25.02.2012 20:51Húnvetnska liðakeppnin - smali/skeið úrslitÞá er öðru móti Húnvetnsku liðakeppninnar lokið en keppt var í smala og skeiði á Blönduósi. Góð þátttaka var og var mótið skemmtilegt og spennandi í alla staði. Keppnin var gríðalega jöfn og endaði með því að þrjú lið voru efst og jöfn eftir daginn en lið 1, 2 og 4 fengu öll 56 stig í dag og lið 3 fékk 38 stig. MJÖG SPENNANDI DAGUR !!! Eftir daginn er lið 1 í efsta sætinu með 99,5 stig, næst er lið 2 með 95,5 stig, þá lið 3 með 94,5 stig og lið 4 með 84,5 stig. Þetta gerist ekki meira spennandi !!!!! Einstaklingskeppnin eftir 2 mót er eftirfarandi: 1. flokkur: 1-2. Fanney Dögg Indriðadóttir 22 stig 1-2. Líney María Hjálmarsdóttir 22 stig 3-5. Ísólfur L Þórisson 14 stig 3-5. Stefán Logi Grímsson14 stig 3-5. Elvar Logi Friðriksson 14 stig 2. flokkur 1. Kolbrún Stella Indriðadóttir 12 stig 2. Jónína Lilja Pálmadóttir 11 stig 3-4. Vigdís Gunnarsdóttir 10 stig 3-4. Guðmundur Sigfússon 10 stig 3. flokkur 1. Rúnar 12 stig 2. Irina Kamp 5 stig 3. Julia Gudewill 4 stig Unglingaflokkur 1-2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 6 stig 1-2. Hákon Ari 6 stig 3. Fríða Björg Jónsdóttir 5 stig Þökkum öllum þeim sem að þessu móti kom kærlega fyrir. Flottir félagarnir Rúnar, Liðsstjóri liðs 4 og Kyndill fyrir keppni enda unnu þeir sinn flokk. Hann var líka kampakátur með sitt fólk eftir mót þar sem Lið 4 stóð sig frábærlega og vann alla flokkana. Til hamingju með það. Úrslit (Tími - refstig) urðu þessi: Unglingaflokkur: 1. Hákon Ari Grímsson og Frosti frá Flögu 286 stig 2. Fríða Björg Jónsdóttir og Ballaða frá Grafarkoti 256 stig 3. Kristján Ingi Björnsson og Tvistur 252 stig 4. Haukur Marian Suska og Sleipnir frá Hvammi 222 stig 5. Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 204 stig 3. flokkur 1. Rúnar Örn Guðmundsson og Kyndill frá Flögu 272 stig 2. Julia Gudwill og Auðna frá Sauðadalsá 260 stig 3. Aðalheiður Sveina Einarsdóttir og Össur frá Grafarkoti 238 stig 4. Sigurður Björn Gunnlaugsson og Þyrla frá Nýpukoti 222 stig 5. Irina Kamp og Léttingur frá Laugarbakka 214 stig 2. flokkur 1. Guðmundur Sigfússon og Þrymur 244 stig 2. Halldór Pálsson og Lyfting frá Súluvöllum 238 stig 3. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Fjöður frá Snorrastöðum 236 stig 4. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Kasper frá Grafarkoti 232 stig 5. Garðar Valur Gíslason og Dúkka frá Stórhól 216 stig 6. Magnús Ólafsson og Gleði frá Sveinsstöðum 214 stig 7. Jónína Lilja Pálmadóttir og Hildur frá Sigmundarstöðum 206 stig 8. Barbara Dittmar og Vordís frá Finnstungu 198 stig 9. Eline Schrijver og Snerpa frá Eyri 1. flokkur 1. Stefán Logi Grímsson og Kæla frá Bergsstöðum 286 stig 2. Líney María Hjálmarsdóttir og Kveðja frá Kollaleiru 256 stig 3. Fanney Dögg Indriðadóttir og Sjón frá Grafarkoti 252 stig 4. Elvar Logi Friðriksson og Harpa frá Margrétarhofi 232 stig 5. Hlynur Þór Hjaltason og Skekkja frá Laugarmýri 216 stig 6. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum 208 stig 7. Þórarinn Óli Rafnsson og Funi frá Fremri-Fitjum 170 stig 8. Magnús Ásgeir Elíasson og Daði frá Stóru-Ásgeirsá 150 stig 9. Sveinn Brynjar Friðriksson og Glanni frá Varmalæk 98 stig Skeið 1. Jóhann B. Magnússon og Vinsæl frá Halakoti 3,65 2. Elvar Logi Friðriksson og Hrappur frá Sauðárkróki 3,81 3. Líney María Hjámarsdóttir og Gola frá Ólafsfirði 3,87 4. Ragnhildur Haraldsdóttir og Steina frá Nykhóli 3,90 5. Tryggvi Björnsson og Rammur frá Höfðabakka 3,91 6. Sæmundur Þ. Sæmundsson og Fatíma frá Mið-Seli 3,96 7. Pálmi Geir Ríharðsson og Ríkey frá Syðri-Völlum 4,00 8. Arnar Bjarki Sigurðsson og Sváfnir frá Söguey 4,03 9. Jakob Víðir Krisjánsson og Gúrku-Blesa fá Stekkjardal 4,06 Skrifað af selma 24.02.2012 17:25Ísmóti frestaðÍsmótinu sem vera átti á Hnjúkatjörn á sunnudag er frestað um óákveðinn tíma vegna óviðráðanlegra orsaka. Mótanefnd Skrifað af selma 24.02.2012 09:23Húnvetnska liðakeppnin - smali/skeiðKeppendur munið að greiða verður skráningargjöld fyrir mót inn á reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected]. Skráningargjöld eru 1.500 kr í smala fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga og í skeið eru þau 1.000 kr. Brautin verður eins og í fyrra nema við síðustu tunnu sem er í horninu fyrir lokaferðina, þar verður veifa ofan á tunnunni sem knapar þurfa að ná og taka með sér í mark. Aðgangseyrir er 1.000 kr og frítt inn fyrir 12 ára og yngri. mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar Skrifað af selma 24.02.2012 08:52Húnvetnska liðakeppnin - smali/skeið ráslistarUnglingaflokkur 3. flokkur 1. Veronika vinnukona Glæsir frá Steinnesi 4 2. Hanefe Muller Töfri frá Hæli 4 3. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Sigurbjörg Selma 1 4. Irina Kamp Léttingur frá Laugarbakka 1 5. Þórólfur Óli Aadnegard Mirian frá Kommu 4 6. Hjálmar Björn Guðmundsson Alvar frá Vatni 4 7. Sigurður Björn Gunnlaugsson Þyrla frá Nýpukoti 1 8. Jón Benedikt Sigurðsson Gibson frá Böðvarshólum 2 9. Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Hreyfing frá Gauksmýri 2 10. Rúnar Örn Guðmundsson Kyndill frá Flögu 4 11. Sigtryggur Sigurvaldason Sál 3 12. Julia Gudewill Auðna frá Grafarkoti 1 13. Hanefe Muller Sprækur frá Steinnesi 4 14. Sigurbjörg Jónsdóttir Fróði frá Litla-Dal 4 15. Aðalheiður Sveina Einarsdóttir Össur frá Grafarkoti 1 2. flokkur 1. flokkur Skeið 1. Guðmundur Þór Elíasson Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá 3 2. Elías Guðmundsson Krenja frá Vatni 1 3. Magnús Ásgeir Elíasson Daði frá Stóru-Ásgeirsá 3 4. Haukur Marian Suska Tinna frá Hvammi 2 4 5. Helga Rós Níelsdóttir Amon frá Miklagarði 1 6. Sveinn Brynjar Friðriksson Glanni frá Varmalæk 3 7. Jóhann B. Magnússon Vinsæll frá Halakoti 2 8. Fanney Dögg Indriðadóttir Kapall frá Grafarkoti 2 9. Arnar Bjarki Sigurðsson Sváfnir frá Söguey 1 10. Helga Rún Jóhannsdóttir Hvirfill frá Bessastöðum 2 11. Pálmi Geir Ríkharðsson Ríkey frá Syðri-Völlum 2 12. Sigurður Rúnar Pálsson Náð frá Flugumýri 2 3 13. Magnús Ásgeir Elíasson Dimma frá Stóru - Ásgeirsá 3 14. Elvar Logi Friðriksson Harpa frá Margrétarhofi 3 15. Ægir Sigurgeirsson Lukka frá Syðri-Löngumýri 4 16. Hanna Ægisdóttir Goði frá Finnstungu 4 17. Valur Valsson Gáta frá Flögu 4 18. Bjarni Jónasson Komma frá Garði 2 19. Þóranna Másdóttir Aska frá Dalbæ 2 20. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 1 21. Sæmundur Þ. Sæmundsson Fatíma frá Mið-Seli 3 22. Ragnhildur Haraldsdóttir Steina frá Nykhóli 4 23. Jakob Víðir Kiistjánsson Gúrku-Blesa frá Stekkjarhlíð 4 24. Tryggvi Björnsson Rammur frá Höfðabakka 1 25. Guðmundur Þór Elíasson Skekkja frá Laugamýri 3 26. Elvar Logi Friðriksson Hrappur frá Sauðárkróki 3 Skrifað af selma 23.02.2012 12:35Spennandi fyrsta móti KS-deildarÓli og Gáski stóðu sig frábærlega í KS-deildinni.
Mikið mæddi á Ísólfi og gæðingnum hans Kristófer frá
Hjaltastaðahvammi en þeir fóru fjallabaksleiðina að sigrinum, tryggðu
sér sæti í A-úrslitum með sigri í B-úrslitum. Aðeins er tæp vika síðan
Ísólfur og Kristófer unnu fjórgangsmót Húnvetnsku liðakeppninnar og eru
þeir að stimpla sig rækilega inn meðal sterkustu íþróttakeppnispar
landsins. Kristófer er undan Andvarasyninum Stíganda frá Leysingjastöðum
II og Kosningu frá Ytri-Reykjum sem er undan Bakka-Baldurssyni.
Annar varð Ólafur Magnússon á Gáska frá Sveinastöðum sem var efstu
eftir forkeppni og bronsið fékk Sölvi Sigurðarson sem sat Óða-Blesa frá
Lundi. Öll úrslit eru væntanleg á KS-deildarsíðu Eiðfaxa.
A-úrslit
Skrifað af selma 22.02.2012 19:45Ístölt á HnjúkatjörnOpið töltmót á Hnjúkatjörn sunnudaginn 26. febrúar kl. 13.00 ![]() ![]() Skráning er á netfang Neista [email protected] fyrir miðnætti föstudag 24. febrúar. Keppt verður í opnum flokki, áhugamannaflokki, unglingaflokki og barnaflokki. Fram þarf að koma; knapi og hestur. Skráningargjald er 1.500 kr fyrir fullorðna en 500 fyrir börn og unglinga. Skráningargjöld þarf að greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected] Skrifað af selma 22.02.2012 09:03Lokaskráningardagur í dag í smalann/skeiðiðSMALI/SKEIÐ er næsta mót liðakeppninnar og mun Neisti sjá um mótið og verður það í Reiðhöllinni Arnargerði 25. febrúar nk. og hefst kl. 13.00 Skráning er á netfang Neista [email protected] fyrir miðnætti miðvikudagskvöld 22. febrúar. EKKI verður tekið við skráningum eftir það. Fram þarf að koma nafn knapa, flokkur, hestur, litur, aldur og hvaða liði keppandinn er. Skráningargjöld eru 1.500 kr í smala fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga. Skráningargjöld í skeið eru 1.000 kr. Greiða þarf skráningargjöld áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected] Skrifað af selma 21.02.2012 09:47Minnum á aðalfundinn í kvöldAðalfundur hestmannafélagins Neista verður þriðjudagskvöldið 21. febrúar kl. 20:30 í Reiðhöllinni Arnargerði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin Skrifað af selma 19.02.2012 21:26Smalabrautin verður sett upp....Þar sem smalinn í Húnvetnsku liðakeppninni verður nk. laugardag verður brautin sett upp í kvöld og verður uppi: Mánudagskvöld sett upp kl. 20.00 tekur smá stund, eftir það er hún opin Þriðjudagskvöld eftir 21.00. Lið 3 kemur og æfir í brautinni kl. 20.00. Þeir gætu verið minna en klst eða svolítið lengur... en eftir það er brautin opin öðrum. Miðvikudag eftir kl. 17.00 Föstudag eftir kl. 20.00, gæti orðið fyrr. Mótanefnd Skrifað af selma 19.02.2012 19:48Húnvetnska-liðakeppnin Smali/skeiðSMALI/SKEIÐ er næsta mót liðakeppninnar og mun Neisti sjá um mótið og verður það í Reiðhöllinni Arnargerði 25. febrúar nk. og hefst kl. 13.00 Skráning er á netfang Neista [email protected] fyrir miðnætti miðvikudagskvöld 22. febrúar. EKKI verður tekið við skráningum eftir það. Fram þarf að koma nafn knapa, flokkur, hestur, litur, aldur og hvaða liði keppandinn er. Skráningargjöld eru 1.500 kr í smala fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga. Skráningargjöld í skeið eru 1.000 kr. Greiða þarf skráningargjöld áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected] Keppt verður í unglingaflokki (fædd 1995 og seinna), 3. flokki, 2. flokki og 1. flokki. Í 1. og 2. flokki fá 9 hestar að fara brautina aftur en 5 hestar fara brautina aftur í úrslitum í 3. flokki og unglingaflokki. Skeið: Í skeiði má hver knapi keppa á eins mörgum hrossum og hann vill en getur aðeins fengið stig fyrir einn hest eins og í öðrum greinum. Þessi keppni gefur mismunandi stig í liðakeppninni og einstaklingskeppninni. Aðeins keppt í einum flokki og stig eftirfarandi: Liðakeppni: einstaklingskeppni: 1.sæti - 10 stig 5 stig 2.sæti - 8 stig 4 stig 3.sæti - 7 stig 3 stig 4.sæti - 6 stig 2 stig 5.sæti - 5 stig 1 stig 6.sæti - 4 stig 1 stig 7.sæti - 3 stig 1 stig 8.sæti - 2 stig 1 stig 9.sæti - 1 stig 1 stig Smalinn: Reglur smalans: Smalinn dregur nafn sitt af einu mikilvægasta hlutverki íslenska hestsins frá örófi alda. Eiginleikar sem prýða góðan smala og smalahest eru nauðsynlegir ef árangur á að nást, þetta eru þættir eins og hraði, kjarkur, fimi og snerpa. Riðin er braut sem mörkuð er keilum sem ná upp á síður hests. Keilurnar skulu vera þannig útbúnar að þær falli við litla snertingu. Árangurinn ræðst af brautartíma og felldum keilum. Reiknireglur eru þær sömu og í tímabraut torfærunnar. Smalinn er hrein grein í þeirri merkingu að árangurinn er mælanlegur án frávika, þ.e. hann ræðst eingöngu af tíma og felldum keilum en ekki mati dómara. Dómarar eru engu að síður til staðar og meta hvort knapinn fari gegnum öll hlið, telja felldar keilur og hafa eftirlit með reiðmennsku knapa líkt og í öðrum keppnisgreinum. Stigin telja þannig að knapar raðast í sæti eftir besta tímanum, sá sem er fyrstur fær 300 stig, sá næsti 280, 270 o.s.frv. Við hverja fellda keilu dragast frá 14 stig. Fyrir sleppt hlið eru 28 refsistig. Yfir brúnna er ekki leyft að fara á stökki þ.e.a.s allur annar gangur er í lagi. Ef brúnni er sleppt þá er það 4x28 refsistig Gult spjald= gróf reiðmennska 30 refsistig Rautt spjald= MJÖG gróf reiðmennska ÚR LEIK! Brautin kemur hingað inn á morgun. Hún verður mjög svipuð og undanfarin ár. Skrifað af selma 18.02.2012 10:05Ís-landsmót 2012 á Svínavatni
Nú stendur yfir söfnun styrktaraðila og ljóst er að verðlaunafé verður a.m.k. það sama og undanfarin ár eða samtals 480.000 krónur, auk bikara fyrir átta efstu sætin í hverjum flokki. Skrifað af selma 18.02.2012 08:23Úrslit Húnvetnsku liðakeppninnar í fjórgangiOkkar fólk stóð sig frábærlega í fjórgangnum á Hvammstanga í gærkvöldi til hamingju með það. Eftir fyrsta mót er lið 3 efst með 56,5 stig. Lið 1 er næst með 43,5 stig, lið 2 í þriðja sæti með 39,5 stig og í fjórða sæti er lð 4 með 28,5 stig. Hér má sjá úrslit kvöldsins. Fjórgangur A-úrslit 1.flokkur 1 Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Fork / úrslit 6,60 / 7,00 2 Artemisia Bertus / Þytur frá Húsavík Fork / úrslit 6,60 / 6,90 3 Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti Fork / úrslit 6,30 / 6,83 4 Tryggvi Björnsson og Goggur frá Skáney Fork / úrslit 6,50 / 6,77 5 Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Akurgerði Fork / úrslit 6,33 / 6,33 Fjórgangur B-úrslit 1. flokkur 5 Fanney Dögg Indriðadóttir/Grettir frá Grafarkoti Fork / úrslit 6,30 / 6,8 6 Jakob Víðir Kristjánsson/Börkur frá Brekkukoti Fork / úrslit 6,13 / 6,47 7 Líney María Hjálmarsdóttir/völsungur frá Húsavík Fork / úrslit 6,23 / 6,47 8 Elvar Einarsson/Ópera frá Brautarholti Fork / úrslit 6,13 / 6,37 9 Kolbrún Grétarsdóttir/Stapi frá Feti Fork / úrslit / 6,23 /6,10 10 Sæmundur Sæmundsson/Mirra frá Vindheimum Fork / úrslit / 6,17 / 6,07 Fjórgangur A-úrslit 2. flokkur 1 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II Fork/úrslit 5,90 / 6,63 2 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum Fork/úrslit 6,33 /6,37 3 Jóhanna Friðriksdóttir / Burkni frá Stóru-Ásgeirsá Fork/úrslit 6,03 / 6,17 4 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Kasper frá Grafarkoti Fork/úrlslit 6,00 / 6,13 5 Ragnar Smári Helgason / Vottur frá Grafarkoti Fork/úrslit 6,00 / 5,93 Fjórgangur B-úrslit 2. flokkur 5 Vigdís Gunnarsdóttir/Freyðir frá Leysingjastöðum II Fork/úrslit 5,90 / 6,47 6 Gréta Brimrún Karlsdóttir/Þróttur frá Húsavík Fork/úrslit 5,83 / 6,13 7 Jóhann Albertsson/Viðburður frá Gauksmýri Fork/úrslit 5,97 / 6,13 8 Þórhallur Magnús Sverrisson/Arfur frá Höfðabakka Fork/úrslit 5,77 / 5,3 9 Þórður Pálsson/Áfangi frá Sauðanesi Fork/úrslit 5,73 / 5,13 Fjórgangur B-úrslit unglingaflokki 5 Eva Dögg Pálsdóttir/Sátt frá Grafarkoti Fork/úrslit 5,50 / 6,0 6 Viktoría Eik Elvarsdóttir/Máni frá Fremri Hvestu Fork/úrslit 5,47 / 5,83 7 Aron Orri Tryggvason/Kátína frá Steinnesi Fork/úrslit 5,43 / 5,7 8 Fríða Björg Jónsson/Blær frá Hvoli Fork / úrslit 5,4 / 5,53 9 Kristófer Smári Gunnarsson/Djákni frá Höfðabakka Fork / úrslit 5,23 / 5,2 Fjórgangur A-úrslit unglingaflokkur 1 Ásdís ósk Einarsdóttir / Lárus frá Syðra Skörðugili Fork/úrslit 5,57 / 6,37 2 Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti Fork/úrslit 5,73 / 6,10 3 Eva Dögg Pálsdóttir / Sátt frá Grafarkoti Fork/úrslit 5,50 / 5,73 4 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir /Demantur Fork/úrslit 5,70 / 5,50 5 Brynja Kristinnsdóttir / Tryggvi Geir frá Steinnesi Fork/úrslit 5,70 / 1,80 lauk ekki keppni Fjórgangur A-úrslit 3.flokkur 1 Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi Fork/úrslit 5,50 / 5,57 2 Irena Kamp / Glóð frá Þórukoti Fork/úrslit 4,70 / 5,37 3 Hanefe Muller / Silfurtígur frá Álfhólum Fork/úrslit 5,03 / 5,07 4 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Konráð frá Syðri-Völlum Fork/úrslit 5,17 / 4,23 5 Jón Benedikts Sigurðsson / Dama frá Böðvarshólum Fork/úrslit 5,03 / 4,13 Skrifað af selma 16.02.2012 22:50Skemmtilegt mótAldeilis flott og skemmtilegt töltmót í Reiðhöllinni í kvöld. Keppt var í fyrsta skipti í T7 en þar voru 19 skráðir til leiks. Í B-úrslitum í T7 urðu þessi: 1. Víðir og Snar 2.-3. Sigurður Bjarni og Þokki 2.-3. Veronika og Fiðringur 4. Hanefe og Silfurstígur 5. Sólrún Tinna og Gjá Í A úrslitum í T7 voru: 1. Þórður Páls og Áfangi 2. Höskuldur og Börkur 3. Ragnhildur og Hatta 4. Víðir og Snar 5. Magnús Ó og Dynur Úrslit í T1 urðu: 1. Ólafur M og Ódeseifur 2. Magnús Ó. og Gleði 3. Ægir og Gítar 4. Selma og Hátíð 5. Pétur og Prímus Mótanefnd þakkar öllum þeim sem að þessu móti kom á einn eða annan hátt kærlega fyrir. Næsta mót er fyrirhugað 26. febrúar á ísnum á Hnjúkatjörn en það verður auglýst þegar nær dregur. Hér að neðan er smá myndbandssamantekt frá mótinu. Skrifað af selma Flettingar í dag: 762 Gestir í dag: 51 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 925995 Samtals gestir: 88422 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:35:16 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is