01.04.2022 05:42HvatningarverðlaunStjórn Neista ákvað í vetur að veita hvatningarverðlaun fyrir sjálfboðaliða sem hefur unnið gott og óeigingjarnt starf í þágu félagsins fyrir árið 2021. Margir hafa lagt hönd á plóginn og unnið mikið starf fyrir félagið og það þyrfti að hampa öllu þessu góða fólki oftar. Stjórnin (hluti stjórnar) ákvað að veita Selmu Erludóttur þessi verðlaun fyrir árið 2021. Við erum því afar þakklát fyrir hennar störf í þágu félagsins og vonumst til þess að hún haldi áfram því góða starfi sem hún hefur innt af hendi í öll þessi ár.
Skrifað af Hafrún 31.03.2022 23:42Knapar ársins 2021
Skrifað af Selma 31.03.2022 23:00Fjórgangur - úrslitSkemmtileg mót var í kvöld í reiðhöllinni, vel sótt og tókst vel í alla staði. Verðlaunaafhendingin var upp í salnum eftir mót og bauð hestamannafélagið öllum uppá pizzur.
Pollaflokkur:
Hilmir Hrafn og Feykir Þau fengu verðlaunapeningana sína uppí sal þar sem verðlaunaafhending fór fram.
1. Hera og Feykir 5,8
Unglingaflokkur:
1. Þórey Helga og Ólga 5,3
2. flokkur:
1. Carina og Katla 6,8
1. flokkur:
1. Bergrún og Baldur 6,6
Pizzapartí, virkilega gaman að sjá svona marga.
Skrifað af Selma 31.03.2022 17:41SAH - mótaröðin, fjórgangur í kvöldDagskrá
![]() 18.30
Forkeppni í öllum flokkum
~Barna- og unglingaflokkur
Þessir flokkar riða forkeppni og úrslit saman en eru verðlaunuð sér.
~2.flokkur
~1.flokkur
Pollaflokkur
10 mín hlé
Úrslit
Barna og unglingaflokkur
2.flokkur
1.flokkur
Skrifað af Selma 23.03.2022 15:11Félagsfundur reiðhallarinnarFélagsfundur Reiðhallarinnar Arnargerði verður haldinn þriðjudaginn 29. mars klukkan 20:00 í sal reiðhallarinnar. Skrifað af Selma 23.03.2022 15:03SAH mótaröðin - fjórgangur
Skrifað af Selma 17.03.2022 21:15Grímutölt - úrslitSkemmtilegt grímutölt í gær! Hér koma úrslitin. Pollar:
Skrifað af Selma 19.02.2022 17:41SAH mótaröðin - ísmót, úrslitÚrslit 17 ára og yngri
1. Sunna Margrét og Gáski frá Sveinsstöðum
2. Kristín Erla Sævarsdóttir og Sónata frá Sauðanesi
3. Þórey Helga og Ólga frá Skeggsstöðum
Barnaflokkur 1. Harpa Katrín Sigurðardóttir Úrslit 2. flokkur
1. Lilja María Suska og Viðar frá Hvammi
2. Alice Akkermann og Sendill frá Þingnesi
3. Kristín Jósteinsdóttir og Garri frá Sveinsstöðum
4. Hjördís Jónsdóttir og Gandur frá Sveinsstöðum
5. Lara Margrét Jónsdóttir og Koli frá Efri-Fitjum
Úrslit 1. flokkur
1. Klara Sveinbjörnsdóttir og Trölli frá Sandhólaferju
2. Guðrún Rut Hreiðarsdóttir og Skjár frá Skagaströnd
3. Bergrún Ingólfsdóttir og Katla frá Skeggsstöðum
4. Eline Manon Schrijver og Þrá frá Hofi
5. Ágúst Gestur Guðbjargarson og Snörp frá Meiri-Tungu 2
Skrifað af Selma 12.02.2022 15:45Úrslit smalans
Úrslit smalamótsins: 16 ára og yngri 17 ára og eldri Skrifað af Selma 04.02.2022 11:48Aðalfundur NeistaAðalfundur Hestamannafélagsins Neista verður haldinn í sal Reiðhallarinnar Arnargerðis fimmtudaginn 10. febrúar næstkomandi kl. 20.00 Dagskrá:
Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á að starfa í stjórn og/eða nefndum hafi samband á netfangið [email protected]
Stjórnin Skrifað af Selma Flettingar í dag: 702 Gestir í dag: 44 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 925935 Samtals gestir: 88415 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:13:44 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is