Ríkharðsson – Orka frá Syðri Völlum

3.Ólafur Magnússon – Heilladís frá Sveinsstöðum

4.Jessie Huijbers – Þoka frá Gröf

5.Valur Valsson – Birta frá Flögu

6.Þórður Pálsson – Nóta frá Sauðanesi

7.Jakob Víðir Kristjánsson – Tíbrá frá Fremri Fitjum

 

B-Flokkur

 

1.Pálmi Geir Ríkharðsson – Sigurrós frá Syðri Völlum

2.Sverrir Sigurðsson – Frostrós frá Höfðabakka (Á)

3.Eline Schriver – Laufi frá Syðra Skörðugili

4.Jakob Víðir Kristjánsson – Börkur frá Brekkukoti

5.Fanney Dögg Indriðadóttir – Táta frá Grafarkoti

6.Hörður Óli Sæmundarson – Sæfríður frá Syðra Kolugili

7.Eyjólfur Sigurðsson – Lukka frá Akranesi (Á)

8.Helena Halldórsdóttir – Garpur frá Efri Þverá (Á)

9.Jón Ragnar Gíslason – Frosti frá Garðshorni (Á)

10.Kristín Jósteinsdóttir – Garri frá Sveinsstöðum

11.Sverrir Sigurðsson – Krummi frá Höfðabakka (Á)

12.Ægir Sigurgeirsson – Litur frá Blönduósi

13.Sigrún Eva Þórisdóttir – Fleygur frá Hvoli (Á)

14.Þorgeir Jóhannesson – Sveipur frá Miðhópi

15.Jón Gíslason – Þjónn frá Hofi

16.Jakob Víðir Kristjánsson - Gimsteinn frá Röðli

17.Hörður Ríkharðsson – Kraftur frá Steinnesi (Á)

18.Magnús Ólafsson – Huldumey frá Sveinsstöðum (Á)

19.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir – Ræll frá Varmalæk

20.Hörður Óli Sæmundarson – Garri frá Gröf

21.Ægir Sigurgeirsson – Gítar frá Stekkjardal

22.Sverrir Sigurðsson – Magni frá Höfðabakka (Á)

23.Þorgeir Jóhannesson – Stígur frá Reykjum 1

24.Svana Ingólfsdóttir – Krossfari frá Kommu

25.Ásdís Brynja Jónsdóttir – Vigur frá Hofi

26.Óskar Einar Hallgrímsson – Leiknir frá Sauðá (Á)

27.Jakob Víðir Kristjánsson – Iðunn frá Fremri Fitjum

28.Magnús Ólafsson – Huldar Geir frá Sveinsstöðum (Á)

 

100 m skeið

 

1.Haukur Suska Garðarsson – Sægletta frá Eyjarkoti

2.Jakob Víðir Kristjánsson – Steina frá Nykhóli

3.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir – Hrókur frá Kópavogi

4.Gréta Brimrún Karlsdóttir – Kátína frá Efri Fitjum

5.Haukur Marian Suska – Viðar frá Hvammi 2

6.Lilja Maria Suska – Tinna frá Hvammi 2

7.Ólafur Magnússon – Abel frá Sveinsstöðum

8.Kristín Jósteinsdóttir – Hrappur frá Sveinsstöðum

9.Harpa Hrönn Hilmarsdóttir – Þytur frá Sléttu

10.Haukur Suska Garðasson – Gletta frá Leysingjastöðum 2

 

 

 

11.08.2016 16:59

Dagskrá Gæðingamóts Neista og Þyts 2016

 

Hér að neðan má sjá dagskrá Gæðingamóts Neista og Þyts sem haldið verður á Blönduósi. Ráslistar koma inn á síðuna fyrir mót, ekki hægt að birta þá fyrr en allir hafa greitt skráningargjöldin. Viljum minna félaga á að taka farandbikara með sér á mótið. 
 
 

Mótið hefst kl. 10:00 

B - flokkur 

Matur

Ungmennaflokkur 

Pollar

Unglingaflokkur 

A - flokkur 

Barnaflokkur

Kaffi 

Skeið 

úrslit B flokkur áhugamanna

Úrslit ungmennaflokkur

Úrslit unglingaflokkur 

Úrslit í B flokki 

Úrslit barnaflokkur 

Úrslit A flokkur 

Mótslok

 

22.07.2016 11:15

Gæðingamót Neista og Þyts

Sameiginlegt gæðingamót Þyts og Neista verður haldið á Blönduósi 13. ágúst nk. Boðið verður upp á eftirfarandi flokka: A-flokk gæðinga, B-flokk gæðinga, B-flokk áhugamanna, Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu), Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu), Börn (10-13 ára á keppnisárinu), 100m skeið, 250 m brokk og Pollaflokk (9 ára og yngri á árinu).

Skráning er í gegnum mótasíðu Sportfengs. http://skraning.sportfengur.com/ Lokaskráningardagur er miðnætti þriðjudaginn 9.ágúst. Skráning polla sendist á email: [email protected] Skráning í B flokk áhugamanna verður þannig að knapar skrá sig í B flokk gæðinga og senda email á [email protected] til að láta vita að þeir ætli að skrá sig í áhugamannaflokkinn.
Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.500 kr. fyrir börn og unglinga 2.500 kr. Í kappreiðunum er skráningargjaldið 2.000 kr á hest. Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 um leið og fólk skráir í gegnum skráningakerfið og viðkomandi keppandi fer þannig inn á ráslista.
Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst. Mótanefnd auglýsir eftir aðstoð við ýmis störf á mótinu, en framkvæmd mótsins veltur alfarið á góðum stuðningi félagsmanna.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Minnum einnig á Opna Íþróttamót Þyts sem haldið verður 19. og 20. ágúst nk á Hvammstanga.


Mótanefnd 

04.07.2016 08:18

Takk fyrir


Frábæru Landsmóti lokið. Glæsilegt í alla staði.

Okkar fólk og hestar tóku þátt og stóðu sig með prýði, þökkum við þeim kærlega fyrir frábæra frammistöðu.


Á fimmtudagskvöldið var setningarathöfnin og hópreið hestamannafélaganna. Fjölskyldan á Hofi sá alveg um þann þátt ásamt því að taka þátt í keppninni fyrr í vikunni.


Ásdís var fánaberi fremst í hópreiðinni ásamt fleiri unglingum.

 

Lara var fánaberi fyrir Hestamannafélagið Neista.

 

Fjölskyldan á Hofi tók þátt í hópreiðinni fyrir hönd hestamannafélagsins.

 
Myndir Martina Gates, teknar af fésbókarsíðu Eline.

24.06.2016 09:36

LM framundan

Okkar fólk er rétt að leggja í hann á Landsmót. Gangi ykkur öllum vel eigið frábæra daga á Landsmóti.
Fyrir hönd Neista fara:


Barnaflokkur:

Stefanía Hrönn Sigurðardóttir og IS2009135783 Miðill frá Kistufelli

 

Unglingaflokkur:

Aron Freyr Sigurðsson og IS2005137959 Hlynur frá Haukatungu Syðri 1
Lara Margrét Jónsdóttir og IS2008256115 Króna frá Hofi

 

  Lara og Króna

 

Ungmennaflokkur:

Hjördís Jónsdóttir og IS2006156302 Dökkvi frá Leysingjastöðum II
 

  Hjördís og Dökkvi

 

B-flokkur:

Ásdís Brynja Jónsdóttir og IS2008256111 Vigur frá Hofi
Eline Manon Shrijver og IS2009286296 Birta frá Kaldbak

 

  Ásdís og Vigur

 

  Eline og Birta

 

A-flokkur:

Eline Manon Shrijver og IS2005157517 Laufi frá Syðra-Skörðugili
Finnur Bessi Svavarsson og IS2011156107 Konungur frá Hofi

 

   Eline og Laufi

 

  Eline og Konungur

 

Flettingar í dag: 762
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 925995
Samtals gestir: 88422
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:35:16

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere